Fleiri viðburðir á safnakvöldi falla niður

0
81

Vegna hugsanlegra jarðhræringa við Bárðarbungu og mögulegra flóðahættu, hefur verið ákveðið að hætta við hluta af dagskrá sem vera átti á Safnakvöldi í kvöld, 22. ágúst.  

DANÍEL HANSEN OG BJARNVEIG SKAFTFELD MEÐ FORINGJA SÉR AÐ BAKI.
Fræðasetur um forystufé

 

Um er að ræða fyrirlestur Ólafs Dýrmundssonar á Fræðasetri um forystufé og fyrirlestur Inga Arnars á Snartarstöðum.