Ekkert skólahald í Stórutjarnaskóla föstudaginn 21. mars

0
66

Vegna vondrar veðurspár og snjóflóðahættu í Ljósavatnsskarði hefur verið ákveðið að ekkert skólahald verði í Stórutjarnaskóla föstudaginn 21. mars.

Stórutjarnaskóli í Ljósavatnsskarði. Mynd: Jónas Reynir Helgason
Stórutjarnaskóli í Ljósavatnsskarði.
Mynd: Jónas Reynir Helgason