Þingeyjarsveit

Svör meirihluta sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar vegna viðhalds á Þingeyjarskóla

Ritstjóri 641.is sendi sveitarstjóra, byggingafulltrúa og meirihluta sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar nokkrar spurningar í leiðara á 641.is sl. þriðjudag. Svarbréf barst seint í gærkvöld frá meirihlutanum. Lesa má...

Framkoma við kennara hörmuð

Fundur sem haldinn var í foreldrafélagi Litlulaugaskóla, mánudaginn 4. maí 2015 samþykkti einróma eftirfarandi bréf sem 641.is hefur borist, til fráfarandi kennara við skólann. Kæru...

“Aðrir starfsmenn standa þér framar”

Sl. þriðjudag voru fjórir kennarar við Litlulaugadeild Þingeyjarskóla boðaðir á skrifstofu Þingeyjarsveitar í Kjarna á Laugum þar sem þeim var afhent bréf, undirritað af...

Íbúafundur á Breiðumýri á þriðjudagskvöld

Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga boðar til íbúafundar sem verður haldinn á Breiðumýri í Reykjadal þriðjudaginn 21. apríl kl. 20:00. Stjórnendur Þingeyjarsveitar hafa leitað til Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga um að...

Jóhann Rúnar Pálsson ráðinn skólastjóri Þingeyjarskóla

Jóhann Rúnar Pálsson sem er núverandi tómstunda og æskulýðsfulltrúi Norðurþings, var í dag ráðinn skólastjóri Þingeyjarskóla. Frá þessu er greint í fundargerð 165. fundar...

Tilkynnt um ráðningu skólastjóra við Þingeyjarskóla í dag

165. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar verður haldinn í dag kl. 13:00. Í fundarboði á vef Þingeyjarsveitar kemur ma. fram að ráðning skólastjóra við Þingeyjarskóla er...

Nöfn umsækjenda um stöðu skólastjóra Þingeyjarskóla birt

Sex sóttu um stöðu skólastjóra við Þingeyjarskóla, en nöfn þeirra voru birt á vef Þingeyjarsveitar í dag.  Umsækjendur um stöðuna eru eftirfarandi, í stafrófsröð:   Aðalsteinn...

Stefnt að aukinni endurvinnslu og flokkun úrgangs

Starfshópur var skipaður af sveitarstjórn þann 7. ágúst s.l.  til að vinna að framtíðarskipulagi sorpmála í sveitarfélaginu og í framhaldinu skila tillögu til sveitarstjórnar....

Fyrsta og eina fundargerð starfshóps um mótvægisaðgerðir birt

Fyrsta og eina fundargerð starfshóps til undirbúnings mótvægisaðgerða vegna breytinga á starfsemi Þingeyjarskóla skólaárið 2015 – 2016 var birt á vef Þingeyjarsveitar síðdegis í dag. Í...

Starfshópur leystur upp vegna togstreitu að sögn oddvita

"Við töldum að það væri óþarfi að hafa starfshóp í gangi ef hann væri framlenging á þeirri togstreitu sem væri í sveitarstjórninni á milli...

Starfshópur um mótvægisaðgerðir leystur upp

163. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar var haldinn í Kjarna á Laugum í dag. Á fundinum lagði oddviti til að leystur yrði upp starfshópur um mótvægisaðgerðir sem skipaður var...

Undirskriftarsöfnun hafin gegn lokun Litlulaugaskóla

Hafin er undirskriftarsöfnun á netinu sem ber yfirskriftina "Grunnskóla áfram í byggðakjarnanum: Stöðvum fyrirhugaða lokun Litlulaugaskóla að Laugum í Reykjadal" Á vef undirskriftarsöfnunarinnar segir...

Kynningarfundur vegna skipulags á Kárhóli

Skipulags- og umhverfisnefnd Þingeyjarsveitar boðar til almenns kynningarfundar á Breiðumýri n.k. þriðjudag 3. febrúar kl 17:00. Kynntar verða tillögur að breytingu á aðalskipulagi og...

Þingeyjarsveit auglýsir stöðu skólastjóra Þingeyjarskóla

Þingeyjarsveit hefur auglýst stöðu skólastjóra Þingeyjarskóla til umsóknar. Í auglýsingunni kemur ma. fram að nýr skólastjóri mun leiða uppbyggingu öflugs skólastarfs í samreknum grunn-,...

Starfshópur um mótvægisaðgerðir á að skila af sér fyrir 1. apríl

Á 162. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var 15. janúar sl, var samþykkt erindisbréf starfshóps til undirbúnings mótvægisaðgerða vegna breytinga á stafsemi Þingeyjarskóla skólaárið...

Mótmælt fyrir utan Kjarna

Nokkur hópur fólks kom saman fyrir utan Kjarna á Laugum í dag á meðan á sveitarstjórnarfundi stóð, til að mótmæla ákvörðun meirihluta sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar...

Boðað til mótmælafundar fyrir utan Kjarna á morgun

Boðað hefur verið til mótmælafundar fyrir utan Kjarna á Laugum á morgun fimmtudag kl 13:00, á meðan sveitarstjórnarfundur stendur yfir. Í fundarboði sem sent...