Unglingalandsmótið á Höfn – HSÞ hlaut Fyrirmyndarbikar UMFÍ
Héraðssamband Þingeyinga (HSÞ) hlaut Fyrirmyndarbikar UMFÍ í gærkvöldi. Hefð er fyrir því við slit Unglingalandsmóts UMFÍ að veita bikarinn þeim sambandsaðila UMFÍ sem sýnt...
Ásgeir Ingi Íslandsmeistari í bogfimi á nýju Íslandsmeti
Ásgeir Ingi Unnsteinsson úr UMF Eflingu Reykjadal setti glæsilegt Íslandsmet í U21-flokki á Íslandsmeistaramóti ungmenna og öldunga í bogfimi sem fram fór í gær...
Ásgeir Ingi í 9. sæti á Norðurlandamótinu í bogfimi
Norðurlandameistaramót ungmenna í bogfimi fór fram í Álaborg í Danmörku um helgina. Ásgeir Ingi Unnsteinsson úr UMF Eflingu keppti á mótinu í sveigbogaflokki U21...
Tryggvi Snær til liðs við Zaragosa á Spáni
Tryggvi Snær Hlinason virðist vera búinn að finna sér nýtt lið eftir að Valencia lét hann fara fyrr í sumar. Samkvæmt netmiðlinum Encestando hefur...
Tryggvi Snær á leið frá Valencia
Landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason hefur yfirgefið herbúðir spænska stórliðsins Valencia, en þetta tilkynnti félagið í dag. Frá þessu segir á vefnum Karfan.is í dag.
Tryggvi...
Rúnar Skákmeistari Hugins á Húsavík
Rúnar Ísleifsson tryggði sér meistaratilil Hugins á Húsavík í skák nú nýlega er hann gerði jafntefli við Hermann Aðalsteinsson í lokaskák mótsins.
Rúnar hafði eins...
Blakfréttir úr héraði
Fimm lið af félagasvæði HSÞ tóku þátt í Íslandsmótum BLÍ í vetur. Völsungar hafa teflt fram sterku liði í Mizunodeild kvenna og varð liðið...
Ársþing HSÞ – Þórarinn Ragnarsson er íþróttamaður HSÞ 2018
Ársþing HSÞ fór fram í Skjólbrekku í Mývatnssveit í gær sunnudag. 60 þingfulltrúar frá 19 aðildarfélögum HSÞ mættu á þingið, auk gesta frá ÍSÍ...
Tryggvi Snær stigahæstur í tapi gegn Belgum
Tryggvi Snær Hlinason skoraði 17 stig, tók 7 fráköst og varði 2 skot í stóru tapi Íslands 62-90 gegn Belgíu í undankeppni EuroBasket 2021...
Reykdælskar bogaskyttur unnu til verðlauna á Íslandsmóti
Reykdælskar bogaskyttur úr UMF Eflingu gerðu ágæta ferð á fyrri hluta Íslandsmótsins í bogfimi innanhúss en keppt var í flokki byrjenda, U18, U21 og...
MÍ innanhúss – Elísabet með gull í 600m
Meistaramótum Íslands innanhúss í frjálsum í aldursflokkum 11-14 ára og 15-22 ára er nú lokið þetta tímabilið. HSÞ átti alls 6 fulltrúa á þessum...
Stórmót ÍR – Fréttir úr frjálsum
Stórmót ÍR í frálsíþróttum fór fram í Reykjavík um nýliðna helgi. Þetta hefur gjarnan verið það mót innanhúss sem Frjálsíþróttaráð HSÞ hefur...
Héraðsmót HSÞ í sundi 24. nóvember
Héraðsmót HSÞ í sundi fer fram í sundlauginni á Laugum laugardaginn 24. nóvember. Keppnisgreinar eru skv. reglugerð, þó ekki í þeirri röð sem þar kemur...
Hjörleifur sigurvegari Framsýnarmótsins í skák
Hjörleifur Halldórsson SA vann sigur á hinu árlega Framsýnarmóti í skák sem fram fór á Húsavík um helgina. Hjörleifur fékk 5,5 vinninga af 7 mögulegum....
Ágætis byrjun hjá Tryggva Snæ á Spáni
Tryggvi Snær Hlinason hefur byrjað leiktíðina á Spáni ágætlega með sínu liði Monbus Obradoiro, en þar er hann á lánssamningi frá Valencia Basket. Monbus...
Góðgerðarleikur fyrir Gunnstein – Geisli A gegn Geisli
Á morgun, miðvikudaginn 29. ágúst klukkan 19:00 mun knattspyrnulið Geisli A mæta stjörnuprýddu liði sem Guðmundur í koti er búin að safna saman í...
Sumarleikar Frjálsíþróttaráðs HSÞ 2018 á Laugavelli 11-12. ágúst
Verið velkomin á Sumarleika frjálsíþróttaráðs HSÞ sem verða haldnir á Laugavelli dagana 11. Og 12. ágúst. Mótsstjórn og yfirdómgæsla verður í höndum Gunnhildar Hinriksdóttur ...