Fréttir

Framhaldsskólinn á Laugum – Brautskráning nýstúdenta 2019

Brautskráning nýstúdenta frá Framhaldsskólanum á Laugum fer fram við hátíðlega athöfn í íþróttahúsinu á Laugum laugardaginn 18. maí kl. 14:00. Við bjóðum ykkur öll hjartanlega...

Hrákjötsmálið – Bændasamtökin fara fram á þriggja ára aðlögunartíma

Lagafrumvarp sem heimilar innflutning á hráu ófrosnu kjöti, eggjum og ógerilsneyddri mjólk og mjólkurafurðum er nú til umfjöllunar á Alþingi. Bændasamtök Íslands hafa í...

Samstarf um markaðssetningu Diamond Circle

Markaðsstofa Norðurlands og Húsavíkurstofa hafa gert með sér samstarfssamning um notkun á heitinu Diamond Circle sem er í eigu Húsavíkurstofu. Í tilkynningu segir að Markaðsstofan vinni nú...

Kúluhús rís í Þingeyjarsveit

Gestur Helgason gjarnan kenndur við Fosshól, fékk lóð úr landi Rauðár til að byggja sér íbúðarhús. Gestur var mikill hugsuður, hann hafði ætlað sér að...

Transavia selur flugsæti til Akureyrar

Hollenska flugfélagið Transavia hefur hafið beina sölu á flugsætum til Akureyrar frá Rotterdam, í ferðir sem farnar verða í sumar og næsta vetur. Þetta...

Dalakofinn innleiðir KEA korts afslátt

Dalakofinn hefur ákveðið að veita afslátt gegn framvísun KEA korts; 5% af vörum í búð (gildir ekki af tóbaki) og 15% af veitingum á...

Breytingar á gjaldskrá Vaðlaheiðarganga frá og með 15. maí

Þann 15. maí 2019 taka gildi breytingar á gjaldskrá Vaðlaheiðarganga. Stærsta breytingin felst í nýjum gjaldflokki fyrir millistærð af bílum, t.d. pallbíla, húsbíla og...

Jöfnum kjörin í okkar gjöfula landi og búum þannig til gott samfélag fyrir okkur...

Ágæta samkoma Til hamingju með daginn, alþjóðlegan baráttudag verkafólks! Kjörorð dagsins „Jöfnum kjörin – samfélag fyrir alla“ er nokkuð sem öllum ætti að þykja sjálfsagt mál, enda hefur...

Allir í íþróttahöllina á Húsavík í dag 1. maí

Það verður mikið fjör í Íþróttahöllinni á Húsavík í dag 1. maí. Að venju bjóða stéttarfélögin upp á veglega dagskrá. Baráttukonan Ásdís Skúladóttir leikstjóri...

Möguleg lækkun vaxta um 30 punkta rædd á aðalfundi Sparisjóðs Suður-Þingeyinga

Aðalfundur Sparisjóðs Suður-Þingeyinga ses var haldinn í Skjólbrekku 11. apríl sl. Sparisjóðurinn hefur eflst á undanförnum árum og nam efnahagsreikningur í árslok 2018 8.864 milljónum....

Aðalfundur BSSÞ á morgun í Heiðarbæ

Aðalfund B.S.S.Þ verður haldinn á morgun laugardaginn 27. apríl í Heiðarbæ kl. 10:00. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf. Kynntur verður samningur sem náðist um verð...

Félagsmenn Framsýnar samþykktu kjarasamninginn

Niðurstöður atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins á hinum almenna vinnumarkaði liggja nú fyrir og var samningurinn samþykktur með yfirgnæfandi...

PCC Bakki – Bogi aðeins í gangi næstu vikurnar

Næstu vik­ur verður aðeins kveikt á ofn­in­um Boga í verk­smiðju PCC á Bakka þar sem ryk­hreinsi­virki hennar ann­ar ekki fram­leiðslu frá tveim­ur ofn­um á...

Píslargangan gengin í 25. sinn í Mývatnssveit föstudaginn langa 19. apríl

Píslargangan umhverfis Mývatn verður gengin í 25 sinn á föstudaginn langa 19. apríl næstkomandi. Píslargangan hefst á því að presturinn sr. Örnólfur Ólafsson á...

Aukasýning á Skjaldmeyjum hafsins á Skírdag

Skjaldmeyjar hafsins, sem Leikhópurinn Artik sýnir nú í samstarfi við Leikfélag Akureyrar, hefur hlotið gríðar góðar viðtökur og hefur því verið ákveðið að bæta...

Framsýn – Kosning um nýjan kjarasamning Framsýnar/SGS við SA

Rafræn atkvæðagreiðsla hjá Framsýn um nýjan kjarasamning félagsins og SGS við SA fyrir störf á almennum vinnumarkaði, sem undirritaður var 3. apríl 2019, hófst...

Sparisjóðurinn dafnar – Hagnaður eftir skatta var 153 milljónir

Aðalfundur Sparisjóðs Suður-Þingeyinga ses var haldinn í Skjólbrekku í Mývatnssveit 11.4. sl. Fundurinn var vel sóttur af stofnfjáreigendum. Fram kom að rekstur sparisjóðsins gekk vel...

VEGASJÁ

FÆRÐ

VINSÆLAST Á 641.IS