Elvar Bragason með tónleika í kvöld

0
172

Húsvíkingurinn Elvar Bragason verður með tónleika í Húsvíkurkirkju í kvöld kl 20:00. Elvar mun þar flytja lög ásamt gestum af disknum Minninga og Kveðja sem hafa að geyma lög eftir Elvar og einni mun hann taka lög af væntanlegum disk sínum “Nýr dagur”.

Elvar Braga tónleikar

 

Allur ágóði rennur til forvarnarsamtakanna Lífsýn. Aðgangseyrir aðeins 1000 krónur