Endanlegur listi Framsóknar í Norðausturkjördæmi

0
379

Framboðslisti Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar vorið 2013 hefur verið ákveðinn.

6 efstu af frambjóðendum Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi. 

Formaður flokksins leiðir listann, en í heiðurssætinu svokallaða er Valgerður Sverrisdóttir fyrrverandi ráðherra.

 

 

 

 

 

Nöfn frambjóðenda:

 1. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, Reykjavík
 2. Höskuldur  Þórhallsson, Akureyri
 3. Líneik Anna Sævarsdóttir, Fjarðarbyggð
 4. Þórunn Egilsdóttir, Vopnafjörður
 5. Hjálmar Bogi Hafliðason, Norðurþingi
 6. Guðmundur Gíslason, Fljótsdalshéraði
 7. Katrín Freysdóttir, Fjallabyggð
 8. Bjarnveig Ingvadóttir, Dalvíkurbyggð
 9. Aðalsteinn Júlíusson, Norðurþingi
 10. Helgi Haukur Hauksson, Fljótsdalshéraði
 11. Birkir Jón Jónsson, Fjallabyggð
 12. Jósef Auðunn Friðriksson, Fjarðarbyggð
 13. Sigríður Bergvinsdóttir, Akureyri
 14. Eydís Bára Jóhannsdóttir, Seyðisfjörður
 15. Guðrún María Valgeirsdóttir, Skútustaðahreppi
 16. Sveinbjörn Árni Lund, Norðurþingi
 17. Sólrún Hauksdóttir, Fljótsdalshéraði
 18. Vilhjálmur Jónsson, Seyðisfjörður
 19. Ari Teitsson, Þingeyjarsveit
 20. Valgerður Sverrisdóttir, Grýtubakkahreppi