Umræðan

Í tilefni dagsins

Ég er morgunhani. Finnst gott að taka daginn snemma og skella mér í sund áður en ég tekst á við vinnudaginn. Það er enn...

Það eru almenn mannréttindi

Það er ljóst að það þarf að tryggja það sem ég vil kalla mannréttindi öryrkja. Í umræðunni er gjarna talað um hópa, en við...

Vöknum !

Eftir að hafa lesið góða lýsingu frá skólameistara Framhalsskólans á Laugum varð ég en sannfærðari en áður um þau tækifæri sem við eigum hér...

7.300 kílómetrar

Þjóð sem býr í jafn dreifbýlu landi og Ísland er, verður að nota hærra hlutfall þjóðarframleiðslu í samgöngur en gert hefur verið síðustu 10...

Ísland allt

Miðflokkurinn er nýtt róttækt stjórnmálaafl sem leitar skynsamlegustu lausnanna sama hvort þær lausnir flokkast sem hægri eða vinstri. Stjórnmálaafl sem hefur kjark til að...

Íslenska mjólk, kjöt og grænmeti á diskinn minn – JÁ takk

Íslenskir bændur hafa frábæran og einstakan málstað, sem við neytendur verðum að kynna okkur áður en við leifum sérhagsmunaöflum í samfélaginu að kippa fótunum...

Fasteignir sveitarfélagsins 1 grein

Mig langar til að taka til umræðu nokkrar fasteignir sveitarfélagsins sem mætti huga að með breytt hlutverk. (fávís kjósandi ) Sveitarfélagið keypti iðnaðarhúsnæði og breytti...

Já-já góðan daginn sveitungar !

Ég er einn af þeim sem sit á eldhúskollnum heima í eldhúsi og hef skoðanir á öllu og engu. Að ég tali nú ekki...

Hver er óvinur þinn? – Séra Bolli predikaði við setningu Alþingis í dag

Sr. Bolli Pétur Bollason sóknarprestur í Laufási var fengin til þess að predika yfir Alþingimönnum við setningu Alþingis í Dómkirkjunni í Reykjavík í dag....

Hugleiðing – Örn Byström

Nú styttist í sveitarstjórnarkosningar og spurt er -"Um hvað er kosið ?" Mér finnst að í sveitarfélagi okkar ríkji stöðnun og algjört áhugaleysi. Framtíðarsýnin er...

Sauðfjárrækt á krossgötum

Þar sem ég hef átt sæti í Markaðsráði kindakjöts (MK) síðustu misseri ætla ég að gera aðeins grein fyrir hvernig vandamál sauðfjárræktarinnar horfa við...

Vaðlaheiðagöng – Viðhorf og væntingar

Nú í júlí eru 33 ár síðan við hjónin fluttum fyrst í Fnjóskadalinn. Það var í árdaga Víkurskarðsins sem þá þótti reyndar mikil samgöngubót....

Reiðilestur númer 2

Ég var hvergi nærri nógu orðljótur og nískælinn í fyrri pistli. Nú skal bætt úr því. Forgangsröðun í samgöngumálum er ennþá fáránlegri en ég skrifaði...

Hvítasunnuhugleiðing – Fylgdarlaus börn

Gleðilega hvítasunnuhátíð, gleðilega fermingarhátíð! Jesús sagði: „Ekki mun ég skilja yður eftir munaðarlaus.” Fylgdarlaus börn. Ég rak augun í frétt um daginn þar sem talað...

Reiðilestur

Nú er ég bæði sár og bál reiður yfir dæmalausri heimsku þeirra sem ráða samgöngumálum hér í hinni gömlu Þingeyjarsýslu. Forgangsröðunin er með þeim fádæmum...

Framhaldsskólinn á Laugum – Heimavistarskóli í sveit

Framhaldsskólinn á Laugum er öðruvísi framhaldsskóli sem býður upp  á einstaklingsmiðað nám þar sem vel er haldið utan um hvern og einn og námið...

Dæmalaus landsbyggðarskattur

Það er nánast pínlegt að hlýða á fjármálaráðherrann okkar réttlæta þá ákvörðun að hækka virðisaukaskatt á ferðaþjónustuna. Frá honum hafa heyrst fullyrðingar um að...
 

VEGASJÁ

FÆRÐ

VINSÆLAST Á 641.IS