Mannlífið

Haustgleði Þingeyjarskóla á föstudagskvöld

Haustgleði grunn- og tónlistarskóladeildar Þingeyjarskóla verður haldin að Ýdölum föstudaginn 20. október og hefst klukkan 20:00. Sett verður upp leikritið „HONK“ saga af ljótum andarunga...

Nýtt stuðningsmannalag Magna á Grenivík – Myndband

Knattspyrnulið Magna á Grenivík tryggði sér sæti í Inkassodeildinni á næsta ári nú nýlega, en Magnamenn enduðu í öðru sæti 2. deildar eins og...

Sigurður Haraldsson leikur í auglýsingu fyrir suður-afríska skyndbitakeðju

Sigurður Haraldsson frá Fljótsbakka í Þingeyjarsveit leikur í glænýrri auglýsingu sem tekin var upp á Íslandi fyrir suður-afrísku skyndibitakeðjuna Chicken Licken. Auglýsingin var tekin...

Þrír bræður á tíræðisaldri heimsækja Þeistareyki

Þrír Reykdælskir bræður á tíræðisaldri þeir Eysteinn Tryggvason 93 ára, Ingi Tryggvason 96 ára og Ásgrímur Tryggvason 91 árs frá Laugabóli í Reykjadal, fóru í...

Sæluhús Reykhverfinga 30 ára

Það var mikið um dýrðir hjá sauðfjárbændum í Reykjahverfi um helgina, en þá var haldið upp á 30 ára afmæli sæluhússins við Sæluhúsmúla. Þar...

Viðtal – Tryggvi Snær Hlinason „Hundlélegur í fyrsta leiknum“

Bárðdælingurinn stóri, Tryggvi Snær Hlinason frá Svartárkoti í Bárðardal, hefur vakið verðskuldaða athygli á körfuboltavellinum að undanförnu. Þrátt fyrir að hafa ekki byrjað að...

Heiðurstónleikar í Hofi í tilefni af 100 ára afmæli Ellu Fizgerald

Ella Fitzgerald á sérstakan stað í hjörtum margra enda er hún ein ástsælasta söngkona sem uppi hefur verið. Þessi drottning djasstónlistarinnar hefði orðið 100...

Tónleikar – Harmóníkan hljómar í gegnum fjölbreytta efnisskrá

Ásta Soffía Þorgeirsdóttir frá Húsavík, Kristina Bjørdal Farstad frá Tennfjord í Noregi og Marius Berglund frá Moelv í Noregi hafa öll verið að læra...

Laxveiði hófst í Laxá í gær – Fimm laxar veiddust fyrir hádegi

Laxá í Aðal­dal opnaði í gær þegar bænd­ur og ætt­ingj­ar frá Laxa­mýri veiddu svæðið fyr­ir neðan Æðarfossa. Að sögn Jóns Helga Björns­son­ar á Laxa­mýri...

Skógardagur í Halldórsstaðaskógi í Bárðardal á laugardaginn

Laugardaginn 24. júní nk. verður haldinn sérstakur Skógardagur í reit Umf Einingar í Halldórsstaðaskógi í Bárðardal. Skógardagurinn er hluti að undirbúningi 100 ára afmælis...

Þjóðhátíðardagurinn haldinn hátíðlegur á Laugum

17. Júní hátíðarhöld fóru fram á Laugavelli í dag samkvæmt venju. Boðið var upp á andlitsmálun og gasblöðrur fyrir börn og svo var farið...

Boðið í ökuferð í gegnum Vaðlaheiði um Vaðlaheiðargöng

Í blaðinu Akureyri Vikublað sem kom út sl. fimmtudag var viðtal við Þórólf í Lundi í Fnjóskadal sem varð 98 ára í fyrradag þann...

Skútustaðahreppur verður heilsueflandi samfélag

Birgir Jakobsson Landlæknir skrifaði í dag undir samning við Yngva Ragnar Kristjánsson oddvita Skútustaðahrepps um að Skútustaðahreppur verði heilsueflandi samfélag, en skrifað var undir...

34 nýstúdentar brautskráðir frá Framhaldsskólanum á Laugum

34 nýstúdentar voru brautskráðir frá Framhaldsskólanum á Laugum í blíðskaparveðri í gær, en aldrei áður hafa svona margir verið brautskráðir frá skólanum. Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson...

Þjóðlistahátíðin Vaka fer fram um helgina

Þjóðlistahátíðin Vaka 2017 verður haldin í dagana 19.–21. maí í Þingeyjarsýslu og 23. – 27. maí á Akureyri. Í tilkynningu segir að einstakt tækifæri...

Fjáröflunardagur á Hraunkoti – Söfnun fyrir barnaheimili í Kenía

Hjónin Tora Katinka Bergeng og Kolbeinn Kjartansson á Hraunkoti í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu, ætla að vera með opinn dag fyrir gesti og gangandi á...

Kvennakór Húsavíkur með tónleika um helgina

Kvennakór Húsavíkur heldur eftirfarandi vortónleika í maí 2017.Í Borgarhólsskóla, Húsavík, laugardaginn 20.maí kl. 17. Á Dalvík í Menningarhúsinu Bergi sunnudag 21.maí kl. 16:00 og...

VEGASJÁ

FÆRÐ

VINSÆLAST Á 641.IS