Umræðan

Opið bréf til næstu sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

Samgönguráðherra boðar meira fé til vegamála og er það fagnaðarefni. Ég tel nauðsynlegustu framkvæmd í vegamálum sveitarfélagsins vera nýja brú á Skjálfandafljót við Fosshól....

Enn er spurt

Sæll félagi Arnór. Mikið er nú ánægjulegt að þú hafir gaman að bréfaskirftum okkar á þessum vettfangi og sé ég því enga ástæðu til...

Fleiri spurningar til sveitarstjórnar

Í  ljósi umræðu um gegnsæi fjármála í opinberum rekstri varpa ég hér fram nokkrum gegnsæum spurningum til sveitarstjórnar. Þessar spurningar eru ekki settar fram...

Svar til Arnar Byström frá meirihlutanum í sveitarstjórn Þingeyjarsveitar

Í upphafi er rétt að geta þess að við getum ekki svarað fyrir sveitarstjórnina í heild heldur eru þau svör sem hér fara á...

Nokkrar fyrirspurnir til sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

Í upphafi fagnar undirritaður brosi sveitarstjórnarmanna á mynd sem fylgir tilkynningu um að sveitarfélagið ætli að greiða allan kostnað máltíða grunnskólabarna og leikskóla á...

Næturgalinn

Ég man þegar ég las guðfræði var ég með kennara, Gunnlaug A. Jónsson að nafni, sem fjallaði mikið um áhrifasögu Biblíunnar. Gunnlaugur er prófessor...

Ólík sýn

Ég er alinn upp við trú á Guð og lífið. Það er ein af stærstu gjöfum sem ég hef þegið og hefur lagt grunn...

Um húsnæðismál á NA landi

Um þessar mundir skortir húsnæði víðast um landið.  Leiguverð rýkur upp og á markaðssvæðum Höfuðborgarinnar og á Akureyri seljast nýar íbúðir verulega yfir raunverulegum...

Höldum fast utan um okkar landbúnað

Við í Miðflokknum stöndum af heilum hug með landbúnaðinum. Við stöndum með landbúnaðinum og matvælaframleiðslunni af því að við vitum hversu mikilvægt það er fyrir...

Í tilefni dagsins

Ég er morgunhani. Finnst gott að taka daginn snemma og skella mér í sund áður en ég tekst á við vinnudaginn. Það er enn...

Það eru almenn mannréttindi

Það er ljóst að það þarf að tryggja það sem ég vil kalla mannréttindi öryrkja. Í umræðunni er gjarna talað um hópa, en við...

Vöknum !

Eftir að hafa lesið góða lýsingu frá skólameistara Framhalsskólans á Laugum varð ég en sannfærðari en áður um þau tækifæri sem við eigum hér...

7.300 kílómetrar

Þjóð sem býr í jafn dreifbýlu landi og Ísland er, verður að nota hærra hlutfall þjóðarframleiðslu í samgöngur en gert hefur verið síðustu 10...

Ísland allt

Miðflokkurinn er nýtt róttækt stjórnmálaafl sem leitar skynsamlegustu lausnanna sama hvort þær lausnir flokkast sem hægri eða vinstri. Stjórnmálaafl sem hefur kjark til að...

Íslenska mjólk, kjöt og grænmeti á diskinn minn – JÁ takk

Íslenskir bændur hafa frábæran og einstakan málstað, sem við neytendur verðum að kynna okkur áður en við leifum sérhagsmunaöflum í samfélaginu að kippa fótunum...

Fasteignir sveitarfélagsins 1 grein

Mig langar til að taka til umræðu nokkrar fasteignir sveitarfélagsins sem mætti huga að með breytt hlutverk. (fávís kjósandi ) Sveitarfélagið keypti iðnaðarhúsnæði og breytti...

Já-já góðan daginn sveitungar !

Ég er einn af þeim sem sit á eldhúskollnum heima í eldhúsi og hef skoðanir á öllu og engu. Að ég tali nú ekki...