CJA gisting opnar á laugardag – Áhugasömum boðið í heimsókn

0
84

Í tilefni af opnun okkar á CJA gistingu bjóðum við öllum áhugasömum að koma í heimsókn að Hjalla í Reykjadal laugardaginn 28. maí milli tvö og fjögur.

CJA gisting
CJA gisting

 

Cornelia og Aðalsteinn Þorsteinsson

CJA gisting