Þingeyjarsveit

Sáttatillögu hafnað

178. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar var haldinn í dag í Kjarna á Laugum. Fyrir fundinum lá m.a. sáttatillaga til sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar frá Snæbirni Kristjánssyni og fleirum...

Seigla – miðstöð sköpunar

Á 177. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var í Kjarna á Laugum í gær lagði Aníta Karin Guttesen verkefnsstjóri mótvægisaðgerða fram framvinduskýrsla um mótvægisaðgerðirnar....

Starfslokasamningarnir kostuðu Þingeyjarsveit 30,5 milljónir króna

Á 177 fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var í Kjarna á Laugum í dag, var m.a. lagður fram viðauki við fjárhagsáætlun 2015 vegna launa í...

Til íbúa Þingeyjarsveitar – Bréf frá sveitarstjóra

Kæru íbúar. Ekki get ég nú sagt að veðurblíðan hafi leikið við okkur þetta sumarið en eins og segir í góðu kvæði „ef sól er...

Aníta ráðin verkefnisstjóri mótvægisaðgerða

Anita Karin Guttesen hefur verið ráðin verkefnisstjóri mótvægisaðgerða til áramóta, vegna skipulagsbreytinga á stafsemi Þingeyjarskóla með höfuðáherslu á framtíðarnotkun skólahúsnæðis Litlulaugaskóla.   Umsækjendur voru tveir, þau...

Komu áhyggjum sínum á framfæri við sveitarstjórn

Nokkrir íbúar í Þingeyjarsveit komu óánægju sinni á framfæri með að búið sé að leggja af grunnskólahald á Laugum við sveitarstjórn þingeyjarsveitar, áður en...

Þróunarsamningur um sorphirðu í Skútustaðahreppi og Þingeyjarsveit samþykktur

173. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar var haldinn í Kjarna í gær. Fyrir fundinum lá þróunasamningur milli Skútustaðahrepps, Þingeyjarsveitar og Gámaþjónustu Norðurlands um sorphirðu í sveitarfélögunum. Samningurinn felur...

Starf verkefnisstjóra vegna mótvægisaðgerða auglýst

Þingeyjarsveit auglýsir starf verkefnisstjóra mótvægisaðgerða vegna skipulagsbreytinga á stafsemi Þingeyjarskóla með höfuðáherslu á framtíðarnotkun skólahúsnæðis Litlulaugaskóla. Um er að ræða 50% stafshlutfall og gert er...

Verkefnisstjórar vegna mótvægisaðgerða og ljósleiðaravæðingar Þingeyjarsveitar

Á 172. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var sl. fimmtudag, var samþykkt að ráðinn verði verkefnisstjóri mótvægisaðgerða vegna skipulagsbreytinga á starfsemi Þingeyjarskóla með höfuðáherslu á...

37,5 milljónir vegna endurbóta við Þingeyjarskóla

Á 172. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var í Kjarna í dag var ma. tekið fyrir framkvæmdir við Þingeyjarskóla. Á fundinum var lagt fram yfirlitsblað...
Ásta Svavarsdóttir

Þingeyjarsveit neitar að birta starfslokasamning – Verður kært til úrskurðarnefndar um upplýsingamál

Ásta Svavarsdóttir fyrrverandi sveitarstjórnarfulltrúi og útsvarsgreiðandi í Þingeyjarsveit óskaði eftir því þann 18. maí sl. að fá afrit af starfslokasamningi þeim er gerður var í...

Breytingar í sorpmálum Þingeyjarsveitar og Skútustaðahrepps

Gámaþjónusta Norðurlands (GÞN) hefur séð um sorphirðu í sveitarfélögunum í gegnum Sorpsamlag Þingeyinga ehf. undanfarin ár. Þar sem sveitarfélögin eru ekki lengur aðilar að...

Illugi fundar með sveitarstjórn og skólameistara FL á morgun

Illugi Gunnarsson Mennta og menningarmálaráðherra er samkvæmt heimildum 641.is, væntanlegur norður í Þingeyjarsveit á morgun miðvikudag, þar sem hann mun eiga fund með sveitarstjórn...

Stefnubreyting hjá sveitarstjórn – Krílabær færður undir Þingeyjarskóla

Á 171. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var sl. fimmtudag var tekið fyrir bréf frá fjórum starfsmönnum leikskólans Krílabæjar í Reykjadal þar sem þeir...

Sveitarstjórn leggst gegn sameiningu Framhaldsskólans á Laugum og VMA

171. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar var haldinn sl. fimmtudag. Fyrir fundinum lá bréf frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu, dags. 11. maí s.l. þar sem ráðuneytið upplýsti að nú standi...

Þingeyjarskóli – Íþrótta og sundkennsla fyrir eldri nemendur mun fara fram á Laugum

Sl. mánudagskvöld hélt Foreldrafélag Litlulaugaskóla og Krílabæjar fund með Jóhanni Rúnari Pálssyni skólastjóra Þingeyjarskóla til þess að fræðast um hvernig skólastarfi við Þingeyjarskóla verði...

Rekstrarniðurstaða Þingeyjarsveitar jákvæð um 28,9 milljónir

Ársreikningur Þingeyjarsveitar 2014 var lagður fram til síðari umræðu ásamt endurskoðunarskýrslu KPMG á 169. sveitarstjórnarfundi Þingeyjarsveitar 30. apríl sl. Frá þessu segir á vef Þingeyjarsveitar. Rekstrarniðurstaða sveitarfélagsins...