Mannlífið

Kristjana Freydís sigurvegari Tónkvíslarinnar 2018

Kristjana Freydís vann Tónkvíslina 2018, söngkeppni Framhaldsskólans á Laugum sem fram fór nú fyrr í kvöld í íþróttahúsinu á Laugum. Hún söng lagið "Before...

Vorgleði Þingeyjarskóla fer fram 15. mars kl 20:00

Vorgleði grunn- og tónlistardeildar Þingeyjarskóla verður haldin að Ýdölum fimmtudaginn 15. mars og hefst klukkan 20:00.  Sýnt verður leikritið Fólk og ræningjar í Kardemommubæ eftir Thorbjörn...

Hellisbúinn í Skjólbrekku 10. mars

Hellisbúinn heimsækir Mývatnssveit og verður í Skjólbrekku þann 10.mars. Forsala miða er hafin á Miði.is ,,Salurinn hreinlega emjaði úr hlátri” - Fjarðarpósturinn Hellisbúinn er einn vinsælasti...

Stöngin inn ! – Vönduð og skemmtileg sýning á Breiðumýri

Sýningar Leikdeildar Eflingar á gamansöngleiknum "Stöngin inn!" eftir Guðmund Ólafsson, standa nú yfir í félagsheimlinu á Breiðumýri í Reykjadal. Verkið sem er gamansöngleikur með ABBA-tónlist...

Miðasala hófst á Tónkvísl 2018 í dag – Æfingar hafnar með keppendum

Miðasala á Tónkvíslina 2018, söngkeppni Framhaldsskólans á Laugum, hófst á hádegi í dag og fer fram rafrænt á miðasöluvefnum tix.is. Þar er hægt að...

Leikdeild Eflingar frumsýnir „Stöngin inn“ í kvöld á Breiðumýri

Í kvöld, föstudagskvöld frumsýnir Leikdeild Eflingar leikritið Stöngin inn eftir Ólafsfirðinginn Guðmund Ólafsson. Leikstjóri er Vala Fannell og tónlistarstjóri er Jaan Alavere. Verkið er...

Helgi Björnsson verður gestur Tónkvíslarinnar í ár

Gestur Tónkvíslarinnar 2018 verður enginn annar en hinn landsþekkti söngvari og leikari Helgi Björnsson, en tilkynnt var um það í á Facebooksíðu Tónkvíslarinnar í...

Öskudeginum fagnað

Öskudeginum var fagnað í gær á Laugum. Krakkar úr Þingeyjarskóla fengu frí eftir hádegið í gær og gengu um á milli fyrirtækja á Laugum...

Tónkvísl 2018 – 20 flytjendur taka þátt í aðalkeppninni

Nú er ljóst hvað flytjendur taka þátt í Tónkvísl 2018, söngvakeppni Framhaldsskólans á Laugum, en halda þurfti sérstaka undankeppni í fyrsta skipti, vegna mikils...

Metþáttaka í Tónkvísl 2018 – Sérstök undankeppni í febrúar

31 söngatriði eru skráð fyrir Tónkvíslina 2018, söngvakeppni Framhaldsskólans á Laugum, sem fram fer í íþróttahúsinu á Laugum laugardagskvöldið 17. mars. Að sögn Gabríels...

Hljómsveitin Kjass með tónleika í Reykjahlíðarkirkju í kvöld

Hljómsveitin Kjass heldur tónleika í Reykjahlíðarkirkju í kvöld 29. desember, kl 20:00. Á tónleikunum verða flutt upplífgandi frumsamin rokk-og popplög en jafnframt verður fyrsta plata...

Bændur virkja bæjarlækina

Sjónvarpsstöðin N4 heimsótti Árteig í Kinn nú nýlega og tók viðtal við þá bræður Eið og Arngrím um rafstöðvar sem þeir hafa smíðað í...

Fyrsta plata Kjass flutt í heild sinni

Hljómsveitin Kjass heldur tvenna tónleika, á Akureyri og í Mývatnssveit milli jóla og nýárs. Á tónleikunum verða flutt upplífgandi frumsamin rokk-og popplög en jafnframt...

Nýtt orgel vígt í Hálskirkju

Í dag fór fram orgelvígsla í Hálskirkju í Fnjóskadal og svo var kirkjugestum boðið í messukaffi á eftir í Skógum. Mæting var fín og...

Leikdeild Eflingar boðar til fundar á mánudagskvöld

Leikdeild Eflingar boðar til fundar um vetrarstarfið mánudagskvöldið 6. nóvember kl. 20:30 á Breiðumýri. Búið er að ráða Fanneyju Völu Arnórsdóttur til að leikstýra...

Ólöf fékk viðurkenning fyrir störf í þágu ferðaþjónustunnar á Norðurlandi

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi fór fram í Mývatnssveit í síðustu viku og óhætt er að segja að hún hafi verið frábær. Mývetningar tóku vel á móti sínum...

Haustgleði Þingeyjarskóla – Myndir

Haustgleði grunn- og tónlistarskóladeildar Þingeyjarskóla var haldin að Ýdölum föstudagskvöldið 20. október. Sett var upp leikritið „HONK“ saga af ljótum andarunga – eggjandi gleðisöngleikur fyrir alla...

VEGASJÁ

FÆRÐ

VINSÆLAST Á 641.IS