Fréttir

Íbúafundir. Almenn ánægja og þakklæti

Íbúafundir standa núna yfir í Þingeyjarsýslu. Einn slíkur var haldinn í Mývatnssveit í morgun og annar í Ýdölum um miðjan dag. Nú er svo...

Mennta- og menningarmálaráðherra veitir Þekkingarnetinu viðurkenningu

Þann 20. sept. kl. 17:00 mun Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsækja Þekkingarnetið.     Erindi ráðherra er að afhenda formlega viðurkenningu fræðsluaðila samkvæmt lögum nr. 17/2010...

Íbúafundir – Tilkynning frá sýslumanni

Íbúafundir verða haldnir í umdæmi sýslumannsins á Húsavík vegna afleiðinga óveðursins síðustu daga. Fjölmargir fulltrúar opinberra aðila munu mæta og sitja fyrir svörum. Fundirnir fara...

Rafokrukerfið í Mývatnssveit verður lagt í jörð

RARIK hefur tekið ákvörðun um að nánast allt rafmagnsdreifikerfi í Mývatnssveit verði lagt í jarðstreng. Byggja þarf upp kerfið frá grunni eftir tjónið í...

HSÞ – Til fyrirtækja

Næsta sumar verður landsmót UMFÍ haldið á Selfossi, en það er haldið á fjögurra ára fresti.  Mótsdagarnir eru 4. – 7. júlí. Héraðssamband Þingeyinga stefnir...

Réttað í Hraunsrétt

Réttað var í Hraunsrétt í morgun. Atli Vigfússon tók nokkrar myndir við það tækifæri.  

Réttað í Lokastaðarétt

Bændur í norðurhluta Fnjóskadals hafa alla vikuna unnið að því að koma fé sínu til bjargar og heim. Þetta eru bændur sem eiga fé...

Sr. Sólveig Halla-Hugleiðingar úr sveitinni

Ég er brauðlaus prestur og bóndi. Ég valdi það sjálf  fyrir tveimur árum, þá sagði ég upp stöðu minni í Akureyrarkirkju og flutti ásamt...

Sunna vígð

Sunna Dóra Möller verður vígð til æskulýðsprests við Akureyrarkirkju nk. sunnudag kl. 16. Vígslan fer fram á Hólum. Þetta verður fyrsta prestvígsla Solveigar Láru, en...

Einshús – Ferðaþjónusta opnaði í dag

Ferðaþjónustan Einishús ehf tók í notkun tvö glæsileg sumarhús að Einarsstöðum í Reykjadal í dag. Af þessu tilefni  var gestum boðið að koma og...

Neyðarstigi aflétt

Ríkislögreglustjóri aflétti í gærkvöld neyðarstigi almannavarna, sem lýst var yfir í umdæmi lögreglustjórans á Húsavík á þriðjudagskvöld vegna björgunaraðgerða í kjölfar veðuráhlaupsins á norðanverðu...

Tófur og kindur á ferð

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hafa bændur, sjálfboðaliðar og björgunarsveitir verið við leitir í Þingeyjarsýslum.  Meðal þeirra sem leitað hafa eru fulltrúar...

Féð ekki stressað – gæði kjötsins þau sömu

Mælingar gefa til kynna að fé sem lent hefur í hrakningum vegna óveðursins á Norðurlandi í byrjun vikunnar sé ekki stressað, eins og haldið...

Vilja upprunamerkingar á lopapeysur

Stéttarfélagið Framsýn skorar á Steingrím J. Sigfússon ráðherra Atvinnuvega- og nýsköpunarmála að setja skýrar reglur um upprunamerkingar á vörum s.s. lopapeysum sem prjónaðar eru...

Ég gef þeim hafragraut og lýsi

„Ég gef þeim hafragraut og lýsi áður en þeir leggja af stað,“ segir Aðalheiður Kjartansdóttir, matráðskona í Stórutjarnaskóla í S-Þingeyjarsýslu, en 66 björgunarsveitarmenn sem...

Áfallahjálp í Þingeyjarsýslum.

Bréf til íbúa í Þingeyjarsýslu. Samráðshópur um áfallahjálp í Þingeyjarsýslu hefur að höfðu samráði við almannavarnir ákveðið að senda þetta bréf í kjölfar alvarlegra atburða...

Réttað verður í Skógarétt í Reykjahverfi föstudag 14.sept. kl.15.00.

TILKYNNING FRÁ FJALLSKILASTJÓRA REYKJAHREPPS:   Réttað verður í Skógarétt í Reykjahverfi föstudag 14.sept. kl.15:00. ATHUGIÐ breytta dagsetningu og tíma vegna aðstæðna.