Eldur í trjátoppum

0
96

Slökkvilið Þingeyjarsveitar með aðstöðu við Melgötu, fékk útkall rétt fyrir hádegi í dag. Þegar RARIK menn voru að hleypa rafmagni á raflínuna sem fór með aurskriðunum við Ystafell 4. júní s.l. kviknaði í nokkrum trjátoppum. Þegar slökkviliðið kom á  staðinn hafði eldurinn slökknað af sjálfu sér. Ólafur Ingólfsson skógarhöggsmaður og bóndi í Hlíð sagaði  trén niður sem voru undir línunni. Allt fór því vel að þessu sinni.

aurskriðan
aurskriðan