Erlingur Ingvarsson og Skrugga frá Kýrholti sigruðu Stjörnutöltið sem fór fram í Skautahöllinni á Akureyri í gærkvöldi. Annar varð Sölvi Sigurðarson á Þokkadís frá Varmalandi og þriðja Júlía Lindmark á Lóm frá Langholti. Vefurinn fax.is segir frá þessu


Úrslitin má sjá hér að neðan og myndirnar tók Þórir Tryggvason