Fjölbreyttur matseðill í fjárhúsinu á aðfangadag

0
153

Það er ekki bara að mannfólkið geri vel við sig í mat og drykk um jólin heldur gera bændur víða um land einnig vel við sinn búpening í tilefni jólanna. Við gerðum okkur ferð með formanni Framsýnar, Aðalsteini Á. Baldurssyni, í fjárhúsið eftir lokun skrifstofunnar í dag  (gær) en skrifstofa stéttarfélaganna var opin fram að hádegi.

Aðalsteinn Árni Baldursson
Aðalsteinn Árni Baldursson

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Aðalsteinn er þekktur tómstundabóndi og er einn af þeim sem bíður sínum fjárstofni upp á margréttaða máltíð á aðfangadag. Frá þessu er sagt á framsýn þar sem sjá má fleiri myndir.