Fréttir

Framhaldsskólinn á Laugum – Vísir að minjasafni

Þegar borðsalur og eldhús Framhaldsskólans á Laugum voru endurbætt á síðasta ári, notaði Kristján Guðmundsson, bryti skólans tækifærið og setti upp vísir að minjasafni...

Landsbjörg 90 ára

Slysavarnafélagið Landsbjörg hélt uppá 90 ár afmæli sitt 29. janúar. Undir merkjum Landsbjargar starfa þúsundir sjálfboðaliða í 93 björgunarsveitum, 33 slysavarnadeildum og 54 unglingadeildum....

Tryggvi Snær með flotta frammistöðu í Evrópudeildinni í gærkvöld

Tryggvi Snær Hlinason skoraði sjö stig, tók fimm fráköst, þarf af fjögur sóknarfráköst og varði eitt skot í mikilvægum sigri Valencia á Khimki Moscow 85-83...

PCC BakkiSilikon – Ekki gangsett fyrr en allt virkar eins og það á að...

PCC BakkiSilicon hélt opinn kynningarfund á Fosshótel Húsavík í gær, þar sem fjallað var um fyfirhugað gangsetningarferli og hvers Húsvíkingar og aðrir nágrannar kísilversins...

Tryggvi og Sandra eru íþróttafólk Akureyrar árið 2017

Körfuknattleiksmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason og fótboltakonan Sandra Stephany Mayor eru íþróttafólk Akureyrarbæjar árið 2017. Úrslitin voru tilkynnt við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Hofi í...

Áskorun vegna uppbyggingar á Akureyrarflugvelli til millilandaflugs

Markaðsstofa Norðurlands skorar á stjórnvöld að tryggja strax fjármagn til þess að kaupa og setja upp ILS aðflugsbúnað fyrir aðflug úr norðri á Akureyrarflugvelli. Jafnframt...

Metþáttaka í Tónkvísl 2018 – Sérstök undankeppni í febrúar

31 söngatriði eru skráð fyrir Tónkvíslina 2018, söngvakeppni Framhaldsskólans á Laugum, sem fram fer í íþróttahúsinu á Laugum laugardagskvöldið 17. mars. Að sögn Gabríels...

Hólsvirkjun Fnjóskadal – Mat á umhverfisáhrifum

Arctic Hydro hefur undanfarið unnið að undirbúningi Hólsvirkjunar í Fnjóskadal. Um er að ræða nýja 5,5 MW vatnsaflsvirkjun í landi Ytra-Hóls, Syðra-Hóls og Garðs....

Einbúavirkjun – Kynningarfundur

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar og forsvarsmenn Einbúavirkjunar ehf boða hér með til almenns kynningarfundar í Kiðagili mánudaginn 22. janúar n.k. kl. 16:30 þar sem kynntar verða...

„Ég er ekki kominn til að vera skemmtilegur“

Sigurbjörn Árni Arngrímsson tók við stöðu skólameistara Framhaldsskólans á Laugum í Reykjadal fyrir rétt rúmum tveimur árum. Sigurbjörn er landsþekktur lýsandi í sjónvarpi frá...

Lið Framhaldsskólans á Laugum áfram í Gettu betur

Gettu betur lið Framhaldsskólans á Laugum vann lið Framhaldsskólans í Vestmannaeyjum 17-12 í fyrstu umferð Gettu Betur sem fram fór á Rás2 í gærkvöld....

Eyfirskt loft flæðir sjálfkrafa og óhindrað inn í Þingeyjarsýslu í gegnum Vaðlaheiðargöng

Hugsanlegt er að loftræstikerfið í Vaðlaheiðargöngum verði sjálfbært. Heita bergið í göngunum og hið kalda, gera það að verkum að loftið fer sjálfkrafa út úr...

Nýársgjöf til félagsmanna stéttarfélaganna

Stéttarfélögin, Framsýn, Þingiðn, Verkalýðsfélag Þórshafnar og Starfsmannafélag Húsavíkur hafa ákveðið að bjóða félagsmönnum upp á sama góða verðið á flugmiðum á vegum félaganna milli...

PCC BakkiSilicon heldur opinn fund fyrir nágranna 25. janúar

Um leið og nýtt ár gengur í garð vill PCC BakkiSilicon þakka Húsvíkingum og öðrum nágrönnum velvild þeirra og samvinnu á liðnu ári. Á...

Gunnhildur Hinriksdóttir tekur við sem framkvæmdastjóri HSÞ

Nú um áramótin urðu framkvæmdarstjóraskipti hjá HSÞ. Eva Sól Pétursdóttir ætlar að hverfa á vit ævintýranna til Danmerkur í lýðháskóla og hefur Gunnhildur Hinriksdóttir...

Tryggvi Snær Hlinason er maður ársins 2017

Tryggvi Snær Hlinason er maður ársins 2017 að mati ritstjóra 641.is. Bárðdælingurinn stóri hefur slegið í gegn í körfubolta þrátt fyrir að hafa ekki...

Mest lesnu fréttir ársins 2017 á 641.is

Fréttir sem tengjast sauðfé og afurðaverðfalli á sauðfjárafurðum voru mikið lesnar á 641.is á árinu 2017. Af 10 mest lesnu fréttunum tengjast 5 þeirra...
 
 

VINSÆLAST Á 641.IS

VEGASJÁ

FÆRÐ