Fjallasýn tekur við leið 79

0
477

Fjallasýn hefur tekið við akstri á strætisvagnaleið 79 milli Akureyrar og Húsavíkur.

Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að 23. maí sl. hafi fyritækið tekið við leið 79, Húsavík-Akureyri, fyrir Eyþing/Strætó.

Framvegis verða það því bílar og starfsmenn merktir Fjallasýn sem sjá munu um aksturinn á umræddri leið.