Fréttir

Skútustaðahreppur – H-listinn fékk fjóra menn og N-listinn einn

Úrslit sveitarstjórnarkosningana í Skútustaðahreppi liggja fyrir. H-listinn fékk 203 atkvæði og fjóra menn kjörna. N-listinn fékk 59 atkvæði og einn mann kjörinn. Á kjörskrá voru...

Kosning hafin – Fyrstu tölur úr talningu verða birtar kl 22:30 í kvöld í...

Kjörstjórn Þingeyjarsveitar hefur ákveðið að birta tölur úr sveitarstjórnarkosningum í Þingeyjarsveit 2018, í beinni útsendingu á Facebooksíðu sveitarfélagsins. Fyrstu tölur eru væntanlegar í kvöld um kl....

Frjálsíþróttalið HSÞ – Vöffluhlaðborð til fjáröflunar keppnisferðar til Gautaborgar

Kæru sveitungar og aðrir nágrannar. Laugardaginn 26. maí ætlum við nokkur úr frjálsíþróttaliði HSÞ að halda vöffluhlaðborð í safnaðarheimili Þorgeirskirkju til fjáröflunar keppnisferðar okkar...

Ég kýs að kjósa

Mig langar til að segja þér smá sögu um atburð sem ég mun aldrei gleyma. Fyrir tæplega áratug var sá sem þetta ritar háskólanemi,...

Bráðum kemur betri tíð

Nú um helgina göngum við að kjörborði. Á Ð- listanum er ungt fólk á öllum aldri, innblásið af ferskleika, sem er tilbúið til að vinna...

Gistihúsið Fosshóll til sölu

Gisti­húsið Foss­hóll, sem stend­ur á gil­barmi Skjálf­andafljóts um 500 metr­um frá Goðafossi, hef­ur verið sett á sölu. Þar hafa verið rek­in veit­inga­sala og gisti­hús frá...

Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga 2018

Það styttist óðum í sveitarstjórnarkosningar og sem íbúi í Þingeyjarsveit fæ ég á ný tækifæri til þess að velja fólk til forystu í rekstri...

Hugleiðing frá Jónu Björgu

Framtíðin er hópur einstaklinga í Þingeyjarsveit sem býður fram til sveitarstjórnar í kosningunum núna 26. maí, sjálf heiti ég Jóna Björg Hlöðversdóttir og er...

Af hverju á ég að kjósa Samstöðu ?

Ágæti íbúi Þingeyjarsveitar, nú eru að koma kosningar enn á ný. Þá er gott að líta um öxl og skoða hvað tókst vel og...

Erla Ingileif sló einkunnamet Framhaldsskólans á Laugum í dag

Erla Ingileif Harðardóttir frá Einarsstöðum í Reykjadal brautskráðist frá Framhaldsskólanum á Laugum með hæstu einkunn sem gefin hefur verið á stúdensprófi frá skólanum, en...

Eyfirðingar auglýsa eftir kjarki

Ánægjulegt er að lesa í sáttmála nýrrar ríkisstjórnar að hún vill treysta betur flutnings- og dreifikerfi raforku í landinu, tengja betur lykilsvæði og tryggja...

Karlmaður í Þingeyjarsveit hefur óskað eftir því að fá að heita Sigríður

Sigurður Hlynur Snæbjörnsson bóndi á Öndólfsstöðum í Reykjadal hefur með formlegum hætti óskað eftir því við Þjóðskrá Íslands að fá að taka upp eiginnafnið...

Nýr vefur Sjálfbærniverkefnisins á Norðausturlandi

Sjálfbærniverkefni á Norðausturlandi var formlega ýtt úr vör í dag á Fosshótel Húsavík þegar Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar hleypti vefnum gaumur.is í loftið. Sjálfbærniverkefnið á Norðausturlandi er...

Auglýsing um kjörfund í Þingeyjarsveit vegna sveitarstjórnakosninga 26. maí 2018

Kjörfundur hefst kl. 10:00 og stendur til kl. 22:00. Kosið verður í einni kjördeild í Ljósvetningabúð. Kosningarétt hafa allir 18 ára og eldri sem eru...

Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí 2018

Kjörskrá fyrir Þingeyjarsveit vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí 2018 liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins frá og með 16. maí 2018 til kjördags. Skrifstofa Þingeyjarsveitar í...

Lokaverkefni Írisar Arngrímsdóttur frá Granastöðum í vélstjórn fært VMA að gjöf

Íris Arngrímsdóttir frá Granastöðum í Út-Kinn brautskráist úr vélstjórn í VMA síðar í þessum mánuði. Í lokaverkefni sínu í náminu gerði hún upp og...

Styrkveitingar til Young Women in Public Affairs viðurkenningar

Í nóvember 2017 barst skólameistara við Framhaldsskólann á Laugum beiðni um að tilnefna stúlku til Young Women in Public Affairsviðurkenningar. Samþykkt var að tilnefna Hugrúnu...
 
 

VINSÆLAST Á 641.IS

VEGASJÁ

FÆRÐ