Fréttir

Tónkvíslin 2019 fer fram laugardaginn 23. febrúar – 19 söngatriði á dagskrá

TÓNKVÍSLIN söngkeppni Framhalsskólans á Laugum er rétt handan við hornið! Keppnin verður haldin hátíðlega í 14. skiptið, 23. febrúar næstkomandi í íþróttahúsinu við Framhaldsskólann...

Sparisjóður Suður-Þingeyinga flytur sig um set í glæsilegt húsnæði á Húsavík

Sparisjóður Suður-Þingeyinga opnaði nýja afgreiðslu á Húsavík í gær að Garðarsbraut 26, það er í húsnæði stéttarfélaganna í Þingeyjarsýslum þar sem áður var þjónustuskrifstofa...

Varist símtöl frá erlendum númerum

Mikið hefur verið um það síðustu daga að óprúttnir aðilar hringi í íbúa hér á svæðinu úr erlendum símanúmerum og reyna að fá aðgang...

Reykdælskar bogaskyttur unnu til verðlauna á Íslandsmóti

Reykdælskar bogaskyttur úr UMF Eflingu gerðu ágæta ferð á fyrri hluta Íslandsmótsins í bogfimi innanhúss en keppt var í flokki byrjenda, U18, U21 og...

Stofnfundur Miðflokksdeildar Þingeyinga á laugardag

Stofnfundur Miðflokksdeildar Þingeyinga verður haldinn laugardaginn 16. febrúar kl 14:00 í Framsýnarsalnum á Húsavík. Í tilkynningu segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verður gestur fundarins og...

MÍ innanhúss – Elísabet með gull í 600m

Meistaramótum Íslands innanhúss í frjálsum í aldursflokkum 11-14 ára og 15-22 ára er nú lokið þetta tímabilið. HSÞ átti alls 6 fulltrúa á þessum...

Framsýn – Kalla eftir endurskoðaðri kröfugerð í ljósi ofurhækkana til bankastjóra Landsbankans

Það var þungt hljóð í fundarmönnum á aðalfundi Deildar verslunar- og skrifstofufólks Framsýnar sem fram fór í gærkvöldi vegna frétta um sturlaðar hækkanir til...

Bugsý Malón í Hofi, síðustu sýningar.

Leikfélag VMA er að sýna söngleikinn Bugsý Malón í Hofi. Síðustu sýningar eru um næstu helgi, föstudagskvöldið 15. og sunnudagskvöldið 17. febrúar kl. 20:00....

Brúðkaup var frumsýnt á Breiðumýri um helgina

Sl. laugardag frumsýndi Leikdeild Eflingar leikritið Brúðkaup eftir Guðmund Ólafsson fyrir fullu húsi á Breiðumýri í Reykjadal. Leikstjóri er Vala Fannell og tónlistarstjóri er...

Tæp 15% keyrðu Víkurskarð frá því að gjaldtaka hófst í Vaðlaheiðargöng

Nú er liðinn rétt rúmur mánuður frá því að Vaðlaheiðargöng opnuðu og gjaldtaka hófst. Samkvæmt umferðarteljara Vegagerðarinnar á tímabili gjaldtöku, hafa farið...

Búnaðarsambandið verðlaunar bændur á bændagleði 2019

Bændagleði var haldin laugardagskvöldið 12. janúar sl. á Breiðmýri. Á bændagleðinni voru m.a veitt verðlaun í nautgriparækt og sauðfjárrækt auk viðurkenninganna Þingeyski...

Framsýn – Úrbætur í húsnæðismálum varða alla landsmenn

Í meðfylgjandi bréfi Framsýnar stéttarfélags til forsætisráðherra er lögð áhersla á að horft verði til landsins alls er viðkemur úrbótum í húsnæðismálum...

Skora á Norðlenska að greiða uppbót á haustinnlegg sauðfjárafurða

Í vikunni var tilkynnt um að Kjötafurðastöð KS og Sláturhús KVH muni greiða viðbótargreiðslu á lambakjötsinnlegg s.l. hausts.  Greidd verða 10%...

Friðrik Sigurðsson selur Víkurblaðið

Tímamót urðu í rekstri Víkurblaðsins í gær fimmtudag en þá urðu breytingar á eignarhaldi fyrirtækisins. Víkurblaðið ehf. sem í...

Reykdælingar á listamannalaunum

Leikhópurinn Artik, með Jennýju Láru Arnórsdóttur í broddi fylkingar, vinnur nú að uppsetningu leikverksins Skjaldmeyjar hafsins, sem frumsýnt verður í Samkomuhúsinu á Akureyri 28. mars...

Stórmót ÍR – Fréttir úr frjálsum

Stórmót ÍR í frálsíþróttum fór fram í Reykjavík um nýliðna helgi. Þetta hefur gjarnan verið það mót innanhúss sem Frjálsíþróttaráð HSÞ hefur...

Líf og fjör í gamla barnaskólanum Skógum

Mikið líf og fjör var í Gamla barnaskólanum Skógum laugardaginn 12. jan. sl. þegar fram fór formleg opnunarhátíð í Vaðlaheiðargöngum. Við skipulagningu var ákveðið...
 

VEGASJÁ

FÆRÐ

VINSÆLAST Á 641.IS