Íþróttir

Tryggvi Snær Hlinason hyggst gefa kost á sér í nýliðaval NBA

Íþróttafréttamiðilinn ESPN greindi frá því í dag að miðherjinn Tryggvi Snær Hlinason hyggist gefa kost á sér í nýliðaval NBA deildarinnar sem fram fer...

Tryggvi Snær næst stigahæstur í liði Valencia í tapleik

Tryggvi Snær Hlinason átti góðan leik með Valencia Basket sem tapaði í kvöld fyrir gríska stórliðinu Panathinikos í næst síðustu umferð Euroleague. Þetta var...

Íslandsmótið í bogfimi – Ásgeir og Guðný Íslandsmeistarar

Íslandsmótið i bogfimi innanhúss 2018 fór fram í bogfimisetrinu í Reykjavík um helgina. Bogfimikeppendur úr Eflingu náði góðum árangri á mótinu en Ásgeir Ingi Unnsteinsson...

Jónas Egilsson kjörinn formaður HSÞ

Jónas Egilsson Ungmennafélagi Langnesinga var í dag kjörinn formaður HSÞ á ársþingi sambandsins sem fram fór í Ýdölum í Aðaldal. Jónas tekur við formennsku...

Eyþór Kári Ingólfsson er íþróttamaður HSÞ 2017

Eyþór Kári Ingólfsson var í dag valinn íþróttamaður HSÞ 2017 á ársþingi HSÞ sem var haldið í Ýdölum. Eyþór, sem einnig var valinn frjálsíþróttamaður...

Páll Viðar framlengdi samning sinn við Magna

Páll Viðar Gíslason, þjálfari karlaliðs Magna í knattspyrnu, framlengdi samning sinn við félagið á herrakvöldi félagsins um síðustu helgi. Páll skrifaði undir samning sem...

Öræfabræður Húsavíkurmeistarar í Boccia

Þeir Ásgrímur Sigurðsson og Kristján Valur Gunnarsson frá Lækjarvöllum í Bárðardal, sem kalla sig Öræfabræður, komu, sáu og sigruðu á Opna Húsavíkurmótinu í Boccia sem...

Tryggvi Snær með flotta frammistöðu í Evrópudeildinni í gærkvöld

Tryggvi Snær Hlinason skoraði sjö stig, tók fimm fráköst, þarf af fjögur sóknarfráköst og varði eitt skot í mikilvægum sigri Valencia á Khimki Moscow 85-83...

Tryggvi og Sandra eru íþróttafólk Akureyrar árið 2017

Körfuknattleiksmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason og fótboltakonan Sandra Stephany Mayor eru íþróttafólk Akureyrarbæjar árið 2017. Úrslitin voru tilkynnt við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Hofi í...

Gunnhildur Hinriksdóttir tekur við sem framkvæmdastjóri HSÞ

Nú um áramótin urðu framkvæmdarstjóraskipti hjá HSÞ. Eva Sól Pétursdóttir ætlar að hverfa á vit ævintýranna til Danmerkur í lýðháskóla og hefur Gunnhildur Hinriksdóttir...

Tryggvi Snær í öðru sæti í vali á körfuknattleikskarli ársins 2017

Hildur Björg Kjartansdóttir og Martin Hermannsson hafa verið valin körfuknattleikskona og körfuknattleikskarl ársins 2017 af KKÍ, en tilkynnt var um valið í morgun á...

Þrír öflugir leikmenn til Magna – Myndband

Magni á Greni­vík, sem leik­ur í 1. deild karla í knatt­spyrnu á kom­andi keppn­is­tíma­bili, hef­ur fengið góðan liðsauka fyr­ir bar­átt­una en þrír reynd­ir leik­menn...

Tryggvi Snær valinn í A-landsliðið fyrir leiki gegn Tékkum og Búlgörum

Craig Pedersen þjálfari og aðstoðarþjálfarar hans Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson hafa valið þá 12 leikmenn sem skipa landsliðshópinn fyrir landsliðsgluggann í nóvember....

Tryggvi Snær fékk aftur tækifæri með Valencia í Evrópudeildarleik

Tryggvi Snær Hlinason skoraði tvö stig fyrir lið sitt Valencia Basket sem vann í kvöld stóran sigur á Unicaja Malaga í Evrópukeppninni í körfubolta 91-53,...

Tryggvi Snær skoraði sín fyrstu stig fyrir Valencia í meistaradeildarleik

Tryggvi Snær Hlinason skoraði tvö stig á þeim sex mínútum sem hann lék fyrir Valencia í sigri gegn tyrkneska liðinu Anadoul Efes í Meistaradeildinni í körfubolta...

Glæsilegt Íslandsmót í boccia á 90 ára afmælisári Völsungs

Íslandsmót í Boccia var haldið um síðustu helgi á Húsavík. Um var að ræða einstaklingskeppni og mættu hátt á annað hundrað keppendur til leiks...

Nýtt stuðningsmannalag Magna á Grenivík – Myndband

Knattspyrnulið Magna á Grenivík tryggði sér sæti í Inkassodeildinni á næsta ári nú nýlega, en Magnamenn enduðu í öðru sæti 2. deildar eins og...

VEGASJÁ

FÆRÐ

VINSÆLAST Á 641.IS