Fréttir

Framhaldsskólinn á Laugum – Brautskráning 2018

Næstkomandi laugardag, þann 19. maí, útskrifar Framhaldskólinn á Laugum stúdenta í 26. skipti. Athöfnin fer fram með pompi og prakt í Íþróttahúsinu á Laugum...

Fjármál við starfslok

Íslandsbanki og stéttarfélagið Framsýn bjóða íbúum Þingeyjarsýslu á fræðslufund um það sem mikilvægast er að hafa í huga þegar styttist í starfslok. Rætt verður um: —...

Stefnumál Framtíðarlistans – Framboðsfundur á Breiðumýri 21. maí kl 20:30

Framtíðarlistinn - Ð, hefur kynnt stefnumál sín fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í Þingeyjarsveit. Af þessu tilefni boðar Framtíðarlistinn til framboðsfundur vegna sveitarstjórnarkosninga í Þingeyjarsveit 2018 og...

Skútustaðahreppur – Sveitarstjórapistill nr. 33 kominn út

Sveitarstjórapistill nr. 33 í Skútustaðahreppi er kominn út í kjölfar sveitarstjórnarfundar sem haldinn var í 9. maí. Í pistlinum er m.a. fjallað um sölu sveitafélagsins á hlut...

PCC BakkiSilikon – Hráefnin fara í ofninn í dag og fyrsta málminum tappað af...

Eftir um það bil klukkustund á að hita fyrri ofn PCC BakkaSilikon sem hlaut nafnið Birta og hefur verið í upphitunarferli í nokkra daga,...

Yfirlýsing Framsýnar vegna auglýsingaherferðar Alþýðusambands Íslands

Eftirfarandi yfirlýsing var samþykkt samhljóða á fundi stjórnar, trúnaðarráðs og ungliðaráðs Framsýnar stéttarfélags þriðjudaginn 8. maí 2018.  Mikil umræða hefur verið innan verkalýðshreyfingarinnar vegna...

Þingeyjarsveit – Stefnumál Samstöðu

Stefnumál A-lista Samstöðu vegna sveitarstjórnakosningana 26. maí nk. hafa komið fram. Í kvöld kl 20:00 verður framboðsfundur í Stórutjarnaskóla með Samstöðu þar sem stefnumálin verða...

Tveir listar bárust kjörstjórn í Skútustaðahreppi

Tveir framboðslistar bárust kjörstjórn Skútustaðahrepps fyrir lok framboðsfrests í dag. Kjörstjórn yfirfór og samþykkti báða listana. Í síðustu sveitarstjórnarkosningum barst einn listi og var...

Sjálfkjörið í Tjörneshreppi

Fram kom einn listi, T-listi Tjörneslistans og hann telst því sjálfkjörinn, segir í tilkynningu frá kjörstjórn Tjörneshrepps sem send var út í dag. Þetta eru aðrar...

Hlupu áheitahlaup frá Laugum til Húsavíkur

Fjórði flokkur karla í knattspyrnu hjá Völsungi hljóp áheitahlaup í dag þar sem hlaupið var frá Laugum í Reykjadal til Húsavíkur. Strákarnir skiptu sér...

Auglýsing frá kjörstjórn Þingeyjarsveitar vegna sveitarstjórnakosninga 26. Maí 2018

Tveir framboðslistar bárust kjörstjórn Þingeyjarsveitar fyrir lok framboðsfrests. Kjörstjórn yfirfór og samþykkti báða listana.           Listi Samstöðu fær úthlutað listabókstafnum A Arnór Benónýsson Hella Framhaldsskólakennari Margrét Bjarnadóttir Dæli Hjúkrunarfræðingur Árni Pétur Hilmarsson Nes Grunnskólakennari Helga Sveinbjörnsdóttir Nípá Verkfræðingur Ásvaldur Æ...

Jóna Björg efst hjá Ð lista Framtíðarinnar í Þingeyjarsveit

Framboðsfrestur til sveitastjórnarkosninga rann út á hádegi í dag. Nýtt framboð skilaði inn framboðslista til kjörstjórnar Þingeyjarsveitar rétt áður en frestur til þess rann...

Smá raup

Þar sem ég hefi oftast nær skrifað hér að sumum finnst neikvæðar greinar ætla ég að bæta um betur. Mér sem öldruðum öryrkja ber...

1. maí hátíðarhöldin fjölmenn að venju

Tæplega 600 manns sóttu hátíðarhöld þau sem stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum stóðu fyrir í Íþróttahöllinni á Húsavík á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins í gær, 1. maí....

Selur sést í Skjálfandafljóti – Myndband

Selur sást velta sér um á lítilli sandeyri í Skjálfandafljóti og synda síðan niður eftir fljótinu rétt neðan við Skjálfandafljótsbrúna við Ófeigsstaði, fyrir fáeinum...

Frá Orlofsnefnd húsmæðra í Suður-Þingeyjarsýslu

Fyrirhuguð er haustferð til  Cornwall á suður Englandi 4. -8. október 2018. Sérhver kona, sem veitir eða hefur veitt heimili forstöðu, án launagreiðslna fyrir það...

PCC BakkiSilikon – Stóra stundin að renna upp

Það er sannanlega stór stund fram undan hjá PCC BakkiSilicon nú í kvöld kl 20:00. Allt er til reiðu að hefja upphitun Birtu, annars...
 
 

VINSÆLAST Á 641.IS

VEGASJÁ

FÆRÐ