Bændablaðið birti í dag yfirlit um fjár- og stóðréttir. Samkvæmt listanum verða Bárðdælingar fyrstir til þess að rétta en réttað verður í Víðikersrétt í Bárðardal seinni part dags sunnudaginn 27. ágúst. Hér má sjá allan listann.
Hér má skoða listann fyrir réttir á Norðausturlandi í stafrófsröð.
Álandstungurétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði | mánudaginn 18. sept. |
Árrétt í Bárðardal | sunnudaginn 3. sept. |
Baldursheimsrétt í Mývatnssveit, S.-Þing. | sunnudaginn 3. sept. |
Dalsrétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði | laugardaginn 16. sept. kl. 7.00 |
Dálkstaðarétt á Svalbarðsströnd, S.-Þing | laugardaginn 9. sept. Fljótlega eftir hádegi. |
Fjallalækjarselsrétt | sunnudaginn 10. sept. |
Fótarétt í Bárðárdal | mánudaginn 4. sept. kl. 9.00 |
Garðsrétt í Þistilfirði | sunnudaginn 10. sept. |
Gljúfurárrétt í Grýtubakkahr., S.-Þing. | sunnudaginn 10. sept. kl. 9.00 |
Gunnarsstaðarétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði | laugardaginn 16. sept. |
Hallgilsstaðarétt á Langanesi | sunnudaginn 17. sept. |
Hlíðarrétt í Mývatnssveit, S.-Þing | sunnudaginn 3. sept. |
Hraunsrétt í Aðaldal, S.-Þing. | sunnudaginn 10. sept. kl. 10.00 |
Húsavíkurrétt | laugardaginn 9. sept. kl. 14.00 |
Hvammsrétt í Svalbarðshreppi í Þistilfirði | laugardaginn 16. sept. |
Illugastaðarétt í Fnjóskadal S.-Þing. | sunnudaginn 3. sept. kl. 9.00 |
Katastaðarétt í Núpasveit, N-þing. | sunnudaginn 10. sept. |
Leirhafnarrétt í Núpasveit, N-Þing | sunnudaginn 17. sept. |
Lokastaðarétt í Fnjóskadal, S.-Þing. | sunnudaginn 10. sept. kl. 9.00 |
Mánárrétt á Tjörnesi | sunnudaginn 10. sept. |
Miðfjarðarnesrétt á Langanesi | sunnudaginn 10. sept. |
Miðfjarðarrétt | föstudaginn 22. sept. |
Mýrarrétt í Bárðardal, S.-Þing. | laugardaginn 2. sept. kl. 8.00 |
Ósrétt á Langanesi | sunnudaginn 17. sept. |
Sandfellshagarétt í Öxarfirði, N.-Þing. | þriðjudaginn 12. sept. |
Skógarrétt í Reykjahverfi, S-Þing. | laugardaginn 9. sept. |
Svalbarðsrétt | sunnudaginn 10. sept. |
Tjarnarleitisrétt í Kelduhverfi, S-Þing. | sunnudaginn 17. sept. |
Tungugerðisrétt á Tjörnesi | laugardaginn 9. sept. |
Tungurétt í Öxarfirði, N.-Þing. | sunnudaginn 10. sept. |
Tunguselsrétt á Langanesi | sunnudaginn 10. sept. |
Víðikersrétt í Bárðardal, S-Þing. | sunnudaginn 27. ágúst, seinni part dags. |
Víkingavatnsrétt í Kelduhverfi, S-Þing. | laugardaginn 16. sept. |
Þorvaldsstaðarétt, Langanesbyggð | laugardaginn 23. sept. |