Sveitarstjórnarmál

Verkefnisstjóra mótvægisaðgerða sagt upp – Kaflaskil og breyttar áherslur segir oddviti

Um mánaðarmót maí/júní tók uppsögn Anítu Karin Guttesen verkefnisstjóra mótvægisaðgerða gildi, en til mótvægisaðgerða var stofnað vegna fækkunar starfa í sveitarfélaginu vegna breytinga á...

Ársreikningur Þingeyjarsveitar 2016 – Jákvæð rekstrarafkoma

Ársreikningur Þingeyjarsveitar var lagður fram til fyrri umræðu á 215. fundi sveitarstjórnar þann 4. maí sl. Rekstrarafkoma A og B hluta sveitarsjóðs var jákvæð...

Sveitarstjórn mótmælir því að allt vatnasvið Skjálfandafljóts verði flokkað í verndarflokk

Á 213. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var 6. apríl sl. kom m.a. fram að meirihluti sveitarstjórnar hefði samþykkt í tölvupósti eftirfarandi umsögn um...

Íbúafundur í Kiðagili Bárðardal í kvöld

Íbúafundur verður haldinn í Kiðagili í Bárðardal í kvöld, mánudagskvöldið 3. apríl kl. 20:30. Til umræðu er tillaga til þingsályktunar um áætlun um vernd og...

Sveitarstjórn mótmælir harðalega niðurskurði vegna uppbyggingu Bárðardalsvegar

Á 211. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var 9. mars sl. fóru fram umræður um niðurskurð á samgönguáætlun Alþingis. Sveitarstjórn samþykkti eftirfarandi bókun: Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar telur...

Norðurþing – Reykjahverfið væntanlega ljósleiðaravætt á þessu ári

Á 13. fundi Framkvæmdanefndar Norðurþings sem haldinn var 20. febrúar var samþykkt að stefna að hönnun og lagningu ljósleiðara um Reykjahverfi árið 2017. Í fundargerð nefndarinnar...

Þingeyjarsveit – Skrifað undir samning um ljósleiðarastyrk

Þann 28. febrúar skrifuðu fulltrúar fjarskiptasjóðs og sveitarfélaga undir samninga um styrk sjóðsins til sveitarfélaga vegna ljósleiðaravæðingar þeirra í tengslum við landsátakið Ísland ljóstengt....

Opnun gámavallar með vaktmanni í Þingeyjarsveit í dag

Frá og með deginum í dag, miðvikudeginum 1. mars, verður gámavöllur Þingeyjarsveitar í landi Stórutjarna opinn á miðvikudögum og föstudögum á milli 16:00 og...

Þingeyjarsveit – Viðauki við fjárhagsáætlun vegna endurnýjun á þaki Þingeyjarskóla samþykktur

Á 210 fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var í gær, var m.a. tekinn til umræðu síðasti áfangi á endurnýjun þaks á Þingeyjarskóla. Fyrir liggur kostnaðaráætlun...

Fréttatilkynning frá Skútustaðahreppi 23. febrúar 2017

Vegna þess vill Skútustaðahreppur koma á framfæri að frá árinu 2014 hefur sveitarstjórn Skútustaðahrepps lagt ríka áherslu á fráveitumál í sveitarfélaginu og ítrekað haft...

Nýr pistill frá sveitarstjóra Skútustaðahrepps

Er ekki rétt að byrja á jákvæðum fréttum! Það fjölgar í Skútustaðahreppi.  Íbúar Skútustaðahrepps þann 1. desember 2016 samkvæmt nýju eintaki af árlegri íbúaskrá...

Sveitarstjórnarpistill númer 7 – Þorsteinn Gunnarsson skrifar

Mér er sagt að ég hafi enn ekki fengið að kynnast alvöru vetri í Mývatnssveit. Ótrúlegt er að upplifa snjóleysið þessa dagana og hvernig...

Samþykkt að miða laun sveitarstjórnarfulltrúa við 8% af Þingfararkaupi í stað 10%

Á 207. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var í dag var ákvörðun Kjararáðs um hækkun þingfararkaups tekin til umræðu öðru sinni, en fyrri umræða...

Ákveðið að ljúka ljósleiðaravæðingu Þingeyjarsveitar á þessu ári

Á 207. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar sem haldinn var í dag voru framkvæmdir og áætlun ljósleiðaralagningar á árinu 2017 tekin til umræðu. Oddviti Þingeyjarsveitar gerði...

Fimmti pistill sveitarstjóra Skútustaðahrepps

Gleðilegt ár kæru Mývetningar og bestu þakkir fyrir góða viðkynningu á síðasta ári. Óhætt er að segja að spennandi ár sé framundan í Mývatnssveit...

Bréf til íbúa frá sveitarstjóra Þingeyjarsveitar

Kæru íbúar. Árið 2016 er að renna sitt skeið eftir afar snjólétta mánuði undanfarið og nýtt ár að ganga í garð með hækkandi sól. Í...

Aðfangadagspistill frá sveitarstjóra Skútustaðahrepps

Síðustu tveir mánuðir hafa verið viðburðaríkir. Fyrir Eyjapeyja sem alinn er upp í sjávarútvegsplássi er virkilega gaman og líka áskorun að kynnast bænda og...
 

VEGASJÁ

FÆRÐ

VINSÆLAST Á 641.IS