Fréttir

Nýliðaval NBA – Tryggvi ekki valinn

Nýliðaval NBA í körfubolta var að lauk í New York í nótt. Bárðdælingurinn stóri, Tryggvi Snær Hlinason landsliðsmaður íslands og liðsmaður Valencia Basket á...

Fersk og öflug stjórn hjá Framsókn

Á aðalfundi Framsóknarfélags Þingeyinga sem haldinn var á Húsavík í gærkvöld var kjörin ný stjórn í félaginu. Konur eru þar í meirihluta en stjórnina...

Nýliðaval NBA á fimmtudag – Verður Tryggvi valinn ?

Tryggvi Snær Hlinason leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta og Valencia Basket á Spáni verður í pottinum þegar nýliðaval NBA-deildarinnar í körfuknattleik fer fram á...

Fyrsti fundur nýkjörinnar sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar

Fyrsti fundur nýkjörinnar sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar var haldinn í gær, fimmtudaginn 14. júní. Arnór Benónýsson var kjörinn oddviti og Margrét Bjarnadóttir var kjörinn varaoddviti. Samþykkt var...

Fyrsti fundur nýkjörinnar sveitarstjórnar Skútustaðahrepps

Fyrsti fundur nýkjörinnar sveitarstjórnar Skútustaðahrepps var haldinn í gær. Helgi Héðinsson H-lista var kjörinn oddviti og Sigurður G. Böðvarsson H-lista varaoddviti. Sveitarstjórapistill nr. 36 kom út...

Allir leikir á HM sýndir beint í Þróttó

Hótel Laugar mun sýna alla leiki frá Heimsmeistaramótinu í knattspyrnu beint á hvíta tjaldinu í Þróttó í sumar, segir í tilkynningu frá Hótelinu. Þar...

Tryggvi æfði með Phoenix Suns í gær

Eins og fram hefur komið á 641.is hefur Bárðdælingurinn stóri, Tryggvi Snær Hlinason ákveðið að vera hluti af nýliðavali fyrir NBA í ár, en...

Eyjardalsvirkjun – Kynningarfundur 18. júní í Kiðagili

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar og forsvarsmenn Eyjardalsvirkjunar ehf. boða hér með til almenns kynningarfundar í Kiðagili mánudaginn 18. júní n.k. kl. 16:30 þar sem kynntar verða...

Fyrsti fundur hreppsnefndar Tjörneshrepps – Þar sem smæðin er styrkur

Aðalsteinn Jóhannes Halldórsson bóndi á Ketilsstöðum á Tjörnesi var kjörinn oddviti Tjörneshrepps á fyrsta fundi nýkjörinnar hreppsnefndar Tjörneshrepps sem haldinn var sl. laugardag. Katy...

Skútustaðahreppur fær verðlaun fyrir nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu

Skútustaðahreppur var verðlaunaður fyrir nýsköpun í opinberri þjónustu og stjórnsýslu síðasta föstudag fyrir nýja lausn í fráveitumálum. Er þetta mikil viðurkenning fyrir sveitarfélagið og...

Samkomulag um meirihlutasamstarf í Norðurþingi – Kristján Þór áfram sveitarstjóri

Sjálfstæðisflokkurinn, Vinstri hreyfingin grænt framboð og óháðir og Samfylkingin og annað félagshyggjufólk hafa gert með sér samkomulag um meirihlutasamstarf í sveitarstjórn Norðurþings kjörtímabilið 2018-2022. Í tilkynningu segir...

Hulda – Hver á sér fegra föðurland

Tónlistardagskrá í tali og tónum um líf skáldkonunnar Huldu. Hamrar, Menningarhúsið Hof, Akureyri þriðjudaginn 19. júní kl 20. Safnahúsið á Húsavík miðvikudaginn 20. júní...

Mesta maí umferð um Víkurskarðið frá upphafi

Samkvæmt gögnum frá Vegagerðinni jókst umferð yfir Víkurskarðið um 6,8% í nýliðnum maí, borið saman við sama mánuð á síðasta ári. Aldrei hafa fleiri...

Flugvél nauðlendir í Kinnarfjöllum – Ekki alvarleg meiðsl á fólkinu sem var um borð

Rétt yfir klukkan 21:00 í kvöld kom tilkynning um flugvél sem að hefði nauðlent í Kinnarfjöllum, sunnan Skálavatns. Um borð voru 2 aðilar og ekki...

Einbúavirkjun – Drög tillögu að matsáætlun

Einbúavirkjun ehf. áformar að reisa 9,8 MW vatnsaflsvirkjun, Einbúavirkjun, í Skjálfandafljóti í Bárðardal. Um er að ræða rennslisvirkjun í landi Kálfborgarár og Einbúa í...

Skólaslit þingeyjarskóla 1. júní

Skólaslit Þingeyjarskóla verða föstudaginn 1. júní kl. 16:30. Allir velkomnir. Skólastjóri  

Frá frambjóðendum Framtíðarinnar

Nú að loknum kosningum viljum við þakka ykkur sveitungum okkar traustið. Þessar síðustu vikur hafa verið krefjandi en jafnframt mjög gefandi. Við fundum fyrir...
 
 

VINSÆLAST Á 641.IS

VEGASJÁ

FÆRÐ