Fréttir

Rafmagnsbilun í Aðaldal og Kinn

Rafmagnsbilun er í gangi í Aðaldal /Kinn. Ekki er víst að hægt verði að senda fólk til bilanaleitar fyrr en veðri slotar. Frá þessu...

Rauð viðvörun gefin út fyrir Norðurland Eystra

Veðurstofan hefur gefið út rauða viðvörun fyrir Norðurland Eystra frá kl. 16 í dag. Norðan ofsaveður og jafnvel fárviðri gengur nú yfir á þessu...

Veðurstofan varar við stórhríð á morgun og miðvikudag

Veðurspáin er svohljóðandi fyrir morgundaginn: Norðaustan og síðan norðan rok (23 til 30 m/s) með talsverðri eða mikilli snjókomu eða skafrenningi, einkum við utanverðan...

Skólahald fellur niður í Stórutjarnaskóla og Þingeyjarskóla á morgun og hugsanlega líka á miðvikudag

Tekin hefur verið ákvörðun um að fella niður allt skólahald í Þingeyjarskóla og Stórutjarnaskóla á morgun þriðjudag 10.desember og að öllum líkindum einnig á...

Tillaga að friðlýsingu Goðafoss

Umhverfisstofnun hefur nú lagt fram tillögu að friðlýsingu Goðafoss í Þingeyjarsveit sem náttúruvættis. Tillagan er unnin af samstarfshópi sem í eiga sæti fulltrúar Umhverfisstofnunar,...

Takmarkanir á umferð í landi Reykjahlíðar ekki framlengdar að sinni

Þann 2. ágúst síðastliðinn greip Umhverfisstofnun til takmarkana á umferð við Hveri, Leirhnjúk og Stóra-Víti við Kröflu til verndar náttúru svæðanna. Ráðist var í...

Eitt dýrasta naut landsins keypt í Árbót

Eitt dýrasta naut landsins var í byrjun september flutt frá Stóra-Ármóti á suðurlandi norður í Þingeyjarsýslu þar sem það verður notað til kynbóta á...

Soroptimistar roðagylla heiminn í 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi

25.nóvember er dagurinn sem Sameinuðu þjóðirnar völdu til að varpa ljósi á að ofbeldi gegn konum er alþjóðlegt vandamál sem kemur upp í öllum...

Aðalfundur Hollvina Þorgeirskirkju

Aðalfundur hollvina Þorgeirkirkju verður haldinn í safnaðarheimili Þorgeirskirkju sunnudaginn 24. nóvember kl. 15:00. Rædd verða öll þau mál sem fólk vill ræða, hvaða verkefni...

Framsýn – Fyrstu gestirnir boðnir velkomnir í Furulund

Framsýn stéttarfélag hefur tekið í notkun nýja orlofsíbúð á Akureyri sem er í Furulundi 11 E og hefur þegar verið opnað fyrir útleigu á...

Minningarkort orgelsjóðs Þorgeirskirkju

Sóknarnefnd Þorgeirskirkju hefur látið prenta minningarkort. Minningarkort eru send aðstandendum í minningu látinna ástvina, um leið er þetta minningargjöf til minningar um hinn látna....

Umferð jókst um Fljótsheiði og Mývatnsheiði

Umferð jókst um Fljótsheiði og Mývatnsheiði á vöktunarsvæði Gaums. Nýjustu tölur sýna áhugaverða þróun og ber þar helst að nefna að umferð um Víkurskarð dregst...

Sundbíó á Laugum 16 -17. nóvember

Helgina 16.-17. nóvember mun E-MAX bjóða upp á sundbíó í sundlauginni á Laugum í annað sinn. Tvær myndir verða sýndar að þessu sinni, ein...

séra Bolli Pétur kvaddi söfnuðinn

Kæri söfnuður! Ég vil byrja á því að óska ykkur hjartanlega til hamingju með nýjan sóknarprest hann séra Gunnar Einar Steingrímsson og konuna hans hana...

Fréttir af starfi Soroptimistaklúbbi Húsavíkur og nágrennis 2019

Helgina 25.-26. október síðastliðna, stóðum við fyrir í þriðja skiptið sjálfstyrkingarnámskeiði fyrir 12-13 ára stúlkur sem haldið var  í Þingeyjarskóla (Hafralækjarskóla). Öllum 12-13 ára...

Haustgleði Þingeyjarskóla verður föstudagskvöldið 8. nóvember

Haustgleði grunnskóla – og tónlistardeildar Þingeyjarskóla verður haldin í Ýdölum föstudagskvöldið 8. nóvember kl. 20:00. Sýnt verður leikritið Blái hnötturinn, sem er leikrit með söngvum...

Nýtt bílaplan við Þorgeirskirkju

Framkvæmdir standa nú yfir við nýtt og stærra bílaplan við Þorgeirskirkju, það er Jarðverk ehf sem er með verkið, framkvæmdir ganga mjög vel og...