Fréttir

Girðingar ónýtar mjög víða

Það voru ekki bara rafmagnslínur sem fór illa í óveðrinu sem gekk yfir um helgina. Ísing hlóðst líka á girðingar og sligaði þær. Dæmi...

Svartsýnni í dag en í gær

Afleiðingar veðurhamsins sem gekk yfir Norðurland í byrjun vikunnar halda áfram að koma fram. Í gær var nokkrum fjölda lamba úr Mývatnssveit lógað í...

Hjólreiðamaður heppinn að vera á lífi

„Ég held að hann hafi verið glaður með að hafa komist í hús áður en veðrið skall á,“ segir Guðrún Sveinbjörnsdóttir, húsfreyja á Mýri í...

Leitað á Flateyjardal

Fjárleitir hófust ma. á Flateyjardal, Fnjóskadal og í Vaðlaheiði í fyrradag og í gær. Mikill fjöldi björgunarsveitarmanna af höfuðborgarsvæðinu kom á svæði í gær...

Á þriðja þúsund fjár á lífi

Sigurður Brynjólfsson, yfirlögregluþjónn á Húsavík,segir að talið sé að búið sé að finna á þriðja þúsund fjár á lífi á Þeistareykjasvæðinu. Búið er að...

Neyðarstig áfram í gildi

Leit að fé í fönn á Norðurlandi hefst aftur í birtingu í dag. Leitin stóð fram í myrkur í gær á Þeistareykjasvæðinu og víðar....

Íslenska sauðkindin er lífseig

Hún er lífseig íslenska sauðkindin. Það fékk Gaukur Hjartarson á Húsavík að reyna í dag þegar hann skrapp upp á Reykjaheiðina til að fylgjast...

Kvikmyndin Frost sýnd í Laugabíó

FROST verður sýnd í Þróttó fimmtudaginn 13. september kl. 20:00. 1500 kr inn.   Sýningin verður í umsjón Laugabíós. Sjoppa verður á staðnum 16 ára aldurstakmark

Tilkynning frá Vegagerðinni.

Bændur í Þingeyjarsýslum eru nú að sækja fé og munu smala því heim á bæi. Vegfarendur eru því beðnir að sína aðgát því að...

Slátrun riðlast vegna óveðursins

Slátrun hefur riðlast í kjölfar óveðursins á Norðurlandi en víða er ekki hægt að komast með fé til slátrunar vegna ófærðar. Bændur óttast verðfall...

Rafmagn komið á nokkra bæi í Mývatnssveit.

Nú er komið rafmagn á hluta Mývatnssveitar frá Reykjahlíðarþorpi að Höfða, en enn er þó rafmagnslaust á mörgum bæjum. Ekki er vitað hvenær rafmagn kemst...

Myndir af Þeistareykjum sl. nótt

Hjálparsveit Skáta í Aðaldal gróf fé úr fönn á Þeistareykjum í nótt. Hallgrímur Óli Guðmundsson sendi 641.is meðfylgjandi myndir sem hann tók í nótt.  

Myndir af Þeistareykjum

Hallgrímur Óli Guðmundsson kom heima af Þeistareykjum í nótt og sendi 641.is þessa mynd.   Fleiri myndir frá Hallgrími Óla og Finn Baldurssyni verða birta á...

Lýst yfir almannavarnaástandi í Þingeyjarsýslum

„Þetta setur aðgerðina í talsvert annan gír varðandi öflun á ýmsum aðföngum og tækjum. Þegar búið er að lýsa yfir almannavarnarástandi tekur ríkissjóður þátt...

Ástandið mun alvarlegra en talið var.

Áhlaupið sem gengið hefur yfir Norðurland síðasta sólarhringinn hefur valdið ófærð og rafmagnsleysi allt frá Vatnsskarði í vestri austur á Melrakkasléttu. Ástandið er mun verra...

Ók út á tún til að komast leiðar sinnar.

Hrafn Sigurðsson mjólkurbílstjóri hjá MS á Akureyri lagði upp frá Akureyri í gærmorgun til þess að sækja mjólk í Bárðardal og Mývatnssveit. Hann fór...

Annríki hjá björgunarsveitum

Það hefur verið mikið annríki hjá Hjálparsveit skáta í Aðaldal eins og hjá flest öllum björgunarsveitum á norðausturlandi. Hallgrímur Óli Guðmundsson kom heim til...