Fjársöfnun Goðans-Máta fyrir Velferðarsjóð Þingeyinga

0
122

Íslenski skákdagurinn var haldinn hátíðlegur um allt land í dag. Félagar í skákfélaginu Goðanum-Mátum blésu til fjársöfnunar fyrir Velferðarsjóð Þingeyinga á Húsavík í dag og gekk hún ágætlega.

Kristsinn Vilhjálmsson hjá Víkurraf á Húsavík teflir við Sigurbjörn Ásmundsson í dag.
Kristsinn Vilhjálmsson hjá Víkurraf á Húsavík teflir við Sigurbjörn Ásmundsson í dag.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hápunktur söfnunarinnar var þegar Kristinn Vilhjálmsson, starfsmaður Víkurrafs á Húsavík, tefldi eina hraðskák við Sigurbjörn Ásmundsson gjaldkera Goðans-Máta. Heimilstæki hf. höfðu heitið 50.000 krónum í söfnunina ef Kristinn tefldi eina skák og vék hann sér ekki undan því.

Sjá nánar á heimasíðu Goðans-Máta hér og hér eru nokkrar myndir frá söfnuninni

Hermann Aðalsteinsson afhendir Þórhildi Sigurðardóttur söfnunarféð í dag.
Hermann Aðalsteinsson afhendir Þórhildi Sigurðardóttur söfnunarféð í dag.