Fréttir

Jólapistill sveitarstjóra Skútustaðahrepps

Kæru Mývetningar nær og fjær. Þar sem þetta er síðasti pistill ársins vil ég nota tækifærið og óska ykkur gleðilegra jóla og farsældar á...

Tryggvi Snær í öðru sæti í vali á körfuknattleikskarli ársins 2017

Hildur Björg Kjartansdóttir og Martin Hermannsson hafa verið valin körfuknattleikskona og körfuknattleikskarl ársins 2017 af KKÍ, en tilkynnt var um valið í morgun á...

Þrír öflugir leikmenn til Magna – Myndband

Magni á Greni­vík, sem leik­ur í 1. deild karla í knatt­spyrnu á kom­andi keppn­is­tíma­bili, hef­ur fengið góðan liðsauka fyr­ir bar­átt­una en þrír reynd­ir leik­menn...

Meira en fimmtungur Íslands er friðlýstur

Með stækkun friðlands í Þjórsárverum og stækkun Vatnajökulsþjóðgarðs á árinu sem er að líða er búið að friðlýsa 21,6% af flatarmáli Íslands. Hildur Vésteinsdóttir,...

Velferðarsjóður Þingeyinga – Umsóknir vegna jólaúthlutunar

Umsóknir um jólaúthlutun sjóðsins þurfa að berast velferðarsjóðnum fyrir 15. desember nk. Þeir sem þurfa á því að halda eru vinsamlegast beðnir um aðsækja...

Fálki étur húsönd – Myndband

Magnús Skarphéðinsson bóndi í Svartárkoti í Bárðardal náði í gær mögnuðu myndskeiði af fálka sem var að gæða sér á húsandarstegg skammt frá Svatrárkoti...

Super Break staðfestir flugferðir til Akureyrar næsta sumar og vetur

Breska ferðaskrifstofan Super Break, sem stendur fyrir flugferðum frá Bretlandi beint til Akureyrar í janúar og febrúar næstkomandi, hefur nú ákveðið að fljúga með...

Tryggvi Snær tróð með tilþrifum fyrir Valencia í Evrópudeildinni – Myndband

Tryggvi Snær Hlinason kom talsvert við sögu hjá Valencia Basket þegar liðið tapaði fyrir Olympiakos í Meistaradeildinni í körfuknattleik, Euroleague, í gærkvöld, 64-72. Tryggvi...

Fjögur lömb heimtust í Svartárkoti – Sátu kolföst í óvenju þéttum snjó

"Við sáum eitthvað dökkt í snjónum hinu megin við vatnið (Svartárvatn). Við héldum fyrst að þetta væri hrafn eða kanski tófa, en það var...

Þeistareykjavirkjun gangsett

17. aflstöð Landsvirkjunar að Þeistareykjum var gangsett sl. föstudag við hátíðlega athöfn. Í fréttatilkynningu segir að um sé að ræða þriðju jarðvarmastöð fyrirtækisins, en...

Útgáfa starfsleyfis fyrir kísilmálmverksmiðju á Bakka

Umhverfisstofnun hefur gefið út starfsleyfi fyrir PCC BakkiSilicon hf. Eins og kunnugt er hyggst fyrirtækið hefja framleiðslu á hrákísli í nýbyggðri verksmiðju á iðnaðarsvæðinu...

Nýtt orgel vígt í Hálskirkju

Í dag fór fram orgelvígsla í Hálskirkju í Fnjóskadal og svo var kirkjugestum boðið í messukaffi á eftir í Skógum. Mæting var fín og...

Smalað með dróna – Myndband

Drónar eru til margra hluta nytsamlegir og geta t.d. sauðfjárbændur nýtt sér þá til að spara sér sporin. Ólafur Ólafsson bóndi á Bjarnastöðum í...

Seldu 130 skrokka á tveim dögum

Hjónin Jónas Þór Viðarsson og Salbjörg Mattíasdóttir sauðfjárbændur í Árdal í Kelduhverfi, stóðu frammi fyrir mjög mikilli afurðaverðslækkun á lambakjöti eins og aðrir sauðfjárbændur...

Tryggvi Snær valinn í A-landsliðið fyrir leiki gegn Tékkum og Búlgörum

Craig Pedersen þjálfari og aðstoðarþjálfarar hans Arnar Guðjónsson og Finnur Freyr Stefánsson hafa valið þá 12 leikmenn sem skipa landsliðshópinn fyrir landsliðsgluggann í nóvember....

Orgelvígsla í Hálskirkju 12. nóvember

Við guðsþjónustu í Hálskirkju í Fnjóskadal 12. nóvember næstkomandi kl. 14.00 verður nýtt orgel kirkjunnar vígt. Það leysir eldra orgel af hólmi sem hafði...

Ella Fitzverald í 100 ár!

Ella Fitzgerald á sérstakan stað í hjörtum margra enda er hún ein ástsælasta söngkona sem uppi hefur verið. Þessi drottning djasstónlistarinnar hefði orðið 100...
 
 

VINSÆLAST Á 641.IS

VEGASJÁ

FÆRÐ