Fornir fimmtudagar – frestun á heimsókn að Hofsstöðum í Mývatnssveit

0
135

Af óviðráðanlegum orsökum verðum við að fresta áður auglýstri heimsókna að Hofsstöðum í Mývatnssveit sem fyrirhuguð var fimmtudaginn 13. júlí.

Ný tímasetning verður auglýst síðar.

Hið þingeyska fornleifafélag.