Fréttir

Ekkert hótel í Stórutjarnaskóla í sumar

Undanfarin fjörtíu ár hefur verið rekið Edduhótel í Stórutjarnaskóla að sumarlagi. Hins vegar er þessu samstarfi nú lokið og ekkert hótel rekið í skólanum...

Kaffi Draumur

Í gamla barnaskólanum á Skógum hefur verið rekið kaffihús undanfarin ár. Mæðgurnar Margrét Pálsdóttir og Ólína Jónsdóttir frá Akureyri tóku við rekstrinum í fyrra...

Tiltektardagur við Þorgeirskirkju

Í dag, miðvikudaginn 29. júlí klukkan 16:00, efna Hollvinasamtök Þorgeirskirkju til tiltektardags. Það á að laga til við kirkjuna og setja möl í stíga...

Samgönguminjasafnið Ystafelli tvítugt

Samgönguminjasafnið Ystafelli hélt upp á 20 ára afmælið sitt 11. júlí síðastliðinn með pompi og pragt.  Sverrir Ingólfsson hefur rekið safnið frá upphafi með...

Nýr umsjónaraðili

Ágætu lesendur. Eins og þið vitið þá stofnaði Hermann Aðalsteinsson vefinn, 641.is, og rak í 11 ár. Vefurinn hefur þjónað ákveðnu hlutverki hér innan sveitar,...

Rabbarbaradraumórar

Kl. 16-20 fimmtudaginn 23. júlí. Öll velkomin. Rabbarbaradraumórar: Rabbarbari sem uppskera - rabbarbari sem hluti af samfélaginu Rabarbari hefur verið nýttur af Þingeyingum lengur en elstu menn...

Lögreglan á Norðurlandi eystra lýsir eftir Ílónu Steinunni Körting Kristinsdóttur

  Lögreglan á Norðurlandi eystra lýsir eftir Ílónu Steinunni Körting Kristinsdóttur, 30 ára, en ekkert hefur spurst til hennar síðan á mánudagskvöld. Talið er...

Jólatrésskemmtun

Kvenfélag Ljósvetninga og Kvenfélag Fnjóskdæla héldu sína árlegu jólatrésskemmtun í dag 29. desember í Stórutjarnaskóla. Kvenfélögin hafa staðið saman að þessum jólaböllum árum saman....

Flugeldamarkaðir og Rótarskot

Flugeldasala Björgunarsveitarinnar Þingey verður í húsi sveitarinnar að Melgötu 9.   Opnunartímar. 28.des. kl. 17:00-21:00. 29.des. kl. 12:00-21:00. 30.des. kl. 12:00-22:00.   31.des. kl. 10:00-14:00. Flugeldamarkaður Hjálparsveitar skáta í Aðaldal...

Ólíðandi með öllu að fólk þurfi að búa við fjarskipta- og rafmagnsleysi sólarhringum saman

Í gær samþykkti Framsýn stéttarfélag að senda frá sér svohljóðandi ályktun um raforkumál og dreifikerfið sem að mati félagsins er ekki á vetur setjandi. Ályktun -Um...

Þingeyingur.is farin í loftið

Samstarfsnefnd sem kannar möguleika á sameiningu Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar hefur sett heimasíðu verkefnisins í loftið en hana er að finna á slóðinni www.thingeyingur.is.  Þar er...

Tryggvi Snær maður leiks­ins í Meist­ara­deild­inni í gærkvöld

Tryggvi Snær Hlina­son var besti maður Spænska liðsins Zaragoza þegar liðið vann sterk­an 80:73-heima­sig­ur á Besiktas frá Tyrklandi í Meist­ara­deild Evr­ópu í körfu­bolta í...

Ályktun frá stjórn Byggðastofnunar um skort á öryggi í raforkuflutningum og fjarskiptum

Atburðir síðustu daga, þegar stórir hlutar landsins voru án rafmagns og fjarskipta, sýna að miklir veikleikar eru í mikilvægum öryggisinnviðum landsins og að stór...

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar óskar eftir fundum með Landsneti, RARIK og Símanum hf. vegna atburða síðast...

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar tekur undir bókanir sveitarstjórna Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Húnaþings vestra en þar segir m.a.: „Það er óviðunandi á árinu 2019 að í kjölfar óveðurs...

Ekkert skólahald í Þingeyjarskóla eða Stórutjarnaskóla í dag

Vegna óvissu með veður, færð og rafmagn verður ekkert skólahald í Þingeyjarskóla og Stórutjarnaskóla í dag fimmtudag 12. desember.

Niðurstöður mælinga á loftgæðum við Húsavík vegna PCC Bakka

Frá því í desember 2016 hafa staðið yfir mælingar á loftgæðum við Húsavík og norðan við Bakka nánar tiltekið á Húsavíkurleiti og Héðinsvík. Mælingarnar...

Raflína lafir yfir þjóðveginn í Ljósavatnsskarði – Vegurinn er lokaður

Björgunarsveitin Þingey vill koma því á framfæri að vegurinn milli Sigríðarstaða og Birningstaða í Ljósavatnsskarði er lokaður bæði vegna veður og ófærðar lika út...