Fréttir

Réttað í Mývatnssveit og Bárðardal á morgun.

Réttað verður í Víðikersrétt í Bárðardal og Baldursheimsrétt og Reykjahlíðarrétt í Mývatnssveit á morgun, sunnudaginn 2. september. Reykjahlíðarrétt hefst kl 10:00 en 641.is hefur ekki...

Dalakofinn heldur upp á eins árs afmæli í dag.

Í dag, 1.september frá kl 15 til 17, verður gestum boðið í kaffi í Dalakofann á Laugum í tilefni af því að eitt ár...

Karl Eskil ráðinn ritstjóri Vikudags

„Þetta leggst vel í mig. Vikudagur er öflugt blað á Eyjafjarðarsvæðinu og nýtur virðingar fyrir vandaðan fréttaflutning,“ segir Karl Eskil Pálsson sem ráðinn hefur...

Busavígsla 2012

Busavígsla við Framhaldsskólann á Laugum haustið 2012 fór fram í vikunni.Fór vígslan afskaplega vel fram, þar sem búið var að leggja þrautir við tjörnina...

Jafnréttislög brotin við ráðningu sýslumanns á Húsavík

Ögmundur Jónasson braut jafnréttislög þegar hann skipaði Svavar Pálsson í embætti sýslumanns á Húsavík 29. desember 2011. Halla Bergþóra Björnsdóttir, sem einnig sótti um...

Ungmennaskipti EUF

Unglingadeildir Slysavarnafélagsins Landsbjargar, Náttfari á Húsavík og Mývargar í Mývatnssveit tóku sig saman og tóku á móti unglingum frá Neumarkt í Þýskalandi en þau...

Skólasetning Framhaldsskólans á Laugum

Framhaldsskólinn á Laugum var settur síðdegis í gær í íþróttahúsinu á Laugum. 100 nemendur munu stunda nám við Framhaldsskólann í vetur, sem er ívið færra...

Franskt fyrirtæki skoðar byggingu slípiefnaverksmiðju á Bakka

Einn stærsti efna- og byggingavöruframleiðandi heims, franska fyrirtækið Saint Gobain, skoðar nú möguleika á byggingu slípiefnaverksmiðju við Húsavík. Fulltrúar félagsins heimsóttu Norðurland í dag,...

Þingeyjarskóli settur í fyrsta sinn.

Þingeyjarskóli var settur í fyrsta sinn sl. fimmtudag. Þingeyjarskóli varð til þegar Hafralækjarskóli og Litlulaugaskóli voru sameinaðir í eina stofnun með tveim starfsstöðvum. Harpa Hólmgrímsdóttir...

Stjórnendur OR sóttu um rannsóknarleyfi án vitundar eigenda

Umsókn Orkuveitu Reykjavíkur um rannsóknarleyfi vegna Hrafnabjargarvirkjunar í Skjálfandafljóti kom aldrei inn á borð stjórnar eða eigenda Orkuveitunnar en það brýtur í bága við samþykktir um...

Stofnfundur Mýsköpunar

Nú líður að stofnfundi MýSköpunar, sem er félag sem komið hefur verið á  laggirnar að frumkvæði sveitarsjórnar Skútustaðahrepps. Fulltrúar frá sveitarfélaginu, Nýsköpunarmiðstöð Íslands, Háskólanum...

Námsbraut í ferðamálafræðum við Framhaldsskólann á Laugum.

Framhaldsskólinn á Laugum býður upp á nám í ferðalandafræði  FER 202 á haustönn 2012.   Þetta er annar áfanginn sem kenndur er á námsbraut í ferðamálafræðum...

Sprengt við Vaðlaheiðargöng í fyrsta sinn

Framkvæmdir við Vaðlaheiðagöng hófust í byrjun þessa mánaðar. Í gær var svo sprengt í fyrsta sinn. Þá var verið að sprengja fyrir vegi að fyrirhugðum...