Fréttir

Hollvinasamtök Þorgeirskirkju

Þann 7. ágúst var haldinn stofnfundur Hollvinasamtaka Þorgeirskirkju. Þorgeirskirkja var vígð 6. ágúst árið 2000, til að minnast 1000 ára kristnitöku í landinu. Eins...

Heysala til Noregs

Í tilkynningu frá  Matvælastofnun frá 03.08.2018 kemur fram hvaða reglur gilda um heyútflutning til Noregs.  Þar kemur fram að „Þeir sem hyggjast flytja hey...

Tryggvi Snær lánaður til Monbus Obradoiro á Spáni

Tryggvi Snær Hlinason hefur verið lánaður til spænska úrvalsdeildarfélagsins Monbus Obradoiro. Þetta staðfestir Valencia á heimasíðu sinni í morgun. Ljóst var að Tryggvi yrði lánaður...

Valgerður Gunnarsdóttir skipuð skólameistari FSH

Valgerður Gunnarsdóttir hefur verið skipuð skólameistari Framhaldsskólans á Húsavík. Í tilkynningu segir að fenginni umsögn skólanefndar Framhaldsskólans á Húsavík hafi Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, ákveðið að skipa...

Gamlir og virðulegir bílar.

Það er oft líf og fjör á Samgönguminjasafninu í Ystafelli. Stundum koma þangað heilu hóparnir s.s. bifhjólafólk, bílaklúbbsfólk, vinahópar og erlendir bílaáhugamenn. Á laugardaginn...

Anna og afi ætla að hlaupa 10 km í Reykjavíkurmaraþoni

Við heitum Anna og Heiðar Smári og við ætlum að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkumaraþoni Íslandsbanka þann 18. ágúst 2018. Við söfnum styrkjum fyrir Krabbameinsfélag...

Opið hús í Ramý 26. júlí kl. 15 – 17

Fimmtudaginn 26. júlí verður opið hús í Ramý – klukkan þrjú til fimm, í húsi Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn á Skútustöðum. Vísindamenn Ramý kynna rannsóknir sínar á lífríki...

Unglingavinnan

Það var létt yfir unga fólkinu í unglingavinnunni á mánudagsmorgun, þó þungbúið væri, þokusúld og rigning af og til. Flokkstjórinn var spurður hvort þau...

Hryssan Dalvör frá Stafni Danmerkurmeistari í gæðingakeppni

Danski knapinn Rebekka Louise Hyldgaard varð í gær Danmerkurmeistari í  gæðingakeppni á hryssuni Dalvör frá Stafni í Reykjadal. Dalvör, sem er 11 vetra og...

Þönglabakkamessa 2018

Messað verður á Þönglabakka í Þorgeirsfirði 29. júli kl. 14.00.  Sr. Kristján Valur Ingólfsson og sr. Bolli Pétur Bollason þjóna. Húni siglir og hægt...

Skemmdir ekki taldar verulega í kísilverinu á Bakka

Eins og kom fram í fréttum í gærkveldi tilkynnti PCC BakkiSilicon um eld í ofnhúsi verksmiðjunnar á Bakka til Neyðarlínu um kl. 20. Í tilkynningu frá...

Gréta Ásgeirsdóttir bókavörður lætur af störfum

Mánudagskvöldið 26. júní var margt um manninn á Bókasafni Reykdæla en þá var síðasti vinnudagur Grétu Ásgeirsdóttur hjá safninu og litu gestir m.a. við...

Frítt námskeið í ljósmyndun í Seiglu á morgun 5. júlí

Boðið verður upp á frítt námskeið í ljósmyndun í Seiglu í Reykjadal á morgun frá kl 13.00-18:00. Námskeiðið er fyrir alla sem vilja læra...

Framsýn fordæmir afskipti forstjóra Hvals hf. af stéttarfélagsaðild starfsmanna fyrirtækisins

Framsýn stéttarfélag samþykkti í morgun að senda frá sér svohljóðandi yfirlýsingu vegna ákvörðunar forstjóra Hvals hf. að meina starfsmönnum að vera í Verkalýðsfélagi Akraness. Framsýn...

Toronto Raptors valdi Tryggva í sumardeild NBA

Tryggvi Snær Hlinason mun leika með Toronto Raptors í Sumardeild NBA deildarinnar sem er spiluð dagana 6. - 17. júlí í Las Vegas. Þetta var...

Norðlenska birtir lágmarksverð sauðfjár fyrir haustið 2018

Norðlenska birti í gær lágmarksverð fyrir sauðfjárafurðir haustið 2018 á vef sínum. Þar segir m.a. að uppbætur verða greiddar ef afkoma af sölu afurða...

Sumarstundir í Illugastaðakirkju.

Sumarstundir í Illugastaðakirkju. Sú góða hefð hefur skapast að bjóða upp á helgstundir fyrir alla fjölskylduna í Illugastaðakirkju í Fnjóskadal yfir sumartímann. Fyrsta stundin verður miðvikudagskvöldið...
 
 

VINSÆLAST Á 641.IS

VEGASJÁ

FÆRÐ