Umræðan

Vaðlaheiðagöng – Viðhorf og væntingar

Nú í júlí eru 33 ár síðan við hjónin fluttum fyrst í Fnjóskadalinn. Það var í árdaga Víkurskarðsins sem þá þótti reyndar mikil samgöngubót....

Reiðilestur númer 2

Ég var hvergi nærri nógu orðljótur og nískælinn í fyrri pistli. Nú skal bætt úr því. Forgangsröðun í samgöngumálum er ennþá fáránlegri en ég skrifaði...

Hvítasunnuhugleiðing – Fylgdarlaus börn

Gleðilega hvítasunnuhátíð, gleðilega fermingarhátíð! Jesús sagði: „Ekki mun ég skilja yður eftir munaðarlaus.” Fylgdarlaus börn. Ég rak augun í frétt um daginn þar sem talað...

Reiðilestur

Nú er ég bæði sár og bál reiður yfir dæmalausri heimsku þeirra sem ráða samgöngumálum hér í hinni gömlu Þingeyjarsýslu. Forgangsröðunin er með þeim fádæmum...

Framhaldsskólinn á Laugum – Heimavistarskóli í sveit

Framhaldsskólinn á Laugum er öðruvísi framhaldsskóli sem býður upp  á einstaklingsmiðað nám þar sem vel er haldið utan um hvern og einn og námið...

Dæmalaus landsbyggðarskattur

Það er nánast pínlegt að hlýða á fjármálaráðherrann okkar réttlæta þá ákvörðun að hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustuna. Frá honum hafa heyrst fullyrðingar um að...

Blóraböggullinn

Á þessum páskum langar mig til að tala svolítið um lygina.  Það er kannski ekki páskalegt viðfangsefni en sem andstæða kallast hún á við...

Enn að gefnu tilefni

Undanfarnar vikur hefur umræða um fjármálastofnanir verið áberandi. Ekki er að undra enda um að ræða mjög stór og öflug fyrirtæki sem skipta hag...

Læðumst yfir brú

Síðastliðið sumar var gert við Skjálfandabrúna í Kinn. Eins og fólk man þá var brúin lokuð á tímabili og hámarkshraðinn var lækkaður niður í...

Er skuld við þjóðvegi landsins forgangskrafa ?

Þjóðvegirnir eiga sér árhundraða sögu, þeir hafa verið byggðir upp og þeim við haldið af þegnunum samkvæmt lagafyrirmælum og svo er enn þótt þeir...

Nóg komið !

Helgi Héðinsson sveitarstjórnarmaður í Skútustaðahreppi ritaði pistil á Facebook í grækvöldi sem vakið hefur athygli. Þar gagnrýnir hann m.a. fréttaflutning Kastljós af skolpmálum í Mývatnssveit...

Við erum öll prestar

Þau lágu á kirkjugólfinu í Grenivíkurkirkju kringum skírnarfontinn og spjölluðu um skírnina. Ungmennin sem fermast í Laufásprestakalli í vor voru að rifja upp skírnardaginn...

Sigurður í Yztafelli – Almúgamaður í ráðherrastóli

Sigurður Jónsson í Yztafelli varð fyrsti ráðherra Framsóknarflokksins. Hann tók við embætti atvinnumálaráðherra og samgönguráðherra í ráðuneyti Jóns Magnússonar 4.janúar 1917 og sat til...

Hausthugvekja í Þorgeirskirkju

Allt fram streymir endalaust, ár og dagar líða. Nú er komið hrímkalt haust, horfin sumars blíða. Sagði Kristján Jónsson svokallað fjallaskáld um haustið. Benedikt Gröndal sem var samtíðarmaður Kristjáns...

Guð

Guð. Um leið og þetta stutta en jafnframt stóra orð hljómar fara æði margar tilfinningar og hugsanir í gang. Við höfum öll skoðun á þessu...

Andri Snær á erindi við Þingeyinga!

Ég hef átt því láni að fagna að starfa með frændum og vinum í Bárðardal að skemmtilegu verkefni undanfarinn áratug. Það er kennt við...

Kosið til fortíðar eða framtíðar

Atvinnuuppbygging og styrking byggðar úti á landi eru málefni sem liggja mér ofarlega í huga, bæði af samfélagslegum og sjálfselskum ástæðum. Samfélagslegu eru þær...

VEGASJÁ
FÆRÐ


VINSÆLAST Á 641.IS