Þingeyjarsveit

Opnun gámavallar með vaktmanni í Þingeyjarsveit í dag

Frá og með deginum í dag, miðvikudeginum 1. mars, verður gámavöllur Þingeyjarsveitar í landi Stórutjarna opinn á miðvikudögum og föstudögum á milli 16:00 og...

Þingeyjarsveit – Viðauki við fjárhagsáætlun vegna endurnýjun á þaki Þingeyjarskóla samþykktur

Á 210 fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var í gær, var m.a. tekinn til umræðu síðasti áfangi á endurnýjun þaks á Þingeyjarskóla. Fyrir liggur kostnaðaráætlun...

Samþykkt að miða laun sveitarstjórnarfulltrúa við 8% af Þingfararkaupi í stað 10%

Á 207. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var í dag var ákvörðun Kjararáðs um hækkun þingfararkaups tekin til umræðu öðru sinni, en fyrri umræða...

Ákveðið að ljúka ljósleiðaravæðingu Þingeyjarsveitar á þessu ári

Á 207. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var í dag voru framkvæmdir og áætlun ljósleiðaralagningar á árinu 2017 tekin til umræðu. Oddviti Þingeyjarsveitar gerði...

Bréf til íbúa frá sveitarstjóra Þingeyjarsveitar

Kæru íbúar. Árið 2016 er að renna sitt skeið eftir afar snjólétta mánuði undanfarið og nýtt ár að ganga í garð með hækkandi sól. Í...

Fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar

Á 206. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var í gær, var fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar fyrir árin 2017-2020 lögð fram til síðari umræðu og afgreiðslu ásamt þeim...

Samþykkt tímabundið að laun sveitarstjórnarfulltrúa haldist óbreytt

Á 204. fundi sveitarstjórnar þingeyjarsveitar sem haldinn var í gær var samþykkt tímabundið að laun sveitarstjórnarmanna haldist óbreytt eins og þau voru þann 28....

Þingeyjarsveit gefur út nýtt framkvæmdaleyfi vegna Þeistareykjalínu 1

203. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar var haldinn í dag. Aðeins eitt mál var á dagskrá en það var fundargerð Skipulags- og umhverfisnefndar Þingeyjarsveitar frá því fyrir...

Vill afnema tengingu launa sveitarstjórnarmanna við þingfararkaup

Ákvörðun Kjararáðs um að hækka laun Alþingismanna um 44% sem sagt var frá í upphafi síðustu viku, hefur valdið mikilli ólgu í þjóðfélaginu. Þing­far­ar­kaup hef­ur...

Bréf til íbúa Þingeyjarsveitar

Kæru íbúar. Sumarið er á enda og haustið gengið í garð. Með þessu bréfi langar mig til að upplýsa ykkur um eitt og annað...

Þingeyjarsveit unir úrskurðinum

Eins og sagt var frá hér á 641.is í gær úrskurðaði Úrskurðanefnd um upplýsingarmál að Þingeyjarsveit bæri að afhenda Ástu Svavarsdóttur starfslokasamning sem Þingeyjarsveit...

Þingeyjarsveit ber að afhenda starfslokasamning við fyrrverandi skólastjóra Þingeyjarskóla

Úrskurðarnefnd um upplýsingamál úrskurðaði 29. júlí sl. að Þingeyjarsveit beri að afhenda Ástu Svavarsdóttur, starfslokasamning sem gerður var af Þingeyjarsveit við fráfarandi skólastjóra Þingeyjarskóla þann 25....

Sveitarstjórn skorar á ráðherra og þingmenn að bæta slitlag á Bárðardalsvegi

Í fundargerð 193. fundar sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar frá 8. júní, kemur fram að Bárðardalsvegur vestari sé í mjög slæmu ástandi, þar stendur grjótið í burðalaginu upp...

Þingeyjarsveit – Tilboði Tengis vegna ljósleiðaralagningar tekið

Á 193 fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var í gær, var tekin afstaða til tilboða sem bárust vegna ljósleiðaralagningar í Þingeyjarsveit. Eftirfarandi kemur fram í...

Tvö tilboð bárust vegna ljósleiðaratenginga í Þingeyjarsveit

Tilboð voru opnuð vegna ljósleiðaratengina í Þingeyjarsveit hjá Ríkiskaupum nú í vikunni. Tvö gild tilboð bárust og voru þau frá Fjarskipti hf og Tengir...

Rekstrarniðurstaða Þingeyjarsveitar neikvæð um 50 milljónir

Á 190. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var 28. apríl, var ársreikningur Þingeyjarsveitar 2015 lagður fram til fyrri umræðu. Rekstrarniðurstaða sveitarfélagsins samkvæmt rekstrarreikningi A og...

Þingeyjarsveit – Samþykkt að auglýsa útboð til ljósleiðaralagningar

Á 189. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var í gær, var samþykkt að auglýsa útboð til ljósleiðaralagningar í Þingeyjarsveit en útboðsgögn vegna ljósleiðaratengingar í Þingeyjarsveit voru...
 

VEGASJÁ

FÆRÐ

VINSÆLAST Á 641.IS