Félög sauðfjárbænda í Þingeyjarsýslu og Eyjafirði boða til fundar á mánudagskvöld

0
169

Félag Sauðfjárbænda í Suður-Þing og Félag Sauðfjárbænda í Eyjafirði boða til fundar að Öngulsstöðum í Eyjafirði mánudagskvöldið 19. sept. kl. 20.00. Fundarefni er verðlækkun á sauðfjárafurðum í haust, hvað er til ráða?

Hraunsrétt í Aðaldal. Mynd: Sigurlaug Dagsdóttir.
Hraunsrétt í Aðaldal. Mynd: Sigurlaug Dagsdóttir.

 

Á fundinn mæta forstjóri og formaður Norðlenska, forstjóri Kjarnafæðis, formaður og framkvæmdarstjóri Landssamtaka Sauðfjárbænda og stjónarmaður úr BÍ.

Stjórn FSSÞ hvetjum bændur til að fjölmenna.

Stjórn FSSÞ.