Fía á Sandi
Fía á Sandi er vefari, ljósmyndari, hagyrðingur og fyrrverandi myndlistakennari, . Hún býr á Sandi II ásamt Sigurði Ólafssyni eiginmanni sínum. Hún var svo...
Sundbíó á Laugum 16 -17. nóvember
Helgina 16.-17. nóvember mun E-MAX bjóða upp á sundbíó í sundlauginni á Laugum í annað sinn. Tvær myndir verða sýndar að þessu sinni, ein...
Dagsetningar á fjárréttum í Þingeyjarsýslum
Bændablaðið hefur tekið saman yfirlit um fjár- og stóðréttir á öllu landinu. Hér fyrir neðan er hægt að skoða réttardagsetningar í Þingeyjarsýslunum báðum.
Rétt er...
Tökur á erlendri kvikmynd á Húsavík og nágrenni – Aukaleikarar óskast
Eskimo Casting leitar að aukaleikurum sem hafa áhuga á að vera aukaleikarar í stóru erlendur kvikmyndaverkefni á Húsavík og nágrenni dagana 10-16 október nk....
Gunnar Sigfússon kemur á heimaslóðir með sigurvegara “Eurovision kóranna”
Eurovision keppni fyrir kóra fór fram í Gautaborg um síðustu helgi, þar sem 10 kórar frá jafnmörgum löndum kepptu sín á milli. Danski samtímakórinn...
“Héraðið”, ný mynd eftir leikstjóra Hrúta, í bíó 14. ágúst
Héraðið, ný íslensk kvikmynd eftir leikstjórann Grím Hákonarson, verður frumsýnd miðvikudaginn 14. ágúst í bíóhúsum um allt land. Grímur leikstýrði m.a. hinni margverðlaunuðu kvikmynd...
Málverkið “Ungur Hrafn” vann Boldbrush keppnina
Málverkið Ungur Hrafn (Young Raven) eftir Sigríði Huld Ingvarsdóttur frá Hlíðskógum í Bárðardal vann alþjóðlegu Boldbrush málverkakeppnina nú nýlega en Boldbrush keppnin er mánaðarleg...
,,Ó, leyf mér þig að leiða”
Kvennakórinn Sóldís heldur tónleika laugardaginn 30. mars 2019 í Húsavíkurkirkju kl. 15:00 og Þorgeirskirkju kl. 20:00
Söngstjóri: Helga Rós Indriðadóttir
Undirleikari: Rögnvaldur S.Valbergsson
Einsöngvarar: Ólöf Ólafsdóttir og Íris Olga Lúðvíksdóttir
Aðgangseyrir kr. 3.000
Síðustu sýningar á Brúðkaupi um helgina
Sýningum Leikdeildar Eflingar á Brúðkaupi eftir Guðmund Ólafsson, í leikstjórn Völu Fannel og í tónlistarstjórn Jaan Alavere, fer nú fækkandi á Breiðumýri. Aðeins eru...
Frásagnir sjómannskvenna í forgrunni nýs leikverks á Akureyri
Leikhópurinn Artik stendur nú að uppsetningu á nýja leikverkinu Skjaldmeyjar hafsins, sem frumsýnt verður í Samkomuhúsinu í lok mars. Verkið er sannsögulegt leikverk um...
Ársþing HSÞ – Þórarinn Ragnarsson er íþróttamaður HSÞ 2018
Ársþing HSÞ fór fram í Skjólbrekku í Mývatnssveit í gær sunnudag. 60 þingfulltrúar frá 19 aðildarfélögum HSÞ mættu á þingið, auk gesta frá ÍSÍ...
Margrét Inga og Dagbjört Nótt sigurvegarar Tónkvíslarinnar 2019
Margrét Inga Sigurðardóttir Framhaldsskólanum á Húsavík vann sigur á Tónkvsílinni 2019 sem fram fór í íþóttahúsinu á Laugum nú fyrr í kvöld. Margrét sögn...
Tónkvíslin í kvöld kl 19:30
Tónkvíslin 2019, söngvakeppni Framhaldsskólans á Laugum, hefst kl 19:30 í kvöld. Tónlistarveislan verður í beinni sjónvarpsútsendingu á N4 fyrir þá sem ekki komast á...
Tónkvíslin 2019 fer fram laugardaginn 23. febrúar – 19 söngatriði á dagskrá
TÓNKVÍSLIN söngkeppni Framhalsskólans á Laugum er rétt handan við hornið! Keppnin verður haldin hátíðlega í 14. skiptið, 23. febrúar næstkomandi í íþróttahúsinu við Framhaldsskólann...
Brúðkaup var frumsýnt á Breiðumýri um helgina
Sl. laugardag frumsýndi Leikdeild Eflingar leikritið Brúðkaup eftir Guðmund Ólafsson fyrir fullu húsi á Breiðumýri í Reykjadal. Leikstjóri er Vala Fannell og tónlistarstjóri er...
Búnaðarsambandið verðlaunar bændur á bændagleði 2019
Bændagleði var haldin laugardagskvöldið 12. janúar sl. á Breiðmýri. Á bændagleðinni voru m.a veitt verðlaun í nautgriparækt og sauðfjárrækt auk viðurkenninganna Þingeyski...
Líf og fjör í gamla barnaskólanum Skógum
Mikið líf og fjör var í Gamla barnaskólanum Skógum laugardaginn 12. jan. sl. þegar fram fór formleg opnunarhátíð í Vaðlaheiðargöngum. Við skipulagningu var ákveðið...