Mannlífið

Barafu marimba – Nemendur úr Þingeyjarskóla í Marimbavinnubúðum í Svíþjóð

Barafu marimba hópur nemenda úr 9. og 10.bekk Þingeyjarskóla hélt á dögunum til Vellinge í Svíþjóð og tók þar þátt í alþjóðlegum Marimba vinnubúðum,...

Leikdeild Eflingar – Skilaboðaskjóðan frumsýnd í gærkvöld

Leikdeild Eflingar frumsýndi Skilaboðaskjóðuna eftir Þorvald Þorsteinsson með tónlist eftir Jóhann G. Jóhannsson, á Breiðumýri í gærkvöldi fyrir fullu húsi. Skilaboðaskjóðan er barna- og fjölskyldusýning...

Leikdeild Eflingar í Reykjadal – Skilaboðaskjóðan

Nú er að hefjast lokaspretturinn hjá Leikdeild Eflingar á verkinu Skilaboðaskjóðunni eftir Þorvald Þorsteinsson með tónlist eftir Jóhann G. Jóhannsson, en það verður frumsýnt...

Árshátíð Stórutjarnaskóla

Árshátíð Stórutjarnaskóla fór fram s.l. föstudagskvöld, þann 24. mars. Að þessu sinni voru þrjú leikverk uppistaðan í dagskránni. Skólahópur leikskólans og 1. - 3. bekkur léku...

Stóra upplestrarkeppnin á Húsavík

Stóra upplestrarkeppnin var haldin í 19. skipti á Húsavík sl. föstudag, 24. mars. Allir lesarar stóðu sig afar vel og gerður góður rómur að upplestri...

Söngfugl frá Hofsá slær í gegn

Hlini Gíslason bóndi í Svartárkoti í Bárðardal hélt tónleika í menningarhúsinu Bergi á Dalvík í gærkvöldi sem heppnuðust vel. Svo segir frá á vefnum...

Vorfagnaður karlakórsins Hreims í Ýdölum á laugardagskvöld

Vorfagnaður Karlakórsins Hreims 2017 verður haldin laugardagskvöldið 25. mars í Ýdölum. Gestasöngarar verða þau Margrét Eir og Gissur Páll og fagnaðarstjóri verður Viðar Guðmundsson. Margrómað...

Elska – Ástarsögur Norðlendinga sýnd á Breiðumýri á sunnudagskvöld

Fyrir þremur árum síðan sýndi leikkonan Jenný Lára Arnórsdóttir einleikinn Elska - ástarsögur Þingeyinga á Breiðumýri. Þar velti hún fyrir sér ástinni og hvað...

Vorgleði Þingeyjarskóla – Emil í Kattholti

Vorgleði grunn og tólistardeildar Þingeyjarskóla var haldin að Ýdölum í gærkvöld og heppnaðist hún vel. Nemendur 1-2. bekkjar sungu "Tunglið, tunglið taktu mig" og...

Ellert og Júlíus sigurvegarar Mývatnssleðans 2017

Daníel Ellertsson og Júlíus Björnsson sigruðu í heildarkeppni Mývatnssleðans 2017 sem fram fór á ísnum á Alftavogi á Mývatni sl. laugardag, en keppnin var...

Rökkurkórinn úr Skagafirði með tónleika í Þorgeirskirkju og Skúlagarði 18. mars

Rökkurkórinn úr Skagafirði leggur land undir fót og verður með tónleika í Þorgeirskirkju laugardaginn 18.mars kl 14:00. Kórinn flytur dagskrá í bundnu og óbundnu máli...

Öskudagurinn á Laugum

Öskudagurinn var í dag og krakkar úr Þingeyjarskóla notuðu tækifærið að skóladegi loknum og gengu í fyrirtæki á Laugum, sungu fyrir starfsfólk og fengu...

Gabríela Sól sigurvegari Tónkvíslarinnar 2017

Gabríela Sól Magnúsdóttir vann sigur í Tónkvíslinni 2017, söngvakeppni Framhaldsskólans á Laugum, sem fram fór í kvöld í íþróttahúsinu á Laugum. Gabríela söng lagið...

Tónkvíslin í kvöld kl 19:30

Tónkvíslin söngvakeppni Framhaldsskólans á Laugum, fer fram í kvöld kl 19:30 í íþróttahúsinu á Laugum. Húsið opnar kl 18:30 en veislan byrjar stundvíslega kl...

Tónkvíslin 2017 – 21 söngatriði frá fimm skólum

Tónkvíslin, söngkeppni Framhaldsskólans á Laugum, verður haldin með prompi og prakt um næstu helgi. Eins og venjan er þá er keppnin haldin í íþróttahúsinu...

Útsvar – Tap fyrir Vestmannaeyjabæ

Þingeyjarsveit er úr leik í Útsvari eftir tap fyrir Vestmannaeyjabæ nú í kvöld, eftir gríðarlega spennandi keppni. Þingeyjarsveit fékk 70 stig en Vestmannaeyjabær fékk 82...

Þingeyjarsveit mætir Vestmannaeyjabæ í Útsvari annað kvöld

Útsvarslið Þingeyjarsveitar mætir liði Vestmannaeyjarbæjar í 16-liða úrslitum Útsvars í beinni á Rúv annað kvöld. Keppnin hefst kl 20:15 og reikna má með spennandi keppni. Nú...
 
 
 

VINSÆLAST Á 641.IS

VEGASJÁ

FÆRÐ