Skútustaðahreppur

Skútustaðahreppur – Niðurskurði til Náttúrustofu Norðausturlands mótmælt

Samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs er gert ráð fyrir tæplega 38% niðurskurði á fjárveitingum ríkisins til Náttúrustofu Norðausturlands. Starfsemi Náttúrustofunnar hefur verið burðarstólpi í náttúrufarsrannsóknum...

Nýr vefur Skútustaðahrepps tekin í notkun

Ný og uppfærð snjallsímavæn heimasíða Skútustaðahrepps hefur verið tekin í notkun. Þar sem hún er snjallsímavæn aðlagar hún sig að því tæki sem hún...

ÁTVR áformar opnun áfengisverslunar í Mývatnssveit

60. fundur sveitarstjórnar Skútustaðahrepps var haldinn sl. miðvikudag, en fyrir sveitarstjórn lá ma. erindi frá Ívari J. Arndal, forstjóra ÁTVR þar sem óskað er...

Fyrirhugaðri skólphreinsistöð í Reykjahlíð mótmælt – Valmöguleikar takmakaðir vegna landsskorts

Tæp­lega 60 íbú­ar í Skútustaðahreppi hafa skrifað undir og skilað inn und­ir­skrift­arlista til skrifstofu Skútustaðahrepps, þar sem fyr­ir­hugaðri skólp­hreins­istöð í Reykja­hlíð er mót­mælt. Frá...

Fréttatilkynning frá Skútustaðahreppi 23. febrúar 2017

Vegna þess vill Skútustaðahreppur koma á framfæri að frá árinu 2014 hefur sveitarstjórn Skútustaðahrepps lagt ríka áherslu á fráveitumál í sveitarfélaginu og ítrekað haft...

Nýr pistill frá sveitarstjóra Skútustaðahrepps

Er ekki rétt að byrja á jákvæðum fréttum! Það fjölgar í Skútustaðahreppi.  Íbúar Skútustaðahrepps þann 1. desember 2016 samkvæmt nýju eintaki af árlegri íbúaskrá...

Sveitarstjórnarpistill númer 7 – Þorsteinn Gunnarsson skrifar

Mér er sagt að ég hafi enn ekki fengið að kynnast alvöru vetri í Mývatnssveit. Ótrúlegt er að upplifa snjóleysið þessa dagana og hvernig...

Fimmti pistill sveitarstjóra Skútustaðahrepps

Gleðilegt ár kæru Mývetningar og bestu þakkir fyrir góða viðkynningu á síðasta ári. Óhætt er að segja að spennandi ár sé framundan í Mývatnssveit...

Aðfangadagspistill frá sveitarstjóra Skútustaðahrepps

Síðustu tveir mánuðir hafa verið viðburðaríkir. Fyrir Eyjapeyja sem alinn er upp í sjávarútvegsplássi er virkilega gaman og líka áskorun að kynnast bænda og...

Nýr pistill frá sveitarstjóra Skútustaðahrepps

Þorsteinn Gunnarsson sveitarstjóri Skútustaðahrepps hefur skrifað annan pistil um gang mála í Skútustaðahreppi, sem lesa má á vef Skútustaðahrepps. 641.is birtir hann hér með...

Fyrsti pistill frá nýjum sveitarstjóra Skútustaðahrepps

Óhætt er að segja fyrstu vikurnar í starfi sveitarstjóra Skútustaðahrepps hafi verið viðburðaríkar. Fyrsta daginn sem ég mætti til starfa kom niðurstaða úrskurðarnefndar um...

Skútustaðahreppur auglýsir eftir sveitarstjóra

Skútustaðahreppur auglýsir eftir öflugum og drífandi einstakling í starf sveitarstjóra á atvinnuvef Morgunblaðsins í gær. Í auglýsingunni er tiltekið að viðkomandi þarf að vera...

Fréttabréf Skútustaðahrepps

Nýtt fréttabréf Skútustaðahrepps er komið út. Í því segir Jón Óskar Pétursson sveitarstjóri Skútustaðahrepps frá því helsta sem er á döfinni. Lesa má fréttabréfið...

Skútustaðahreppur – Mótmæla fækkun á dreifingardögum pósts í Mývatnssveit

Á fundi sveitarstjórnar Skútustaðahrepps sem haldinn var þann 26. janúar 2016 var m.a rætt um boðaða fækkun á dreifingardögum pósts í Mývatnssveit.     Eftirfarandi bókun var...

Holuhraun mun heita Holuhraun

Nýja hraunið sem myndaðist í eldgosinu í Holuhrauni í fyrra skal heita Holuhraun. Þetta var ákveðið á sveitarstjórnarfundi í Skútustaðahreppi í morgun. Á fundinum...

Þróunarsamningur um sorphirðu í Skútustaðahreppi og Þingeyjarsveit samþykktur

173. fundur sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar var haldinn í Kjarna í gær. Fyrir fundinum lá þróunasamningur milli Skútustaðahrepps, Þingeyjarsveitar og Gámaþjónustu Norðurlands um sorphirðu í sveitarfélögunum. Samningurinn felur...

Breytingar í sorpmálum Þingeyjarsveitar og Skútustaðahrepps

Gámaþjónusta Norðurlands (GÞN) hefur séð um sorphirðu í sveitarfélögunum í gegnum Sorpsamlag Þingeyinga ehf. undanfarin ár. Þar sem sveitarfélögin eru ekki lengur aðilar að...
 
 

VINSÆLAST Á 641.IS

VEGASJÁ

FÆRÐ