Þingeyjarsveit

Gísli ráðinn skrifstofustjóri hjá Þingeyjarsveit

Gísli Sigurðsson hefur verið ráðinn skrifstofustjóri hjá Þingeyjarsveit. Gísli hefur starfað undanfarin ár sem skrifstofustjóri hjá Skútustaðahreppi og hefur reynslu og þekkingu á sviði...

Styttist í ljósleiðaraútboð í Þingeyjarsveit – Ljósnet tengt á Laugum 2017

Á sveitarstjórnarfundi sem haldinn verður á morgun fimmtudag verða útboðsgögn vegna ljósleiðaravæðingu Þingeyjarsveitar lögð fram og gera má ráð fyrir að þau fari svo...

Þingeyjarsveit – Starf skrifstofustjóra auglýst laust til umsóknar

Þingeyjarsveit auglýsir laust til umsóknar starf skrifstofustjóra á skrifstofu sveitarfélagsins.   Skrifstofustjóri er yfirmaður reikningshalds, stýrir bókhaldsvinnu og er ábyrgur fyrir því að bókhald sé fært...

Þingeyjarsveit – Áformum um að fækka dreifingardögum pósts mótmælt

Á 184. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldin var í dag, voru eftirfarandi mótmæli vegna áforma Íslandspósts um að fækka dreifingardögum á pósti í Þingeyjarsveit,...

Útboð á ljósleiðaravæðingu Þingeyjarsveitar samþykkt

183. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar var haldinn í Kjarna sl. fimmtudag 14. janúar. Tvennt gerðist á fundinum sem gerist ekki oft. Annað var það að tillaga...

Til íbúa Þingeyjarsveitar – Sveitarstjóri skrifar

Kæru íbúar. Nú er sól farin að hækka á lofti eftir vetrarsólstöður og daginn tekið að lengja á ný. Ég vona að þið hafið...

Gjaldskrárhækkanir hjá Þingeyjarsveit – Hitaveita og sorphirðugjald hækkar um 10%

Á 182. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar 10. desember sl. voru gjaldskrár fyrir árið 2016 lagðar fram til afgreiðslu með eftirfarandi breytingum: Sundlaugin á Laugum – breyting, gjald fyrir...

Heildarkostnaður vegna framkvæmda á Þingeyjarskóla nam 62,5 milljónum

Á 182. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var 10. desember sl. var viðauki við fjárhagsáætlun árins 2015 lagður fram. Í viðaukanum kemur fram að skatttekjur hækkuðu...

Fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar 2016 – Gert ráð fyrir jákvæðri niðurstöðu

Á 182. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var sl. fimmtudag var fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar fyrir árið 2015 og árin 2016-2019 lögð fram til síðari umræðu og afgreiðslu...

Fjarhagslegur styrkur Þingeyjarsveitar batnar – Norðurþing nálægt botninum

Tímaritið Vísbending hefur birt ítarlega úttekt á fjárhagslegum styrk 36 stærstu sveitarfélaga landsins sem byggður er á útreikningum upp úr ársreikningum sveitarfélaga, sem Samband...

Sáttatillögu hafnað

178. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar var haldinn í dag í Kjarna á Laugum. Fyrir fundinum lá m.a. sáttatillaga til sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar frá Snæbirni Kristjánssyni og fleirum...

Seigla – miðstöð sköpunar

Á 177. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var í Kjarna á Laugum í gær lagði Aníta Karin Guttesen verkefnsstjóri mótvægisaðgerða fram framvinduskýrsla um mótvægisaðgerðirnar....

Starfslokasamningarnir kostuðu Þingeyjarsveit 30,5 milljónir króna

Á 177 fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var í Kjarna á Laugum í dag, var m.a. lagður fram viðauki við fjárhagsáætlun 2015 vegna launa í...

Til íbúa Þingeyjarsveitar – Bréf frá sveitarstjóra

Kæru íbúar. Ekki get ég nú sagt að veðurblíðan hafi leikið við okkur þetta sumarið en eins og segir í góðu kvæði „ef sól er...

Aníta ráðin verkefnisstjóri mótvægisaðgerða

Anita Karin Guttesen hefur verið ráðin verkefnisstjóri mótvægisaðgerða til áramóta, vegna skipulagsbreytinga á stafsemi Þingeyjarskóla með höfuðáherslu á framtíðarnotkun skólahúsnæðis Litlulaugaskóla.   Umsækjendur voru tveir, þau...

Komu áhyggjum sínum á framfæri við sveitarstjórn

Nokkrir íbúar í Þingeyjarsveit komu óánægju sinni á framfæri með að búið sé að leggja af grunnskólahald á Laugum við sveitarstjórn þingeyjarsveitar, áður en...

Þróunarsamningur um sorphirðu í Skútustaðahreppi og Þingeyjarsveit samþykktur

173. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar var haldinn í Kjarna í gær. Fyrir fundinum lá þróunasamningur milli Skútustaðahrepps, Þingeyjarsveitar og Gámaþjónustu Norðurlands um sorphirðu í sveitarfélögunum. Samningurinn felur...
 

VEGASJÁ

FÆRÐ

VINSÆLAST Á 641.IS