Fréttir

Einshús – Ferðaþjónusta opnaði í dag

Ferðaþjónustan Einishús ehf tók í notkun tvö glæsileg sumarhús að Einarsstöðum í Reykjadal í dag. Af þessu tilefni  var gestum boðið að koma og...

Neyðarstigi aflétt

Ríkislögreglustjóri aflétti í gærkvöld neyðarstigi almannavarna, sem lýst var yfir í umdæmi lögreglustjórans á Húsavík á þriðjudagskvöld vegna björgunaraðgerða í kjölfar veðuráhlaupsins á norðanverðu...

Tófur og kindur á ferð

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hafa bændur, sjálfboðaliðar og björgunarsveitir verið við leitir í Þingeyjarsýslum.  Meðal þeirra sem leitað hafa eru fulltrúar...

Féð ekki stressað – gæði kjötsins þau sömu

Mælingar gefa til kynna að fé sem lent hefur í hrakningum vegna óveðursins á Norðurlandi í byrjun vikunnar sé ekki stressað, eins og haldið...

Vilja upprunamerkingar á lopapeysur

Stéttarfélagið Framsýn skorar á Steingrím J. Sigfússon ráðherra Atvinnuvega- og nýsköpunarmála að setja skýrar reglur um upprunamerkingar á vörum s.s. lopapeysum sem prjónaðar eru...

Ég gef þeim hafragraut og lýsi

„Ég gef þeim hafragraut og lýsi áður en þeir leggja af stað,“ segir Aðalheiður Kjartansdóttir, matráðskona í Stórutjarnaskóla í S-Þingeyjarsýslu, en 66 björgunarsveitarmenn sem...

Áfallahjálp í Þingeyjarsýslum.

Bréf til íbúa í Þingeyjarsýslu. Samráðshópur um áfallahjálp í Þingeyjarsýslu hefur að höfðu samráði við almannavarnir ákveðið að senda þetta bréf í kjölfar alvarlegra atburða...

Réttað verður í Skógarétt í Reykjahverfi föstudag 14.sept. kl.15.00.

TILKYNNING FRÁ FJALLSKILASTJÓRA REYKJAHREPPS:   Réttað verður í Skógarétt í Reykjahverfi föstudag 14.sept. kl.15:00. ATHUGIÐ breytta dagsetningu og tíma vegna aðstæðna.    

Girðingar ónýtar mjög víða

Það voru ekki bara rafmagnslínur sem fór illa í óveðrinu sem gekk yfir um helgina. Ísing hlóðst líka á girðingar og sligaði þær. Dæmi...

Svartsýnni í dag en í gær

Afleiðingar veðurhamsins sem gekk yfir Norðurland í byrjun vikunnar halda áfram að koma fram. Í gær var nokkrum fjölda lamba úr Mývatnssveit lógað í...

Hjólreiðamaður heppinn að vera á lífi

„Ég held að hann hafi verið glaður með að hafa komist í hús áður en veðrið skall á,“ segir Guðrún Sveinbjörnsdóttir, húsfreyja á Mýri í...

Leitað á Flateyjardal

Fjárleitir hófust ma. á Flateyjardal, Fnjóskadal og í Vaðlaheiði í fyrradag og í gær. Mikill fjöldi björgunarsveitarmanna af höfuðborgarsvæðinu kom á svæði í gær...

Á þriðja þúsund fjár á lífi

Sigurður Brynjólfsson, yfirlögregluþjónn á Húsavík,segir að talið sé að búið sé að finna á þriðja þúsund fjár á lífi á Þeistareykjasvæðinu. Búið er að...

Neyðarstig áfram í gildi

Leit að fé í fönn á Norðurlandi hefst aftur í birtingu í dag. Leitin stóð fram í myrkur í gær á Þeistareykjasvæðinu og víðar....

Íslenska sauðkindin er lífseig

Hún er lífseig íslenska sauðkindin. Það fékk Gaukur Hjartarson á Húsavík að reyna í dag þegar hann skrapp upp á Reykjaheiðina til að fylgjast...

Kvikmyndin Frost sýnd í Laugabíó

FROST verður sýnd í Þróttó fimmtudaginn 13. september kl. 20:00. 1500 kr inn.   Sýningin verður í umsjón Laugabíós. Sjoppa verður á staðnum 16 ára aldurstakmark

Tilkynning frá Vegagerðinni.

Bændur í Þingeyjarsýslum eru nú að sækja fé og munu smala því heim á bæi. Vegfarendur eru því beðnir að sína aðgát því að...

VEGASJÁ
FÆRÐ


VINSÆLAST Á 641.IS