Franskt fyrirtæki skoðar byggingu slípiefnaverksmiðju á Bakka
Einn stærsti efna- og byggingavöruframleiðandi heims, franska fyrirtækið Saint Gobain, skoðar nú möguleika á byggingu slípiefnaverksmiðju við Húsavík. Fulltrúar félagsins heimsóttu Norðurland í dag,...
Þingeyjarskóli settur í fyrsta sinn.
Þingeyjarskóli var settur í fyrsta sinn sl. fimmtudag. Þingeyjarskóli varð til þegar Hafralækjarskóli og Litlulaugaskóli voru sameinaðir í eina stofnun með tveim starfsstöðvum. Harpa Hólmgrímsdóttir...
Stjórnendur OR sóttu um rannsóknarleyfi án vitundar eigenda
Umsókn Orkuveitu Reykjavíkur um rannsóknarleyfi vegna Hrafnabjargarvirkjunar í Skjálfandafljóti kom aldrei inn á borð stjórnar eða eigenda Orkuveitunnar en það brýtur í bága við samþykktir um...
Stofnfundur Mýsköpunar
Nú líður að stofnfundi MýSköpunar, sem er félag sem komið hefur verið á laggirnar að frumkvæði sveitarsjórnar Skútustaðahrepps. Fulltrúar frá sveitarfélaginu, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Háskólanum...
Námsbraut í ferðamálafræðum við Framhaldsskólann á Laugum.
Framhaldsskólinn á Laugum býður upp á nám í ferðalandafræði FER 202 á haustönn 2012.
Þetta er annar áfanginn sem kenndur er á námsbraut í ferðamálafræðum...
Sprengt við Vaðlaheiðargöng í fyrsta sinn
Framkvæmdir við Vaðlaheiðagöng hófust í byrjun þessa mánaðar. Í gær var svo sprengt í fyrsta sinn. Þá var verið að sprengja fyrir vegi að fyrirhugðum...