Ekkert skólahald vegna veðurs og ófærðar

0
64

Allt skólahald fellur niður í Stórutjarnaskóla, Litlulaugaskóla og Hafralækjarskóla í dag fimmtudaginn 11. desember vegna veðurs og ófærðar. Leikskólarnir Barnaborg og Krílabær eru sömuleiðis lokaðir í dag af sömu ástæðu. 

Stórutjarnaskóli
Stórutjarnaskóli