Íslenska mjólk, kjöt og grænmeti á diskinn minn – JÁ takk
Íslenskir bændur hafa frábæran og einstakan málstað, sem við neytendur verðum að kynna okkur áður en við leifum sérhagsmunaöflum í samfélaginu að kippa fótunum...
Fasteignir sveitarfélagsins 1 grein
Mig langar til að taka til umræðu nokkrar fasteignir sveitarfélagsins sem mætti huga að með breytt hlutverk. (fávís kjósandi ) Sveitarfélagið keypti iðnaðarhúsnæði og breytti...
Já-já góðan daginn sveitungar !
Ég er einn af þeim sem sit á eldhúskollnum heima í eldhúsi og hef skoðanir á öllu og engu. Að ég tali nú ekki...
Hver er óvinur þinn? – Séra Bolli predikaði við setningu Alþingis í dag
Sr. Bolli Pétur Bollason sóknarprestur í Laufási var fengin til þess að predika yfir Alþingimönnum við setningu Alþingis í Dómkirkjunni í Reykjavík í dag....
Hugleiðing – Örn Byström
Nú styttist í sveitarstjórnarkosningar og spurt er -"Um hvað er kosið ?" Mér finnst að í sveitarfélagi okkar ríkji stöðnun og algjört áhugaleysi. Framtíðarsýnin er...
Sauðfjárrækt á krossgötum
Þar sem ég hef átt sæti í Markaðsráði kindakjöts (MK) síðustu misseri ætla ég að gera aðeins grein fyrir hvernig vandamál sauðfjárræktarinnar horfa við...
Vaðlaheiðagöng – Viðhorf og væntingar
Nú í júlí eru 33 ár síðan við hjónin fluttum fyrst í Fnjóskadalinn. Það var í árdaga Víkurskarðsins sem þá þótti reyndar mikil samgöngubót....
Reiðilestur númer 2
Ég var hvergi nærri nógu orðljótur og nískælinn í fyrri pistli. Nú skal bætt úr því.
Forgangsröðun í samgöngumálum er ennþá fáránlegri en ég skrifaði...
Hvítasunnuhugleiðing – Fylgdarlaus börn
Gleðilega hvítasunnuhátíð, gleðilega fermingarhátíð! Jesús sagði: „Ekki mun ég skilja yður eftir munaðarlaus.”
Fylgdarlaus börn. Ég rak augun í frétt um daginn þar sem talað...
Reiðilestur
Nú er ég bæði sár og bál reiður yfir dæmalausri heimsku þeirra sem ráða samgöngumálum hér í hinni gömlu Þingeyjarsýslu.
Forgangsröðunin er með þeim fádæmum...
Framhaldsskólinn á Laugum – Heimavistarskóli í sveit
Framhaldsskólinn á Laugum er öðruvísi framhaldsskóli sem býður upp á einstaklingsmiðað nám þar sem vel er haldið utan um hvern og einn og námið...
Dæmalaus landsbyggðarskattur
Það er nánast pínlegt að hlýða á fjármálaráðherrann okkar réttlæta þá ákvörðun að hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustuna. Frá honum hafa heyrst fullyrðingar um að...
Blóraböggullinn
Á þessum páskum langar mig til að tala svolítið um lygina. Það er kannski ekki páskalegt viðfangsefni en sem andstæða kallast hún á við...
Enn að gefnu tilefni
Undanfarnar vikur hefur umræða um fjármálastofnanir verið áberandi. Ekki er að undra enda um að ræða mjög stór og öflug fyrirtæki sem skipta hag...
Læðumst yfir brú
Síðastliðið sumar var gert við Skjálfandabrúna í Kinn. Eins og fólk man þá var brúin lokuð á tímabili og hámarkshraðinn var lækkaður niður í...
Er skuld við þjóðvegi landsins forgangskrafa ?
Þjóðvegirnir eiga sér árhundraða sögu, þeir hafa verið byggðir upp og þeim við haldið af þegnunum samkvæmt lagafyrirmælum og svo er enn þótt þeir...
Nóg komið !
Helgi Héðinsson sveitarstjórnarmaður í Skútustaðahreppi ritaði pistil á Facebook í grækvöldi sem vakið hefur athygli. Þar gagnrýnir hann m.a. fréttaflutning Kastljós af skolpmálum í Mývatnssveit...