Íþróttir

Hlynur, Ari og Hafþór héraðsmeistarar í skák

Héraðsmót HSÞ í skák fyrir 16 ára og yngri var haldið í Dalakofanum á Laugum í Reykjadal í gær. Góð þátttaka var í mótinu en...

Svavar bikarmeistari í vaxtarækt

Svavar Ingvarsson frá Halldórsstöðum í Bárðardal vann sigur í unglingaflokki í vaxtarrækt á Bikarmóti IFBB sem fram fór í Háskólabíói helgina 16-18 nóvember sl. Magnús...

Fjallalambsdeildin í blaki

Fjallalambsdeildin í blaki fór af stað í annað sinn núna í október þegar sigurvegarar síðasta tímabils, Rimar frá Dalvík, stóðu fyrir 1. umferð vetrarins....

Héraðsmót HSÞ í skák

Miðvikudaginn 28 nóvember verður héraðsmót HSÞ í skák fyrir 16 ára og yngri haldið á veitingastaðnum Dalakofanum á Laugum. Mótið hefst kl 16:00 og...

Góður árangur Elvars á Silfurleikum ÍR

Elvar Baldvinsson HSÞ átti góðan dag á Silfurleikum ÍR um síðustu helgi. Hann keppti þar í þremur greinum, kúluvarpi, hástökki og 60 m grindahlaupi...

Smári 15 mín skákmeistari Goðans-Máta

Smári Sigurðsson vann öruggan sigur á 15 mín skákmóti Goðans-Máta sem fram fór á  föstudagskvöld. Smári vann alla sína andstæðinga 7 að tölu. Smári vann...

Verndum Þau ! Námskeið

Verndum Þau ! námskeiðið er ætlað öllum þeim sem koma að uppeldi barna og ungmenna. Farið verður yfir hvernig bregðast eigi við vanrækslu og/eða...

15 mín skákmót Goðans-Máta veður á föstudagskvöld

Hið árlega 15. mín skákmót Goðans-Máta  verður haldið á Húsavík föstudagskvöldið 23 nóvember nk og hefst það kl 20:00, að því gefnu að veður verði...

Héraðsmót HSÞ í knattspyrnu 14 ára og yngri á Þórshöfn

Héraðsmót HSÞ í knattspyrnu 14 ára og yngri innanhúss verður haldið á Þórshöfn á Langanesi laugardaginn 17. nóvember 2012. Keppt verður í 4. flokki,...

IAAF heiðranir á uppskeruhátíð

Í tilefni 100 ára afmælis IAAF var FRÍ falið að úthluta viðurkenningum til 30 einstaklinga hér á landi fyrir framlag þeirra til íþróttarinnar. Afhending...

Héraðsmót HSÞ í sundi 13. okt

Héraðsmót Sunddeildar Völsungs / Sundnefndar HSÞ verður haldið í sundlauginni á Laugum laugardaginn 13. október. Upphitun byrjar kl.10:00 - en sjálft sundmótið hefst um kl....

Hreyfivika 1-5 okt

Frá Stórutjarnaskóla. Vikan 1. – 5. október nk. er hin svo kallaða hreyfivika en henni  er ætlað að efla hreyfingu sem hluta af heilbrigðum lífsstíl. ...

Sigurður Daði vann öruggan sigur á Framsýnarmótinu

FIDE-meistarinn Sigurður Daði Sigfússon (2341) vann, með fullu húsi í sex skákum, á Framsýnarmótinu í skák sem fram fór um helgina á Húsavík.                   Einar Hjalti Jensson...

Hulda Ósk með mark í sínum fyrsta landsleik !

Hulda Ósk Jónsdóttir frá laxamýri skoraði sitt fyrsta landsliðmark í knattspyrnu, gegn Eistlandi fyrir U17 ára landslið kvenna í Slóveníu í dag.  Hulda Ósk...

Goðinn og Mátar sameinast

Skákfélagið Goðinn og Taflfélagið Mátar hafa tekið saman höndum og myndað með sér bræðralag. Þannig renna félögin tvö nú  saman í eitt og ber hið sameinaða...

Guðfríður Lilja gengur í Goðann

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, alþingismaður og fyrrverandi forseti Skáksambands Íslands, er gengin til liðs við Goðann. Félaginu er mikill akkur í atfylgi þessarar fjölhæfu afrekskonu...

Gígja og Arna Harðardætur Íslandsmeistarar með Þór/KA í knattspyrnu

Þór/KA varð Íslandsmeistari Pepsi-deildar kvenna í fyrsta skipti í sögu deildarinnar eftir frækinn 9-0 sigur á Selfossi í gærkvöldi. Með liðinu leika þær systur...

VEGASJÁ

FÆRÐ

VINSÆLAST Á 641.IS