Umræðan

Sjálfboðastarf og hinn sanni „ungmennafélagsandi“ björgunarsveitanna er afar mikilvægt samfélagsverðmæti

Á sunnudagskvöldi 9.september 2012 byrjaði veður að versna víða um norðanvert landið.   Í hásveitum og á fjallvegum mokaði niður snjó. Þegar kom fram á aðfaranótt...

Ég hefði átt….

Það er eitt og annað sem bærist innra með okkur manneskjum.  Eitt af því er að hugsa „Ég hefði átt...“ Það er svo ótalmargt...
Ásta Svavarsdóttir

Hlutdeild í launum

Bændur búa við mikinn lúxus. Þeir búa í víðáttunni og njóta náttúrufegurðar, kyrrðar og friðar. Skepnurnar ganga værukærar á beit í grænu grasinu fyrir...

Sr. Sólveig Halla-Hugleiðingar úr sveitinni

Ég er brauðlaus prestur og bóndi. Ég valdi það sjálf  fyrir tveimur árum, þá sagði ég upp stöðu minni í Akureyrarkirkju og flutti ásamt...

Heimilisguðrækni

Minnist þú þess að farið hafi verið með bænir með þér þegar þú í bernsku þinni fórst að sofa á kvöldin? Skrímslin undir rúminu...

Fjölföldun er ekki í boði

Í upphafi nýrrar árstíðar, eins og nú þegar haustönn er að ganga í garð, óska ég þess ætíð að ég gæti fjölfaldað sjálfan mig....

En orðstír deyr aldregi

Fyrir mörgum árum síðan þegar ég var í menntaskóla skrifuðum við nokkur saman ritgerð um fíkniefnavandann. Við ræddum við ungan mann hjá Krísuvíkursamtökunum og...

VEGASJÁ

FÆRÐ

VINSÆLAST Á 641.IS