Íþróttir

Fyrirliði Grindvíkinga í Pepsídeildinni gestaþjálfari hjá Mývetningi

Í síðustu viku var önnur fótboltaæfing vetrarins hjá Mývetningi. Að þessu sinni mætti gestaþjálfari á æfinguna. Það var Gunnar Þorsteinsson fyrirliði Grindavíkur í Pepsídeildinni sem þjálfaði...

Tryggvi í leikmannahóp Valencia í fyrsta leiknum í gær

Spænska ACB deildin hófst í gær með nokkrum leikjum en flest Íslensk augu beindust að Spánarmeisturum Valencia þar sem Tryggvi Snær Hlinason leikur. Tryggvi...

Hulda Ósk Íslandsmeistari með Þór/KA

Þór/KA tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu kvenna með 2-0 sigri á FH í lokaumferðinni sl. fimmtudag. Mörkin í leiknum gerðu Sandra María Jessen og Sandra...

Héraðsmót HSÞ í skák á sunnudag

Héraðsmót HSÞ í skák í flokki fullorðina verður haldið sunnudaginn 24. september kl 14:00  í Framsýnarsalnum að Garðarsbraut 26 á Húsavík. Tefldar verða 7 umferðir...

Magni tryggði sér sæti í Inkasso-deildinni í dag

Magni frá Grenivík tryggði sér sæti í Inkasso-deildinni (næst efstu deild) á næstu leiktíð í dag, þrátt fyrir 1-3 tap á heimavelli gegn Vestra....

Tryggvi Snær mættur til Valencia

Tryggvi Snær Hlinason er mættur til Spánar og farinn að hefja æfingar með Valencia körfuboltaliðinu í efstu deild á Spáni. Frá þessu segir á karfan.is...

Magni hársbreidd frá sæti í Inkasso-deildinni – Völsungur er í 5. sæti

Knattspyrnulið Magna frá Grenivík er hársbreidd frá því að tryggja sér sæti í Inkasso-deildinni næsta sumar og þarf aðeins tvö stig til viðbótar úr...

Stórt tap fyrir Póllandi – Tryggvi skoraði 4 stig

Ísland tapaði 91-61 fyrir Póllandi á Eurobasket í dag. Tryggvi Snær Hlinason skoraði 4 stig og tók 4 fráköst í leiknum en Tryggvi fékk...

Tryggvi Snær valinn í 12 manna lokahópinn fyrir EuroBasket 2017

Nú í hádeginu var tilkynnt hvaða 12 leikmenn það eru sem fara fyrir Íslands hönd á lokamót EuroBasket í lok mánaðarins. Bárðdælingurinn Tryggvi Snær...

Tryggvi Snær stigahæstur gegn Litháen

Tryggvi Snær Hlinason var stigahæstur í tapleik með Íslenska A-landsliðinu í körfubolta gegn Litháen ytra sem fram fór í gær. Tryggvi skoraði 19 stig...

Viðtal – Tryggvi Snær Hlinason „Hundlélegur í fyrsta leiknum“

Bárðdælingurinn stóri, Tryggvi Snær Hlinason frá Svartárkoti í Bárðardal, hefur vakið verðskuldaða athygli á körfuboltavellinum að undanförnu. Þrátt fyrir að hafa ekki byrjað að...

Góður árangur keppenda HSÞ á unglingalandsmóti UMFÍ

Unglingalandsmót UMFÍ fór fram um síðustu helgi á Egilsstöðum. HSÞ átti 66 keppendur á mótinu og stóðu þeir sig með glæsibrag og voru svo...

Grani frá Torfunesi heimsmeistari – Fyrsta gull Íslands á HM

Hrossið Grani frá Torfunesi í Þingeyjarsveit tryggði sér í morgun heimsmeistaratitil á heimsmeistaramót Íslenska hestsins sem stendur yfir í Hollandi. Grani fékk gullið á...

Upplýsingar til foreldra og keppenda HSÞ vegna unglingalandsmótsins

HSÞ verður með veislutjaldið sitt á tjaldsvæði HSÞ þar sem þátttakendur og fjölskyldur geta hist og átt góða samveru. Í tjaldinu verður alltaf heitt...

Tryggvi Snær valinn í úrvalslið Evrópumótsins U-20 ára

Bárðdælingurinn Tryggvi Snær Hlinasson var valinn í fimm manna úrvalslið Evrópumóts undir 20 ára karla nú í kvöld um leið og verðlaunaafhendingin fór fram....

HSÞ minnir á unglingalandsmótið 3-6. ágúst á Egilsstöðum

HSÞ vekur athygli á Unglingalandsmóti UMFÍ sem er vímulaus íþrótta- og fjölskylduhátíð sem haldin er árlega um verslunarmannahelgina. Í ár verður mótið haldið á...

Tryggvi Snær magnaður gegn Svartfjallalandi – Svíþjóð á miðvikudag

Íslenska U-20 ára landsliðið í körfubolta vann gríðarlega mikilvægan sigur á liði Svartfjallalands 60-50 í A-deild Evrópukeppninar í gær. Vefurinn Karfan.is segir að Bárðdælingurinn stóri,...

VEGASJÁ

FÆRÐ

VINSÆLAST Á 641.IS