Fréttir

Þingeyjarveit – Breyting í sveitarstjórn

Á fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar í gær 29.08.2019 tilkynnti oddviti að Hanna Jóna Stefánsdóttir, fulltrúi Ð lista myndi láta af störfum sem sveitarstjórnarfulltrúi frá og...

Meiri sveigjanleiki í fyrirkomulagi rjúpnaveiða

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að veiðitímabil rjúpu verði frá 1. nóvember – 30. nóvember. Leyft er að veiða fimm daga í viku, frá...

Norðlenska – Sláturtíð hófst í gær

Fimmtudaginn 29. ágúst hófst sauðfjársláturtíð á Húsavík. Búið er að ráða rúmlega 100 starfsmenn af 12 þjóðernum til viðbótar við þann fjölþjóðlega hóp starfsfólks...

Afhentu Styrktarfélagi HSN á Húsavík afrasktur nytjamarkaðar

Systurnar Helga Guðrún og Kristín Helgadætur afhentu í dag Styrktarfélagi HSN á Húsavík 600.000 krónur að gjöf. Peningurinn er afrakstur nytjamarkaðar sem þær systur...

V-listinn í Norðurþingi – Ætla ekki að leggja til samdrátt á neyslu kjötvara í...

"Af gefnu tilefni skal það áréttað að V-listi Vinstri-grænna og óháðra í Norðurþingi hefur ekki á stefnuskrá sinni að leggja til samdrátt á neyslu...

Dagsetningar á fjárréttum í Þingeyjarsýslum

Bændablaðið hefur tekið saman yfirlit um fjár- og stóðréttir á öllu landinu. Hér fyrir neðan er hægt að skoða réttardagsetningar í Þingeyjarsýslunum báðum. Rétt er...

Þingeyjarskóli auglýsir eftir tveimur skólaliðum og leikskólakennara

Þingeyjarskóli auglýsir stöðu tveggja skólaliða Um 80 – 90% starfshlutföll er að ræða. Við leitum að starfsfólki sem: Treystir sér í faglega og metnaðarfulla vinnu Er lausnamiðað Er sveigjanlegt...

Sjó­böðin á Húsavík á lista Time

Sjó­böðin á Húsa­vík (GeoSea) hafa ratað á ár­leg­an lista tíma­rits­ins Time Magaz­ine sem einn af 100 áhuga­verðustu stöðum í heim­in­um til að heim­sækja á ár­inu 2019. Í...

Tökur á erlendri kvikmynd á Húsavík og nágrenni – Aukaleikarar óskast

Eskimo Casting leitar að aukaleikurum sem hafa áhuga á að vera aukaleikarar í stóru erlendur kvikmyndaverkefni á Húsavík og nágrenni dagana 10-16 október nk....

Uppfærð verðskrá Norðlenska

Norðlenska hefur endurskoðað verðskrá sauðfjárafurða vegna sláturtíðar 2019. Á vef Norðlenska segir að uppbætur verða greiddar ef afkoma af sölu afurða leyfir. Ef uppfærð verðskrá...

Takmörkun umferðar við Hveri, Leirhnjúk og Stóra-Víti framlengd

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur staðfest ósk Umhverfisstofnunar um framlengingu á takmörkun umferðar við þrjá vinsæla ferðamannastaði í Mývatnssveit. Staðirnir eru Hverir, Leirhnjúkur og Stóra-Víti,...

Sundlaugin á Laugum – Lokað vegna viðhalds og þrifa 19-25.ágúst

Síðasti dagur sumaropnunar sundlaugarinnar á Laugum er sunnudagurinn 18. ágúst. Lokað verður vegna þrifa og viðhalds 19-25. ágúst.     Vetraropnun hefst mánudaginn 26. ágúst. Opnunartími í vetur...

Ljóðasamkeppni Húsfreyjunnar

Húsfreyjan, tímarit Kvenfélagasambands Íslands, efnir til ljóðasamkeppni á 70 ára afmælisári. Þema keppninnar er KONA. Ljóðasamkeppnin er öllum opin. Skilafrestur er til 20. september...

Tryggvi Snær með frábæran leik gegn Sviss í gær

Íslenska landsliðið í körfubolta lék sinn annan leik í forkeppni Eurobasket 2021 í gær þegar liðið mætti Sviss í Laugardalshöll. Tryggvi Snær Hlinason átti...

Gunnar Sigfússon kemur á heimaslóðir með sigurvegara “Eurovision kóranna”

Eurovision keppni fyrir kóra fór fram í Gautaborg um síðustu helgi, þar sem 10 kórar frá jafnmörgum löndum kepptu sín á milli. Danski samtímakórinn...

Unglingalandsmótið á Höfn – HSÞ hlaut Fyrirmyndarbikar UMFÍ

Héraðssamband Þingeyinga (HSÞ) hlaut Fyrirmyndarbikar UMFÍ í gærkvöldi. Hefð er fyrir því við slit Unglingalandsmóts UMFÍ að veita bikarinn þeim sambandsaðila UMFÍ sem sýnt...

Innfluttir lambahryggir – Þórarinn Ingi hefur óskað eftir fundi í Atvinnuveganefnd

Ráðgjafanefnd í inn- og útflutningi landbúnaðarvara hefur lagt til við ráðherra landbúnaðarmála að heimilað verði innflutningur á lambahryggjum og nýr tollkvóti verði gefinn á...

VEGASJÁ
FÆRÐ


VINSÆLAST Á 641.IS