Sveitarstjórnarmál

Fyrsti fundur nýkjörinnar sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

Fyrsti fundur nýkjörinnar sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar var haldinn í gær, fimmtudaginn 14. júní. Arnór Benónýsson var kjörinn oddviti og Margrét Bjarnadóttir var kjörinn varaoddviti. Samþykkt var...

Fyrsti fundur nýkjörinnar sveitarstjórnar Skútustaðahrepps

Fyrsti fundur nýkjörinnar sveitarstjórnar Skútustaðahrepps var haldinn í gær. Helgi Héðinsson H-lista var kjörinn oddviti og Sigurður G. Böðvarsson H-lista varaoddviti. Sveitarstjórapistill nr. 36 kom út...

Skútustaðahreppur fær verðlaun fyrir nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu

Skútustaðahreppur var verðlaunaður fyrir nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu síðasta föstudag fyrir nýja lausn í fráveitumálum. Er þetta mikil viðurkenning fyrir sveitarfélagið og...

Samkomulag um meirihlutasamstarf í Norðurþingi – Kristján Þór áfram sveitarstjóri

Sjálfstæðisflokkurinn, Vinstri hreyfingin grænt framboð og óháðir og Samfylkingin og annað félagshyggjufólk hafa gert með sér samkomulag um meirihlutasamstarf í sveitarstjórn Norðurþings kjörtímabilið 2018-2022. Í tilkynningu segir...

Meirihlutinn í Norðurþingi féll

Meirihluti Sjálfstæðisflokks og Vinstri Grænna féll í sveitarstjórnarkosningunum í Norðurþingi. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 30,1% atkvæða og þrjá menn kjörna. Framsóknarflokkurinn fékk 26,39% atkvæða og einnig...

Þingeyjarsveit – A-listi Samstöðu fékk fjóra menn og Ð-listi Framtíðarinnar fékk þrjá menn.

Úrslit úr sveitarstjórnarkosningunum í Þingeyjarsveit liggja fyrir. A-listi Samstöðu fékk 319 atkvæði (58%) og fjóra menn kjörna. Ð-listi Framtíðarinnar fékk 217 atkvæði (39%) og þrjá...

Skútustaðahreppur – H-listinn fékk fjóra menn og N-listinn einn

Úrslit sveitarstjórnarkosningana í Skútustaðahreppi liggja fyrir. H-listinn fékk 203 atkvæði og fjóra menn kjörna. N-listinn fékk 59 atkvæði og einn mann kjörinn. Á kjörskrá voru...

Kosning hafin – Fyrstu tölur úr talningu verða birtar kl 22:30 í kvöld í...

Kjörstjórn Þingeyjarsveitar hefur ákveðið að birta tölur úr sveitarstjórnarkosningum í Þingeyjarsveit 2018, í beinni útsendingu á Facebooksíðu sveitarfélagsins. Fyrstu tölur eru væntanlegar í kvöld um kl....

Auglýsing um kjörfund í Þingeyjarsveit vegna sveitarstjórnakosninga 26. maí 2018

Kjörfundur hefst kl. 10:00 og stendur til kl. 22:00. Kosið verður í einni kjördeild í Ljósvetningabúð. Kosningarétt hafa allir 18 ára og eldri sem eru...

Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí 2018

Kjörskrá fyrir Þingeyjarsveit vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí 2018 liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá og með 16. maí 2018 til kjördags. Skrifstofa Þingeyjarsveitar í...

Stefnumál Framtíðarlistans – Framboðsfundur á Breiðumýri 21. maí kl 20:30

Framtíðarlistinn - Ð, hefur kynnt stefnumál sín fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í Þingeyjarsveit. Af þessu tilefni boðar Framtíðarlistinn til framboðsfundur vegna sveitarstjórnarkosninga í Þingeyjarsveit 2018 og...

Skútustaðahreppur – Sveitarstjórapistill nr. 33 kominn út

Sveitarstjórapistill nr. 33 í Skútustaðahreppi er kominn út í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í 9. maí. Í pistlinum er m.a. fjallað um sölu sveitafélagsins á hlut...

Þingeyjarsveit – Stefnumál Samstöðu

Stefnumál A-lista Samstöðu vegna sveitarstjórnakosningana 26. maí nk. hafa komið fram. Í kvöld kl 20:00 verður framboðsfundur í Stórutjarnaskóla með Samstöðu þar sem stefnumálin verða...

Tveir listar bárust kjörstjórn í Skútustaðahreppi

Tveir framboðslistar bárust kjörstjórn Skútustaðahrepps fyrir lok framboðsfrests í dag. Kjörstjórn yfirfór og samþykkti báða listana. Í síðustu sveitarstjórnarkosningum barst einn listi og var...

Sjálfkjörið í Tjörneshreppi

Fram kom einn listi, T-listi Tjörneslistans og hann telst því sjálfkjörinn, segir í tilkynningu frá kjörstjórn Tjörneshrepps sem send var út í dag. Þetta eru aðrar...

Auglýsing frá kjörstjórn Þingeyjarsveitar vegna sveitarstjórnakosninga 26. Maí 2018

Tveir framboðslistar bárust kjörstjórn Þingeyjarsveitar fyrir lok framboðsfrests. Kjörstjórn yfirfór og samþykkti báða listana.           Listi Samstöðu fær úthlutað listabókstafnum A Arnór Benónýsson Hella Framhaldsskólakennari Margrét Bjarnadóttir Dæli Hjúkrunarfræðingur Árni Pétur Hilmarsson Nes Grunnskólakennari Helga Sveinbjörnsdóttir Nípá Verkfræðingur Ásvaldur Æ...

Jóna Björg efst hjá Ð lista Framtíðarinnar í Þingeyjarsveit

Framboðsfrestur til sveitastjórnarkosninga rann út á hádegi í dag. Nýtt framboð skilaði inn framboðslista til kjörstjórnar Þingeyjarsveitar rétt áður en frestur til þess rann...

VEGASJÁ

FÆRÐ

VINSÆLAST Á 641.IS