Flugeldasala

0
477

Hjálparsveit skáta Aðaldal verður með sína árlega flugeldasölu í húsnæði sínu að Iðjugerði 1.
Heitt á könnunni og með því. Baldur er með flugeldasímann 861-7608, hægt er að hringja í hann og þá verður málunum reddað.
Opnunartíminn er:
Föstudagur 29. des. kl. 15:00-21:30
Laugardag. 30. des. kl. 15:00-21:30.

Flugeldasala Björgunarsveitarinnar Þingey verður í húsi sveitarinnar að Melgötu 9, við Stórutjarnaskóla.
Núna er fullt af nýjum og flottum tertum, úrvalið hefur aldrei verið meira.
Heitt kaffi verður á könnunni og eitthvað með því.
Allir hjartanlega velkomnir, björgunarsveitarfólk hlakkar til að sjá sem flesta og aðstoða við val á því sem hentar hverjum og einum.
Opnunartímar.
28. des. 19:00-21:00
29. des. 12:00-21:00
30. des. 12:00-22:00
31. des. 10:00-14:00
Gleðilega Hátíð !