Íþróttir

Fótboltaæfingar Eflingar hefjast í dag

Fótboltaæfingar Eflingar fyrir 12 ára og yngri strákar og stelpur, verða á mánudögum frá kl 17:30-18:45 á Laugavelli í sumar. Þjálfari verður Stefán Valþórsson. Fyrsta fótboltaæfingin...

Tryggvi aftur stigahæstur í stórsigri á San Marinó – Myndband

A-landslið karla í körfubolta sigraði heimamenn í San Marinó örugglega 95-53 í öðrum leik liðsins á smáþjóðaleikunum í leik sem fram fór í gær. Líkt...

Þorsteinn með gull í langstökki á Smáþjóðaleikunum

Bárðdælingurinn Þorsteinn Ingvarsson vann langstökkskeppni Smáþjóðaleikanna í San Marínó í gær með stökki upp á 7,54 metra. Kristinn Torfason varð í öðru sæti með stökki...

Tryggvi stigahæstur í tapleik gegn Kýpur á Smáþjóðaleikunum

A-landslið Íslands í körfuknattleik hóf keppni á Smáþjóðaleikunum í San Marínó í dag með 14 stiga tapi gegn Kýpur 57-71. Bárðdælingurinn stóri, Tryggvi Snær...

Geisli vann sinn fyrsta sigur sl. laugardag

Knattspyrnulið Geisla úr Aðaldal vann 3-0 útisigur á liði Álafoss í fyrstu umferð D-riðils 4. deildar Íslandsmótsins í knattspyrnu sl. laugardag, en leikurinn fór fram...

Hulda Ósk skoraði fyrir Þór/KA í sigurleik

Kvennalið Þórs/KA í knattspyrnu fagnaði sjötta sigrinum í röð á tímabilinu eftir 3-1 sigur á ÍBV á Þórsvellinum á Akureyri í dag. Hulda Ósk...

Tryggvi Snær valinn í landsliðshópinn fyrir Smáþjóðaleikanna

Körfuknattleikssamband Íslands tilkynnti í dag hvaða leikmenn það verða sem munu leika fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum sem fara fram í San Marínó 30. maí...

Tryggvi Snær semur til þriggja ára við Þór

Miðherjinn efnilegi Tryggvi Snær Hlinason skrifaði í dag undir nýjan þriggja ára samning við körfuknattleiksdeild Þórs á Akureyri. Tryggvi er eitt mesta miðherjaefni sem fram...

Mývatnsmaraþon 3. júní 2017

Mývatnsmaraþon verður haldið laugardaginn 3. júní 2017. Hlaupið hefst og endar við Jarðböðin við Mývatn og hlaupið verður eftir þjóðveginum í kringum Mývatn. Mývatnsmaraþon...

Tómas Veigar skákmeistari Hugins 2017

Tómas Veigar Sigurðarson vann sigur á meistaramóti Hugins í skák sem lauk 30. apríl sl. á Húsavík. Tómas fékk 4 vinninga af 5 mögulegum....

Hulda með sigurmarkið fyrir Þór/KA gegn Breiðabliki

Þór/KA tyllti sér á topp Pepsídeildar kvenna í knattspyrnu í kvöld með sigri á Breiðabliki 1-0 í leik sem fram fór í Boganum. Hulda Ósk...

Tryggvi Snær bestur hjá Þór

Tryggvi Snær Hlinason og Rut Herner Konráðsdóttir voru valin bestu leikmenn meistaraflokka Þórs í körfubolta leiktíðina 2016-2017 á lokahófi sem haldið var í gærkvöld....

Skákkennsla og skákmót fyrir börn og unglinga um helgina á Laugum

Björn Ívar Karlsson, sem er reyndasti skákkennari landsins, heimsækir Þingeyinga um helgina og kennir börnum og unglingum skák í húsnæði Seiglu í Reykjadal (áður...

HSÞ blakkonur Íslandsmeistarar í 6. deild

Loka helgi Íslandsmóts BLÍ 2016-2017 var helgina 17-19 mars og urðu HSÞ blakkonur Íslandsmeistarar í 6. deild. Þær munu því spila í 5. deild...

Guðný með gull og brons í bogfimi

Guðný Ingibjörg Grímsdóttir Umf Eflingu vann gullverðlaun í flokki 50 ára og eldri og bronsverðlaun í kvennaflokki á Íslandsmótinu í bogfimi innanhúss sem fram...

Ársþing HSÞ – Thelma Dögg valin íþróttamaður HSÞ 2016

Thelma Dögg Tómasdóttir úr hestamannafélaginu Grana var valin íþróttamaður HSÞ 2016, fyrir góða árangur í hestaíþróttum á árinu, á ársþingi HSÞ sem fram fór...

Mývatn Open – Úrslit

Mývatn Open fór fram í blíðskapar veðri á Stakhólstjörn í Mývatnssveit í dag þar sem gleðin var við völd. Knapar mættu prúðbúnir og tilbúnir...
 
 

VINSÆLAST Á 641.IS

VEGASJÁ

FÆRÐ