Fréttir

Leikdeild Eflingar boðar til fundar á mánudagskvöld

Leikdeild Eflingar boðar til fundar um vetrarstarfið mánudagskvöldið 6. nóvember kl. 20:30 á Breiðumýri. Búið er að ráða Fanneyju Völu Arnórsdóttur til að leikstýra...

Ályktun til Norðlenska vegna afurðaverðs fyrir lambakjöt haustið 2017

Stjórnir félaga sauðfjárbænda á Héraði og fjörðum, Suðurfjörðum, í Suður-Þingeyjasýslu og við Eyjafjörð skora, fyrir hönd sinna félagsmanna, á stjórn, framkvæmdastjóra og aðra stjórnendur...

Ólöf fékk viðurkenning fyrir störf í þágu ferðaþjónustunnar á Norðurlandi

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi fór fram í Mývatnssveit í síðustu viku og óhætt er að segja að hún hafi verið frábær. Mývetningar tóku vel á móti sínum...

75 % kjörsókn í Þingeyjarsveit og Skútustaðahrepp

Kjörsókn í Alþingiskosningunum í gær var 75,3% í Þingeyjarsveit. Á kjörskrá voru 678 og 511 greiddu atkvæði. Kjörsókn í Skútustaðahrepp var 74,9%. Á kjörskrá...

Tryggvi Snær fékk aftur tækifæri með Valencia í Evrópudeildarleik

Tryggvi Snær Hlinason skoraði tvö stig fyrir lið sitt Valencia Basket sem vann í kvöld stóran sigur á Unicaja Malaga í Evrópukeppninni í körfubolta 91-53,...

Norðlenska – 16,43 kg meðalþyngd

Sauðfjárslátrun lauk í dag hjá Norðlenska á Húsavík. Alls var 95.512 kindum slátrað í ár sem er það mesta sem slátrað hefur verið í sögu...

Á bak við tjöldin á ísnum á Mývatni – Myndbönd frá tökunum á Fast...

Nýlega voru sett myndbönd inn á vef Truenorth sem sýna hvernig mörg atriði voru tekin upp vegna kvikmyndarinnar Fast 8, en langur kafli í...

Kosningar til Alþingis – Kjörstaður Ljósvetningabúð

Laugardaginn 28. október næstkomandi fara fram kosningar til Alþingis. Í Þingeyjarsveit fer atkvæðagreiðsla fram í Ljósvetningabúð og hefst kjörfundur kl. 10:00. Kjörfundur verður opinn til...

Haustgleði Þingeyjarskóla – Myndir

Haustgleði grunn- og tónlistarskóladeildar Þingeyjarskóla var haldin að Ýdölum föstudagskvöldið 20. október. Sett var upp leikritið „HONK“ saga af ljótum andarunga – eggjandi gleðisöngleikur fyrir alla...

Tryggvi Snær skoraði sín fyrstu stig fyrir Valencia í meistaradeildarleik

Tryggvi Snær Hlinason skoraði tvö stig á þeim sex mínútum sem hann lék fyrir Valencia í sigri gegn tyrkneska liðinu Anadoul Efes í Meistaradeildinni í körfubolta...

Þingeyjarsveit – Styrkir til lista- og menningarstarfs og íþrótta og æskulýðsstarfs

Styrkir til lista- og menningarstarfs Félags- og menningarmálanefnd Þingeyjarsveitar auglýsir eftir umsóknum um styrki vegna lista- og menningarstarfs á árinu 2017. Bæði einstaklingar og félagasamtök...

Glæsilegt Íslandsmót í boccia á 90 ára afmælisári Völsungs

Íslandsmót í Boccia var haldið um síðustu helgi á Húsavík. Um var að ræða einstaklingskeppni og mættu hátt á annað hundrað keppendur til leiks...

Fjármálaráðherra afhendir bréf um umbætur í fráveitumálum Skútustaðahrepps

Benedikt Jóhannesson, fjármála- og efnahagsráðherra afhenti í dag sveitarstjórn Skútustaðahrepps bréf fjármála- og efnahagsráðherra og umhverfis- og auðlindaráðherra um umbætur í fráveitumálum sveitarfélagsins. Í bréfinu...

Ályktun vegna niðurfellinga almenningssamgangna austur fyrir Húsavík

Ályktun verkefnisstjórna Brothættra byggða á Norðausturhorninu, Raufarhafnar og framtíðar og Öxarfjarðar í sókn, vegna niðurfellingar almenningssamgangna "Stjórn Eyþings samþykkti á fundi 22.08.2017 að hætta að...

GAFL – félag um Þingeyskan byggingararf 5 ára

GAFL, félag um þingeyskan byggingararf er 5 ára, var stofnað 21.nóvember, 2012. Tilgangur félagsins er að vekja athygli á íslenskri byggingararfleifð og auka skilning...

Haustgleði Þingeyjarskóla á föstudagskvöld

Haustgleði grunn- og tónlistarskóladeildar Þingeyjarskóla verður haldin að Ýdölum föstudaginn 20. október og hefst klukkan 20:00. Sett verður upp leikritið „HONK“ saga af ljótum andarunga...

Forsetahjónin heimsækja Norðurþing 18-19. október

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og frú Eliza Reid halda í opinbera heimsókn í Norðurþing miðvikudaginn 18. október og fimmtudaginn 19. október næstkomandi. Forsetahjónin...
 
 

VINSÆLAST Á 641.IS

VEGASJÁ

FÆRÐ