Fréttir

Unnið að endurnýjun á gömlu Gufustöðinni í Bjarnarflagi

Um þessar mundir er unnið að endurnýjun vélbúnaðar í gömlu Gufustöðinni í Bjarnarflagi, sem þjónað hefur íbúum og rekstraraðilum við Mývatn frá árinu 1969....

Nafnasamkeppni PCC BakkiSilikon – Nöfnin Birta og Bogi valin á ljósboagaofnana

Nú hefur vinningshafi í nafnasamkeppni um ljósbogaofna PCC BakkaSilikon verið valinn af skipaðri nefnd. Nöfn ofnanna verða Birta og Bogi og vinningshafi er Elma...

Leikdeild Eflingar frumsýnir „Stöngin inn“ í kvöld á Breiðumýri

Í kvöld, föstudagskvöld frumsýnir Leikdeild Eflingar leikritið Stöngin inn eftir Ólafsfirðinginn Guðmund Ólafsson. Leikstjóri er Vala Fannell og tónlistarstjóri er Jaan Alavere. Verkið er...

Óvissustig vegna jarðskjálfta úti fyrir Norðurlandi

Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi. Í tilkynningu segir að jarðskjálftahrina austan við...

Stórt skref stigið á Bakka þegar tengt var við flutningskerfi Landsnets

Stórt skref var stigið sl. föstudag í undirbúningi vegna gangsetningu kísilvers PCC á Bakka þegar verksmiðjan var tengd við flutningskerfi Landsnets. Á heimasíðu PCC BakkaSilicon segir Sigmundur...

Helgi Björnsson verður gestur Tónkvíslarinnar í ár

Gestur Tónkvíslarinnar 2018 verður enginn annar en hinn landsþekkti söngvari og leikari Helgi Björnsson, en tilkynnt var um það í á Facebooksíðu Tónkvíslarinnar í...

Skútustaðahreppur – Sveitarstjórapistill nr. 27 kominn út

Sveitarstjórapistill Þorsteins Gunnarssonar sveitarstjóra Skútustaðahrepps, kom út í gær 15. febrúar 2018 í kjölfar sveitarstjórnarfundar í sveitarstjórn Skútustaðahrepps. Í pistlinum er m.a. sagt frá nýjum skipulagsfulltrúa...

Öskudeginum fagnað

Öskudeginum var fagnað í gær á Laugum. Krakkar úr Þingeyjarskóla fengu frí eftir hádegið í gær og gengu um á milli fyrirtækja á Laugum...

Framsýn – Ályktun um stöðuna á vinnumarkaði og uppsögn kjarasamninga

Stjórn og trúnaðarráð Framsýnar kom saman til fundar í vikunni. Á fundinum var samþykkt að álykta um stöðuna á vinnumarkaði. Framsýn kallar eftir uppsögn...

Mývatnssveit – Húsöndin kemur í stað Mýflugunnar

Síðasta tölublað Mýflugunnar kom út 31. janúar sl. Hrafnhildur Geirsdóttir hefur hætt útgáfu Mýflugunnar eftir að hafa haldið utan um hana í hartnær áratug....

Konudagsguðsþjónusta í Þorgeirskirkju

Á konudaginn sunnudaginn 18. febrúar verður guðsþjónusta í Þorgeirskirkju kl. 14.00. Við guðsþjónustuna verður formlega tekið við útiljósum sem lýsa upp aðkomuna að kirkjunni...

Skólamáltíðir í grunn- og leikskólum Þingeyjarsveitar verða gjaldfrjálsar árið 2018

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti við gerð fjárhagsáætlunar ársins 2018, að skólamáltíðir við grunn- og leikskóla sveitarfélagsins verði gjaldfrjálsar fyrir alla nemendur skólanna árið 2018. Í mötuneytum...

Tónkvísl 2018 – 20 flytjendur taka þátt í aðalkeppninni

Nú er ljóst hvað flytjendur taka þátt í Tónkvísl 2018, söngvakeppni Framhaldsskólans á Laugum, en halda þurfti sérstaka undankeppni í fyrsta skipti, vegna mikils...

Skólahljómsveit Stórutjarnaskóla komst áfram í Nótunni.

  Skólahljómsveit Stórutjarnaskóla sem telur 18 nemendur í 5. - 10. bekk voru að keppa í Nótunni, uppskeruhátíð tónlistarskóla. Undankeppni var í Hofi fyrir norður...

Norðlenska – Uppfærsla um 3% á verðskrá sauðfjár haustið 2017

Þegar ákvörðun var tekin um verðskrá fyrir sauðfjárinnlegg haustið 2017 lá fyrir að ef betur færi varðandi afurðasölu en óttast var myndi verðskrá verða...

Umhverfisstofnun hefur gefið út losunarleyfi fyrir PCC BakkiSilicon hf

Umhverfisstofnun hefur gefið út losunarleyfi vegna gróðurhúsa-lofttegunda fyrir PCC BakkiSilicon hf. Rekstraaðila er veitt leyfi til los­un­ar á gróður­húsaloft­teg­und­um vegna fram­leiðslu á hrákísli auk heim­ilda...

Goðafoss í klakaböndum

Kristinn Ingi Pétursson ljósmyndari sendi 641.is þessa fallegu mynd af Goðafossi í klakaböndum, sem tekin var í gær. 641.is sér ekki ástæðu til þess að...
 
 

VINSÆLAST Á 641.IS

VEGASJÁ

FÆRÐ