Fréttir

Sundlaugin á Laugum – Lokað vegna viðhalds og þrifa 19-25.ágúst

Síðasti dagur sumaropnunar sundlaugarinnar á Laugum er sunnudagurinn 18. ágúst. Lokað verður vegna þrifa og viðhalds 19-25. ágúst.     Vetraropnun hefst mánudaginn 26. ágúst. Opnunartími í vetur...

Ljóðasamkeppni Húsfreyjunnar

Húsfreyjan, tímarit Kvenfélagasambands Íslands, efnir til ljóðasamkeppni á 70 ára afmælisári. Þema keppninnar er KONA. Ljóðasamkeppnin er öllum opin. Skilafrestur er til 20. september...

Tryggvi Snær með frábæran leik gegn Sviss í gær

Íslenska landsliðið í körfubolta lék sinn annan leik í forkeppni Eurobasket 2021 í gær þegar liðið mætti Sviss í Laugardalshöll. Tryggvi Snær Hlinason átti...

Gunnar Sigfússon kemur á heimaslóðir með sigurvegara “Eurovision kóranna”

Eurovision keppni fyrir kóra fór fram í Gautaborg um síðustu helgi, þar sem 10 kórar frá jafnmörgum löndum kepptu sín á milli. Danski samtímakórinn...

Unglingalandsmótið á Höfn – HSÞ hlaut Fyrirmyndarbikar UMFÍ

Héraðssamband Þingeyinga (HSÞ) hlaut Fyrirmyndarbikar UMFÍ í gærkvöldi. Hefð er fyrir því við slit Unglingalandsmóts UMFÍ að veita bikarinn þeim sambandsaðila UMFÍ sem sýnt...

Innfluttir lambahryggir – Þórarinn Ingi hefur óskað eftir fundi í Atvinnuveganefnd

Ráðgjafanefnd í inn- og útflutningi landbúnaðarvara hefur lagt til við ráðherra landbúnaðarmála að heimilað verði innflutningur á lambahryggjum og nýr tollkvóti verði gefinn á...

Landsamtök Sauðfjárbænda vilja flýta slátrun til að koma í veg fyrir skort á lambahryggjum

Um mánaðarmót júní-júlí höfðu verið flutt inn til Íslands 12 tonn af erlendum lambahryggjum á árinu samkvæmt upplýsingum um vöruviðskipti við útlönd hjá Hagstofu...

Mesta þrumuveður síðan beinar mælingar hófust

Margir íbúar í Þingeyjarsýslu vöknuðu við þrumur og eldingar upp úr kl 6:00 í morgun. Á facebooksíðu Veðurstofu Íslands kemur fram að mikið þrumuveður, það...

Mikið vatnsrennsli í Jökulsá á Fjöllum

Vatnsrennsli í Jökulsá á Fjöllum hefur að undanförnu verið með allra mesta móti og Dettifoss hrikalegur ásýndar. Þegar myndbandið ,sem skoða má hér fyrir...

Þingeyjarsveit – Lokað vegna sumarleyfa

Skrifstofa Þingeyjarsveitar verður lokuð vikuna eftir verslunarmannahelgi, dagana 5. til 9. ágúst n.k. vegna sumarleyfa starfsfólks. Starfsfólk skrifstofu Þingeyjarsveitar              

leiðrétt fréttatilkynning v/Þönglabakkamessu

Í fréttatilkynningu sem birtist hér 16.júlí s.l. um Messu að Þönglabakka var rangt farið með miðaverðið í Húna ll. Messað verður á Þönglabakka í Fjörðum...

Aukin umferð milli Eyjafjarðar og Fnjóskadals – Frá áramótum hafa 22% farið um Víkurskarð

Umferðin á milli Eyjafrarðar og Fnjóskadals er mun meiri í ár en eldri umferðarspár Vegagerðarinnar gerðu ráð fyrir jafnvel í háspánni frá 2012 en...

“Héraðið”, ný mynd eftir leikstjóra Hrúta, í bíó 14. ágúst

Héraðið, ný íslensk kvikmynd eftir leikstjórann Grím Hákonarson, verður frumsýnd miðvikudaginn 14. ágúst  í bíóhúsum um allt land. Grímur leikstýrði m.a. hinni margverðlaunuðu kvikmynd...

Ásgeir Ingi Íslandsmeistari í bogfimi á nýju Íslandsmeti

Ásgeir Ingi Unnsteinsson úr UMF Eflingu Reykjadal setti glæsilegt Íslandsmet í U21-flokki á Íslandsmeistaramóti ungmenna og öldunga í bogfimi sem fram fór í gær...

Magnús Már Þorvaldsson ráðin forstöðumaður íþróttamannvirkja á Laugum

Sjö sóttu um starf forstöðumanns íþróttamannvirkja, sundlaugar og íþróttahúss á Laugum, þau Arkadiusz Babinski, Birgitta Eva Hallsdóttir, Hjördís Sverrisdóttir, Hrannar Guðmundsson, Magnús Már Þorvaldsson,...

Aðalfundur Framsýnar – Heildareignir félagsins rúmir 2 milljarðar

Á aðalfundi Framsýnar stéttarfélags sem fram fór 4. júlí sl. kom ma. fram að Sveitarfélagið Norðurþing greiddi mest allra atvinnurekenda  í iðgjöld til Framsýnar...

Framkvæmdir hafnar við Hólsvirkjun

Framkvæmdir við Hólsvirkjun í Fnjóskadal eru nú í fullum gangi, en vinna við verkið hófst um miðjan maí. Það er fyrirtækið Arctic Hydro sem...

VEGASJÁ
FÆRÐ


VINSÆLAST Á 641.IS