Sveitarstjórnarmál

Búfjársamþykkt rædd á íbúafundi

Í gærkvöld var haldinn íbúafundur í Ýdölum vegna draga að nýrri búfjársamþykkt fyrir Þingeyjarsveit, en hún hefur verið til meðferðar hjá sveitarstjórn í vetur....

Berglind ráðin æskulýðs- og tómstundafulltrúi

Berglind Gunnarsdóttir frá Ingjaldsstöðum hefur  verið ráðin æskulýðs- og tómstundafulltrúi í 30% starfshlutfall hjá Þingeyjarsveit. Berglind er grunnskólakennari að mennt og hefur starfað við...

Íbúafundur vegna búfjársamþykktar

Opinn íbúafundur vegna samþykkta um búfjárhald í Þingeyjarsveit verður haldinn í Ýdölum miðvikudaginn 27. febrúar kl. 20:30. Fjallað verður almennt um samþykktir um búfjárhald, hvað...

Þingeyjarskóli – Núverandi ástand ekki ásættanlegt

  Á sameinuðum fundi foreldrafélaga beggja starfsstöðva í Þingeyjarskóla, sem fram fór þann 19. febrúar s.l., var samþykkt samhljóða ályktun sem verður send til sveitarstjórnar...

Allur Skútustaðahreppur óbyggðir ?

Drög að frumvarpi til laga um náttúruvernd, hafa verið gagnrýnd harðlega að undanförnu. Drögin þykja ganga mjög langt í þá átt að auka valdheimildir...

Mikið efni til úrvinnslu.

Nú er hafin vinna við gerð skólastefnu fyrir Þingeyjarsveit. Liður í þeirri vinnu eru hugarflugsfundir með nemendum, foreldrum og starfsfólki skólanna í sveitarfélaginu. Í...

Til foreldra og forráðamanna barna í Þingeyjarskóla

Stjórnir foreldrafélaga Hafralækjarskóla og Litlulaugaskóla vilja hvetja ALLA foreldra að mæta á hugarflugsfund sveitarstjórnar um „Skólastefnu Þingeyjarsveitar“ í Litlulaugaskóla þriðjudagskvöldið 12. febrúar kl. 20:30....

Hvernig getum við gert skólana okkar enn betri ?

Á fundi Fundafélagsins sem haldinn var í Dalakofanum á Laugum sl. þriðjudag skýrði Arnór Benónýsson stuttlega frá því hvernig staðið verður að gerð skólastefnu...

Skólastefna Þingeyjarsveitar – hugarflugsfundir

Svo sem flestum mun kunnugt er nú unnið að gerð skólastefnu fyrir Þingeyjarsveit. Liður í þeirri vinnu eru hugarflugsfundir með nemendum (5. – 10....

Íbúafundur vegna búfjársamþykktar

Á 113. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar, sem haldinn var 15 nóvember sl. voru drög að samþykkt um búfjárhald í Þingeyjarsveit lögð fram til kynningar. Á...

14,48% útsvar og ný búfjársamþykkt

113. fundur sveitartjórnar Þingeyjarsveitar var haldinn sl. fimmtudag. Þar var fjárhagsáætlun Þingeyjarsveitar fyrir árið 2013 og árin 2014-2016 ásamt tillögum að gjaldskrám, teknar til...

Þingeyjarsveit áttunda besta sveitarfélagið

Í vikuritinu Vísbendingu frá 5. nóvember sl. kemur fram að Þingeyjarsveit er í áttunda sæti á lista yfir helstu "draumasveitarfélög" landsins þegar mið er tekið af...

Arnór ráðinn verkefnastjóri stýrihóps um skólastefnu Þingeyjarsveitar

Á 112. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar, sem haldinn var 8. nóvember, var lögð fram fundargerð stýrihóps um skólastefnu í Þingeyjarsveit frá 6. nóvember s.l. Stýrihópurinn leggur...

Styrkir til lista- og menningarstarfs og íþrótta- og æskulýðsstarf

Félags- og menningarmálanefnd Þingeyjarsveitar auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna lista- og menningarstarfs á árinu 2012 og vegna íþrótta- og æskulýðsstarfs á árinu 2012....

Ályktun frá sveitarstjórn Skútustaðahrepps vegna umræðu um framkvæmdir í Bjarnarflagi

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps fagnar því að eftir 40 ára undirbúnings- og rannsóknarvinnu  séu  framkvæmdir  hafnar við landmótun á stöðvarhússlóð í Bjarnarflagi. Að baki er langt...

Þjóðaratkvæðagreiðsla. Kjörstaður er í Ljósvetningabúð

Kjörstaður í Þingeyjarsveit er Ljósvetningabúð. Kjörfundur hefst kl. 10:00 og stendur a.m.k. til kl. 18:00. Samkvæmt 89. gr. laga nr. 24/2000 má ekki slíta atkvæðagreiðslu...

VEGASJÁ
FÆRÐ


VINSÆLAST Á 641.IS