Mannlífið

Söngfugl frá Hofsá slær í gegn

Hlini Gíslason bóndi í Svartárkoti í Bárðardal hélt tónleika í menningarhúsinu Bergi á Dalvík í gærkvöldi sem heppnuðust vel. Svo segir frá á vefnum...

Vorfagnaður karlakórsins Hreims í Ýdölum á laugardagskvöld

Vorfagnaður Karlakórsins Hreims 2017 verður haldin laugardagskvöldið 25. mars í Ýdölum. Gestasöngarar verða þau Margrét Eir og Gissur Páll og fagnaðarstjóri verður Viðar Guðmundsson. Margrómað...

Elska – Ástarsögur Norðlendinga sýnd á Breiðumýri á sunnudagskvöld

Fyrir þremur árum síðan sýndi leikkonan Jenný Lára Arnórsdóttir einleikinn Elska - ástarsögur Þingeyinga á Breiðumýri. Þar velti hún fyrir sér ástinni og hvað...

Vorgleði Þingeyjarskóla – Emil í Kattholti

Vorgleði grunn og tólistardeildar Þingeyjarskóla var haldin að Ýdölum í gærkvöld og heppnaðist hún vel. Nemendur 1-2. bekkjar sungu "Tunglið, tunglið taktu mig" og...

Ellert og Júlíus sigurvegarar Mývatnssleðans 2017

Daníel Ellertsson og Júlíus Björnsson sigruðu í heildarkeppni Mývatnssleðans 2017 sem fram fór á ísnum á Alftavogi á Mývatni sl. laugardag, en keppnin var...

Rökkurkórinn úr Skagafirði með tónleika í Þorgeirskirkju og Skúlagarði 18. mars

Rökkurkórinn úr Skagafirði leggur land undir fót og verður með tónleika í Þorgeirskirkju laugardaginn 18.mars kl 14:00. Kórinn flytur dagskrá í bundnu og óbundnu máli...

Öskudagurinn á Laugum

Öskudagurinn var í dag og krakkar úr Þingeyjarskóla notuðu tækifærið að skóladegi loknum og gengu í fyrirtæki á Laugum, sungu fyrir starfsfólk og fengu...

Gabríela Sól sigurvegari Tónkvíslarinnar 2017

Gabríela Sól Magnúsdóttir vann sigur í Tónkvíslinni 2017, söngvakeppni Framhaldsskólans á Laugum, sem fram fór í kvöld í íþróttahúsinu á Laugum. Gabríela söng lagið...

Tónkvíslin í kvöld kl 19:30

Tónkvíslin söngvakeppni Framhaldsskólans á Laugum, fer fram í kvöld kl 19:30 í íþróttahúsinu á Laugum. Húsið opnar kl 18:30 en veislan byrjar stundvíslega kl...

Tónkvíslin 2017 – 21 söngatriði frá fimm skólum

Tónkvíslin, söngkeppni Framhaldsskólans á Laugum, verður haldin með prompi og prakt um næstu helgi. Eins og venjan er þá er keppnin haldin í íþróttahúsinu...

Útsvar – Tap fyrir Vestmannaeyjabæ

Þingeyjarsveit er úr leik í Útsvari eftir tap fyrir Vestmannaeyjabæ nú í kvöld, eftir gríðarlega spennandi keppni. Þingeyjarsveit fékk 70 stig en Vestmannaeyjabær fékk 82...

Þingeyjarsveit mætir Vestmannaeyjabæ í Útsvari annað kvöld

Útsvarslið Þingeyjarsveitar mætir liði Vestmannaeyjarbæjar í 16-liða úrslitum Útsvars í beinni á Rúv annað kvöld. Keppnin hefst kl 20:15 og reikna má með spennandi keppni. Nú...

Tónkvíslin haldin í tólfta sinn

Tónkvíslin, söngkeppni Framhaldsskólans á Laugum, verður haldin þann 18. febrúar næstkomandi í íþróttahúsinu á Laugum. Þetta er í tólfta skipti sem söngkeppnin er haldin. Keppninni...

Mjólk er góð

Petrína Rós er 18 ára fjósaköttur á Laxamýri.  Hún verður 19 ára í vor.  Hvort hún er elsti köttur í héraðinu skal ósagt látið,...

FL vann í Gettu betur

Lið Framhaldsskólans á Laugum bar í gærkvöld sigurorð af liði Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum í forkeppni Gettu betur sem útvarpað var á Rás 2. Úrslit urðu...

FL keppir í Gettu betur í kvöld gegn Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum

Nemendur við Framhaldsskólann á Laugum munu mæta Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum í fyrstu umferð Gettu Betur í kvöld kl 20:00 á Rás 2. Lið Framhaldsskólans...

Leikfélag Húsavíkur hyggst setja upp leikritið Bót og betrun

Stjórn LH hefur ákveðið, í samráði við Maríu Sigurðardóttur sem ráðin hefur verið sem leikstjóri á yfirstandandi leikári, að setja upp leikritið Bót og...
 
 
 

VINSÆLAST Á 641.IS

VEGASJÁ

FÆRÐ