Íþróttir

Reykdælskar bogaskyttur unnu til verðlauna á Íslandsmóti

Reykdælskar bogaskyttur úr UMF Eflingu gerðu ágæta ferð á fyrri hluta Íslandsmótsins í bogfimi innanhúss en keppt var í flokki byrjenda, U18, U21 og...

MÍ innanhúss – Elísabet með gull í 600m

Meistaramótum Íslands innanhúss í frjálsum í aldursflokkum 11-14 ára og 15-22 ára er nú lokið þetta tímabilið. HSÞ átti alls 6 fulltrúa á þessum...

Stórmót ÍR – Fréttir úr frjálsum

Stórmót ÍR í frálsíþróttum fór fram í Reykjavík um nýliðna helgi. Þetta hefur gjarnan verið það mót innanhúss sem Frjálsíþróttaráð HSÞ hefur...

Héraðsmót HSÞ í sundi 24. nóvember

Héraðsmót HSÞ í sundi fer fram í sundlauginni á Laugum laugardaginn 24. nóvember. Keppnisgreinar eru skv. reglugerð, þó ekki í þeirri röð sem þar kemur...

Hjörleifur sigurvegari Framsýnarmótsins í skák

Hjörleifur Halldórsson SA vann sigur á hinu árlega Framsýnarmóti í skák sem fram fór á Húsavík um helgina. Hjörleifur fékk 5,5 vinninga af 7 mögulegum....

Ágætis byrjun hjá Tryggva Snæ á Spáni

Tryggvi Snær Hlinason hefur byrjað leiktíðina á Spáni ágætlega með sínu liði Monbus Obradoiro, en þar er hann á lánssamningi frá Valencia Basket. Monbus...

Góðgerðarleikur fyrir Gunnstein – Geisli A gegn Geisli

Á morgun, miðvikudaginn 29. ágúst klukkan 19:00 mun knattspyrnulið Geisli A mæta stjörnuprýddu liði sem Guðmundur í koti er búin að safna saman í...

Sumarleikar Frjálsíþróttaráðs HSÞ 2018 á Laugavelli 11-12. ágúst

Verið velkomin á Sumarleika frjálsíþróttaráðs HSÞ sem verða haldnir á Laugavelli dagana 11. Og 12. ágúst.  Mótsstjórn og yfirdómgæsla verður í höndum Gunnhildar Hinriksdóttur  ...

Tryggvi Snær lánaður til Monbus Obradoiro á Spáni

Tryggvi Snær Hlinason hefur verið lánaður til spænska úrvalsdeildarfélagsins Monbus Obradoiro. Þetta staðfestir Valencia á heimasíðu sinni í morgun. Ljóst var að Tryggvi yrði lánaður...

Hryssan Dalvör frá Stafni Danmerkurmeistari í gæðingakeppni

Danski knapinn Rebekka Louise Hyldgaard varð í gær Danmerkurmeistari í  gæðingakeppni á hryssuni Dalvör frá Stafni í Reykjadal. Dalvör, sem er 11 vetra og...

Toronto Raptors valdi Tryggva í sumardeild NBA

Tryggvi Snær Hlinason mun leika með Toronto Raptors í Sumardeild NBA deildarinnar sem er spiluð dagana 6. - 17. júlí í Las Vegas. Þetta var...

Nýliðaval NBA – Tryggvi ekki valinn

Nýliðaval NBA í körfubolta var að lauk í New York í nótt. Bárðdælingurinn stóri, Tryggvi Snær Hlinason landsliðsmaður íslands og liðsmaður Valencia Basket á...

Nýliðaval NBA á fimmtudag – Verður Tryggvi valinn ?

Tryggvi Snær Hlinason leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta og Valencia Basket á Spáni verður í pottinum þegar nýliðaval NBA-deildarinnar í körfuknattleik fer fram á...

Tryggvi æfði hjá Denver Nuggets – Viðtal (uppfært)

Tryggvi Snær Hlinason æfði hjá NBA-liðinu Denver Nuggets í dag. Æfingin er hluti af nýliðavali NBA deildarinnar 2018 þar sem liðin skoða mögulega leikmenn...

Tryggvi æfði með Phoenix Suns í gær

Eins og fram hefur komið á 641.is hefur Bárðdælingurinn stóri, Tryggvi Snær Hlinason ákveðið að vera hluti af nýliðavali fyrir NBA í ár, en...

Tryggvi verður í nýliðavali NBA

Vefsíðan karfan.is greinir frá því að Tryggvi Snær Hlinason verði í nýliðavali NBA sem fram fer þann 21. júní nk. í New York. Þegar hafði...

Hlupu áheitahlaup frá Laugum til Húsavíkur

Fjórði flokkur karla í knattspyrnu hjá Völsungi hljóp áheitahlaup í dag þar sem hlaupið var frá Laugum í Reykjadal til Húsavíkur. Strákarnir skiptu sér...

VEGASJÁ

FÆRÐ

VINSÆLAST Á 641.IS