Helgi Björnsson verður gestur Tónkvíslarinnar í ár
Gestur Tónkvíslarinnar 2018 verður enginn annar en hinn landsþekkti söngvari og leikari Helgi Björnsson, en tilkynnt var um það í á Facebooksíðu Tónkvíslarinnar í...
Öskudeginum fagnað
Öskudeginum var fagnað í gær á Laugum. Krakkar úr Þingeyjarskóla fengu frí eftir hádegið í gær og gengu um á milli fyrirtækja á Laugum...
Tónkvísl 2018 – 20 flytjendur taka þátt í aðalkeppninni
Nú er ljóst hvað flytjendur taka þátt í Tónkvísl 2018, söngvakeppni Framhaldsskólans á Laugum, en halda þurfti sérstaka undankeppni í fyrsta skipti, vegna mikils...
Metþáttaka í Tónkvísl 2018 – Sérstök undankeppni í febrúar
31 söngatriði eru skráð fyrir Tónkvíslina 2018, söngvakeppni Framhaldsskólans á Laugum, sem fram fer í íþróttahúsinu á Laugum laugardagskvöldið 17. mars. Að sögn Gabríels...
Hljómsveitin Kjass með tónleika í Reykjahlíðarkirkju í kvöld
Hljómsveitin Kjass heldur tónleika í Reykjahlíðarkirkju í kvöld 29. desember, kl 20:00.
Á tónleikunum verða flutt upplífgandi frumsamin rokk-og popplög en jafnframt verður fyrsta plata...
Bændur virkja bæjarlækina
Sjónvarpsstöðin N4 heimsótti Árteig í Kinn nú nýlega og tók viðtal við þá bræður Eið og Arngrím um rafstöðvar sem þeir hafa smíðað í...
Fyrsta plata Kjass flutt í heild sinni
Hljómsveitin Kjass heldur tvenna tónleika, á Akureyri og í Mývatnssveit milli jóla og nýárs. Á tónleikunum verða flutt upplífgandi frumsamin rokk-og popplög en jafnframt...
Nýtt orgel vígt í Hálskirkju
Í dag fór fram orgelvígsla í Hálskirkju í Fnjóskadal og svo var kirkjugestum boðið í messukaffi á eftir í Skógum. Mæting var fín og...
Leikdeild Eflingar boðar til fundar á mánudagskvöld
Leikdeild Eflingar boðar til fundar um vetrarstarfið mánudagskvöldið 6. nóvember kl. 20:30 á Breiðumýri. Búið er að ráða Fanneyju Völu Arnórsdóttur til að leikstýra...
Ólöf fékk viðurkenning fyrir störf í þágu ferðaþjónustunnar á Norðurlandi
Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi fór fram í Mývatnssveit í síðustu viku og óhætt er að segja að hún hafi verið frábær. Mývetningar tóku vel á móti sínum...
Haustgleði Þingeyjarskóla – Myndir
Haustgleði grunn- og tónlistarskóladeildar Þingeyjarskóla var haldin að Ýdölum
föstudagskvöldið 20. október. Sett var upp leikritið „HONK“ saga af ljótum andarunga – eggjandi gleðisöngleikur fyrir alla...
Haustgleði Þingeyjarskóla á föstudagskvöld
Haustgleði grunn- og tónlistarskóladeildar Þingeyjarskóla verður haldin að Ýdölum
föstudaginn 20. október og hefst klukkan 20:00. Sett verður upp leikritið „HONK“ saga af ljótum andarunga...
Nýtt stuðningsmannalag Magna á Grenivík – Myndband
Knattspyrnulið Magna á Grenivík tryggði sér sæti í Inkassodeildinni á næsta ári nú nýlega, en Magnamenn enduðu í öðru sæti 2. deildar eins og...
Sigurður Haraldsson leikur í auglýsingu fyrir suður-afríska skyndbitakeðju
Sigurður Haraldsson frá Fljótsbakka í Þingeyjarsveit leikur í glænýrri auglýsingu sem tekin var upp á Íslandi fyrir suður-afrísku skyndibitakeðjuna Chicken Licken. Auglýsingin var tekin...
Þrír bræður á tíræðisaldri heimsækja Þeistareyki
Þrír Reykdælskir bræður á tíræðisaldri þeir Eysteinn Tryggvason 93 ára, Ingi Tryggvason 96 ára og Ásgrímur Tryggvason 91 árs frá Laugabóli í Reykjadal, fóru í...
Sæluhús Reykhverfinga 30 ára
Það var mikið um dýrðir hjá sauðfjárbændum í Reykjahverfi um helgina, en þá var haldið upp á 30 ára afmæli sæluhússins við Sæluhúsmúla. Þar...
Viðtal – Tryggvi Snær Hlinason “Hundlélegur í fyrsta leiknum”
Bárðdælingurinn stóri, Tryggvi Snær Hlinason frá Svartárkoti í Bárðardal, hefur vakið verðskuldaða athygli á körfuboltavellinum að undanförnu. Þrátt fyrir að hafa ekki byrjað að...