Fréttir

Magnús Már Þorvaldsson ráðin forstöðumaður íþróttamannvirkja á Laugum

Sjö sóttu um starf forstöðumanns íþróttamannvirkja, sundlaugar og íþróttahúss á Laugum, þau Arkadiusz Babinski, Birgitta Eva Hallsdóttir, Hjördís Sverrisdóttir, Hrannar Guðmundsson, Magnús Már Þorvaldsson,...

Aðalfundur Framsýnar – Heildareignir félagsins rúmir 2 milljarðar

Á aðalfundi Framsýnar stéttarfélags sem fram fór 4. júlí sl. kom ma. fram að Sveitarfélagið Norðurþing greiddi mest allra atvinnurekenda  í iðgjöld til Framsýnar...

Framkvæmdir hafnar við Hólsvirkjun

Framkvæmdir við Hólsvirkjun í Fnjóskadal eru nú í fullum gangi, en vinna við verkið hófst um miðjan maí. Það er fyrirtækið Arctic Hydro sem...

Málverkið “Ungur Hrafn” vann Boldbrush keppnina

Málverkið Ungur Hrafn (Young Raven) eftir Sigríði Huld Ingvarsdóttur frá Hlíðskógum í Bárðardal vann alþjóðlegu Boldbrush málverkakeppnina nú nýlega en Boldbrush keppnin er mánaðarleg...

Messa á Þönglabakka

Messað verður á Þönglabakka í Fjörðum sunnudaginn 28. júlí klukkan tvö eftir hádegi. Kleinukaffi eftir messu. Þönglabakkakirkja er ósýnileg kirkja. Þönglabakki er í Laufásprestakalli,...

Framsýn gefur 2 milljónir til tækjakaupa

Framsýn stéttarfélag hefur ákveðið að færa Styrktarfélagi Heilbrigðisstofnunar Norðurlands, Húsavík, tvær milljónir til tækjakaupa til minningar um Kristján Ásgeirsson fyrrverandi formann Verkalýðsfélags Húsavíkur, nú...

Norðlenska hækkar meðalverð til bænda um rúm 15%

Norðlenska birti verðskrá fyrir komandi sauðfjársláturtíð í morgun. Meðalverð til innleggjenda hækkar um rúm 15% frá árinu 2018, sé tekið mið af raun innleggi...

Framsýn – Kalla eftir verkfallsaðgerðum í haust

Stjórn Framsýnar samþykkti í gær að senda frá sér meðfylgjandi ályktun varðandi stöðuna í kjaraviðræðum Starfsgreinasambandsins sem Framsýn á aðild að og samninganefndar Sambands...

Sigurður Hlynur bóndi á Öndólfsstöðum heitir hér eftir Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson

Sigurður Hlynur Sænbjörnsson, bóndi á Öndólfsstöðum í Reykjadal, hefur fengið nafni sínu breytt hjá Þjóðskrá Íslands á grundvelli nýrra laga um kynrænt sjálfræði. Rúv.is...

Ásgeir Ingi í 9. sæti á Norðurlandamótinu í bogfimi

Norðurlandameistaramót ungmenna í bogfimi fór fram í Álaborg í Danmörku um helgina. Ásgeir Ingi Unnsteinsson úr UMF Eflingu keppti á mótinu í sveigbogaflokki U21...

Samrunaviðræður Norðlenska og Kjarnafæðis á ís

Samrunaviðræður og vinna við undirbúning samruna Norðlenska annarsvegar og Kjarnafæðis og SAH afurða hinsvegar hefur verið sett á ís. Frá þessu segir á vef...

Tryggvi Snær til liðs við Zaragosa á Spáni

Tryggvi Snær Hlinason virðist vera búinn að finna sér nýtt lið eftir að Valencia lét hann fara fyrr í sumar. Samkvæmt netmiðlinum Encestando hefur...

Skútustaðahreppur kolefnisjafnar rekstur sveitarfélagsins – Gróðursetur tré á Hólasandi í samstarfi við Landgræðsluna

Á fundi sveitarstjórnar Skútustaðahrepps í vikunni var samþykkt að kolefnisjafna rekstur sveitarfélagsins og stofnana þess í kjölfar samantektar frá verkfræðistofunni Eflu um kolefnisspor sveitarfélaggsins. Á...

Laus störf hjá Þingeyjarsveit – Forstöðumaður íþróttamannvirkja og blandað starf við Þingeyjarskóla

Þingeyjarsveit auglýsir laust til umsóknar starf forstöðumanns við sundlaugina og íþróttahúsið á Laugum. Helstu verkefni eru umsjón með daglegum rekstri og starfsemi sundlaugar og...

Söfnun á brotajárni í Þingeyjarsveit

Í sumar verður íbúum Þingeyjarsveitar boðið upp á söfnun á brotajárni, bílhræjum, þakjárni o.fl. járnkyns.  Kostnaður vegna förgunar bílhræja er kr. 10.000 en annars...

Möguleg sameining Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar

Í kjölfar samþykkta sveitarstjórna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar um skipan samstarfsnefndar sem kanna skal ávinning af sameiningu Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar, voru haldnir kynningarfundir í Skjólbrekku...

Sjónvarpsþátturinn Ráðherrann – Leitað að aukaleikurum á norðurlandi

Saga Film er nú við tökur á sjónvarpsþættinum Ráðherrann með Ólaf Darra í aðalhlutverki. Teknar verða upp nokkrar senur á norðurlandinu á komandi dögum....

VEGASJÁ
FÆRÐ


VINSÆLAST Á 641.IS