Fréttir

38. Landsþing Kvenfélagasambands Íslands haldið á Húsavík 12-14. október

38. Landsþing Kvenfélagasambands Íslands verður haldið á Fosshótel Húsavík. Gestgjafi þingsins er Kvenfélagasamband Suður Þingeyinga. Innan þess starfa 11 kvenfélög og formaður sambandsins er...

Gengu á línu yfir Dettifoss – Ætla að spila á hljóðfæri á línunni í...

Tveir franskir ofurhugar og einn breskur gengu á línu yfir Jökulsá á Fjöllum rétt fyrir neðan við Dettifoss í gær og í fyrradag. Að...

Framsýn gengur frá kröfugerð

Undanfarna mánuði hefur Framsýn stéttarfélag unnið að mótun kröfugerðar sem innlegg inn í sameiginlega kröfugerð Starfsgreinasambands Íslands og Landssambands Íslenskra verslunarmanna. Framsýn hefur þegar...

Þingeyjarsveit kaupir rafmagnsbíl

Þingeyjarsveit hefur fest kaup á nýjum Nissan Leaf rafmagnsbíl. Sveitarstjóri fékk bílinn afhentan hjá B&L á Akureyri, þriðjudaginn 18. september s.l. Uppgefin drægni framleiðanda...

Framsýn – Hvetja til samstöðu með VR í komandi kjaraviðræðum við SA

Framsýn stóð fyrir tveimur fundum um kjaramál í gær. Annars vegar var fundur haldinn á íslensku og hins vegar á ensku. Þetta skipulag var viðhaft...

Jökull Gunnarsson ráðinn forstjóri kísilmálmverksmiðju PCC á Bakka

Jökull Gunnarsson framleiðslustjóri PCC BakkiSilicon hf. hefur verið ráðinn forstjóri félagsins. Hafsteinn Viktorsson sem lætur nú af störfum sem forstjóri mun sinna verkefnum fyrir...

Fjöruhreinsun við Ærvíkurbjarg

Á dögunum sameinuðust nokkrir starfsmenn Norðursiglingar og annarra hvalaskoðunarfyrirtækja á Húsavík sem og nemar við Rannsóknarsetur Háskóla Íslands um að hreinsa plast úr fjörunni neðan við...

Ásýndir lands í Safnahúsinu á Húsavík

Laugardaginn 15. september klukkan 15, opnar sýningin Ásýndir lands í Safnahúsinu á Húsavík. Verkin á sýningunni eru úr safneign Myndlistarsafns Þingeyinga. Verkin fást við ósnortið landslag,...

Vaðlaheiðargöng opnuð 1. desember

Stefnt er að því að Vaðlaheiðargöng verði tekin í notkun 1. desember næstkomandi, að því er fram kemur í sameiginlegri tilkynningu frá Vaðlaheiðargöngum hf....

Stórutjarnaskóli – Vinsamleg tilmæli um að hafa símana heima

Í Stórutjarnaskóla hefur verið ákveðið að mælast til þess, nú í upphafi skólaársins að nemendur komi ekki í skólann með snjallsíma fyrsta mánuðinn. Vonast...

Rannveig ráðin í starf lögfræðings hjá Sparisjóði Suður-Þingeyinga

Rannveig Ólafsdóttir hefur verið ráðin í starf lögfræðings hjá Sparisjóði Suður-Þingeyinga ses og mun hefja störf þann 17. september n.k. Í tilkynningu segir að...

Þingeyjarsveit – Helga Sveinbjörnsdóttir ráðin umsjónarmaður fasteigna og framkvæmda

Helga Sveinbjörnsdóttir hefur verið ráðin tímabundið frá 1. september í starf umsjónarmanns fasteigna og framkvæmda hjá sveitarfélaginu og tekur við af Jónasi Halldóri Friðrikssyni...

Rokkað gegn sjálfsvígum í Húsavíkurkirkju 10. september

  Rokkað verður gegn sjálfsvígum í tilefni af alþjóðlegum degi sjálfsvígsforvarna í Húsavíkurkirkju mándudagskvöldið 10. september nk. kl. 20:00. Heiðursgestur verður Magni Ásgeirsson Í tilkynningu segir að...

Bárðardalsvegur vestari 2018 – Er þetta í lagi ?

Þórir Agnarsson bóndi á Öxará í Bárðardal birti í morgun myndband á facebook af stuttum kafla af Bárðardalsvegi vestari sem sýnir ástand vegarins. Vegurinn...

Góðgerðarleikur fyrir Gunnstein – Geisli A gegn Geisli

Á morgun, miðvikudaginn 29. ágúst klukkan 19:00 mun knattspyrnulið Geisli A mæta stjörnuprýddu liði sem Guðmundur í koti er búin að safna saman í...

séra Sólveig Halla Kristjánsdóttir boðin velkomin.

Boðið var til sameiginlegrar kvöldmessu í Þorgeirskirkju fyrir Háls, Lundabrekku og Ljósavatnssóknir sunnudagskvöldið 26. ágúst. Tilefnið var að bjóða velkomna sr. Sólveigu Höllu Kristjánsdóttur...

Vetraropnun sundlaugarinnar á Laugum

Vetraropnun sundlaugarinnar á Laugum er sem hér segir: Mánudagar-fimmtudagar: 07:30-9:30 og 16:00-22:00 Föstudagar: 07:30-9:30 Laugardagar: 14-17 Sunnudagar: lokað  
 
 

VINSÆLAST Á 641.IS

VEGASJÁ

FÆRÐ