Íþróttir

Guðfríður Lilja gengur í Goðann

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, alþingismaður og fyrrverandi forseti Skáksambands Íslands, er gengin til liðs við Goðann. Félaginu er mikill akkur í atfylgi þessarar fjölhæfu afrekskonu...

Gígja og Arna Harðardætur Íslandsmeistarar með Þór/KA í knattspyrnu

Þór/KA varð Íslandsmeistari Pepsi-deildar kvenna í fyrsta skipti í sögu deildarinnar eftir frækinn 9-0 sigur á Selfossi í gærkvöldi. Með liðinu leika þær systur...

Hulda Ósk valin í Landsliðið

Úlfar Hinriksson, þjálfari U17 landsliðs kvenna, hefur valið hóp átján leikmanna fyrir undankeppni EM 2013. Völsungur á einn fulltrúa í hópnum en Hulda Ósk...

Firmakeppni Þjálfa – úrslit

Firmakeppni Þjálfa fór fram sl. fimmtudagskvöld í fínasta veðri, þó heldur hafi verið orðið skuggsýnt í lokin en allt hafðist þetta þó af. Mikil og góð...

Firmakeppni Þjálfa

Firma keppni (ATH: ekki hefðbundinn tími !) Hin árlega Firmakeppni Hestamannafélagsins Þjálfa verður haldin á Einarsstöðum Fimmtudaginn 23. ágúst kl. 20:00 stundvíslega. Keppt verður í barna,...

VEGASJÁ

FÆRÐ

VINSÆLAST Á 641.IS