Íþróttir

Héraðsmót HSÞ í knattspyrnu 14 ára og yngri á Þórshöfn

Héraðsmót HSÞ í knattspyrnu 14 ára og yngri innanhúss verður haldið á Þórshöfn á Langanesi laugardaginn 17. nóvember 2012. Keppt verður í 4. flokki,...

IAAF heiðranir á uppskeruhátíð

Í tilefni 100 ára afmælis IAAF var FRÍ falið að úthluta viðurkenningum til 30 einstaklinga hér á landi fyrir framlag þeirra til íþróttarinnar. Afhending...

Héraðsmót HSÞ í sundi 13. okt

Héraðsmót Sunddeildar Völsungs / Sundnefndar HSÞ verður haldið í sundlauginni á Laugum laugardaginn 13. október. Upphitun byrjar kl.10:00 - en sjálft sundmótið hefst um kl....

Hreyfivika 1-5 okt

Frá Stórutjarnaskóla. Vikan 1. – 5. október nk. er hin svo kallaða hreyfivika en henni  er ætlað að efla hreyfingu sem hluta af heilbrigðum lífsstíl. ...

Sigurður Daði vann öruggan sigur á Framsýnarmótinu

FIDE-meistarinn Sigurður Daði Sigfússon (2341) vann, með fullu húsi í sex skákum, á Framsýnarmótinu í skák sem fram fór um helgina á Húsavík.                   Einar Hjalti Jensson...

Hulda Ósk með mark í sínum fyrsta landsleik !

Hulda Ósk Jónsdóttir frá laxamýri skoraði sitt fyrsta landsliðmark í knattspyrnu, gegn Eistlandi fyrir U17 ára landslið kvenna í Slóveníu í dag.  Hulda Ósk...

Goðinn og Mátar sameinast

Skákfélagið Goðinn og Taflfélagið Mátar hafa tekið saman höndum og myndað með sér bræðralag. Þannig renna félögin tvö nú  saman í eitt og ber hið sameinaða...

Guðfríður Lilja gengur í Goðann

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, alþingismaður og fyrrverandi forseti Skáksambands Íslands, er gengin til liðs við Goðann. Félaginu er mikill akkur í atfylgi þessarar fjölhæfu afrekskonu...

Gígja og Arna Harðardætur Íslandsmeistarar með Þór/KA í knattspyrnu

Þór/KA varð Íslandsmeistari Pepsi-deildar kvenna í fyrsta skipti í sögu deildarinnar eftir frækinn 9-0 sigur á Selfossi í gærkvöldi. Með liðinu leika þær systur...

Hulda Ósk valin í Landsliðið

Úlfar Hinriksson, þjálfari U17 landsliðs kvenna, hefur valið hóp átján leikmanna fyrir undankeppni EM 2013. Völsungur á einn fulltrúa í hópnum en Hulda Ósk...

Firmakeppni Þjálfa – úrslit

Firmakeppni Þjálfa fór fram sl. fimmtudagskvöld í fínasta veðri, þó heldur hafi verið orðið skuggsýnt í lokin en allt hafðist þetta þó af. Mikil og góð...

Firmakeppni Þjálfa

Firma keppni (ATH: ekki hefðbundinn tími !) Hin árlega Firmakeppni Hestamannafélagsins Þjálfa verður haldin á Einarsstöðum Fimmtudaginn 23. ágúst kl. 20:00 stundvíslega. Keppt verður í barna,...

VEGASJÁ
FÆRÐ


VINSÆLAST Á 641.IS