Fréttir

Grunnatriði verkefnastjórnunar og leiðtogahæfni

Á námskeiðinu Grunnatriði verkefnastjórnunar og leiðtogahæfni - er farið í grunnatriði verkefnastjórnunar og persónulega færni nemenda, skilvirkt verklag, skipulag og forgangsröðun verkefna. Námskeiðið verður haldið...

Gengið ótrúlega vel

Halldór Sigurðsson, réttarstjóri Norðlenska á Húsavík og bóndi á Syðri-Sandhóli á Tjörnesi, segir sláturtíðina hafa gengið ótrúlega vel. Hann segir fé vænt í ár...

Hafralækjarskóli 40 ára

Haldið var uppá Fjörutíu ára afmæli Hafralækjarskóla í gær. Hátíðardagskrá var í skólanum frá kl 14-16 þar sem fluttar voru ræður ásamt skemmtiatriðum frá tónlistardeild...

Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Norðausturkjördæmi

Á fjölmennu kjördæmisþingi Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, sem haldið var í Mývatnssveit um nýliðna helgi, var ákveðið að efna til prófkjörs við val frambjóðenda á...

Kýr fara inn

Gott veður undanfarna daga hefur orðið til þess að sumir bændur hafa haft kýr sínar úti þar sem enn er til grænfóður eða önnur...

Opið hús í Torfunesi og mörg námskeið framundan.

Laugardaginn 13.október var opið hús í Torfunesi frá kl. 13:00 til 17:00. Þar var starfsemi ræktunarbúsins kynnt, og  folöld, tryppi og söluhross til sýnis. Fólki...

Bændur bara brattir

Bændur eru ekki af baki dottnir í Þingeyjarsýslu. Þó nokkur gripahús eru í smíðum á svæðinu sem 641.is er kunnugt um. Byggingarnar eru þó...

Átta í framboði Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi

Í gær rann út frestur til framboðs í sex efstu sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi. Átta einstaklingar hafa boðið sig fram en valið fer...

Bruni á Lækjamóti

Eldur kom upp á bænum Lækjamóti í Kinn á fimmtudagskvöld. Eldur varð laus í feiti í potti sem var á eldavélinni. Eldurinn varð ekki...

Lamb finnst á lífi eftir mánuð í fönn

Jón Ferdinand Sigurðsson frá Draflastöðum í Fnjóskadal fann í gær, lamb á lífi eftir mánaðarvist í fönn í fjallinu, nokkuð norðan og ofan við...

Framlag til fæðingardeildar FSA

Á dögunum heimsóttu fulltrúar frá Kvenfélagasambandi Suður Þingeyinga fæðingardeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri og færðu deildinni fjármuni sem kvenfélögin á sambandssvæðinu og sambandið ákváðu að...

Ályktun frá sveitarstjórn Skútustaðahrepps vegna umræðu um framkvæmdir í Bjarnarflagi

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps fagnar því að eftir 40 ára undirbúnings- og rannsóknarvinnu  séu  framkvæmdir  hafnar við landmótun á stöðvarhússlóð í Bjarnarflagi. Að baki er langt...

Fjársöfnun til stuðnings bændum

Ákveðið hefur verið að efna til fjársöfnunar til að styðja við bakið á bændum á þeim svæðum sem urðu fyrir áföllum í óveðrinu, sem...

Sláturtíð skiptir samfélagið miklu máli

Sláturtíð er fyrst og fremst  tímabil þar sem bændur uppskera eftir mikla vinnu og skiptir þá að sjálfsögðu öllu máli hvernig til tekst. Það...

Þjóðaratkvæðagreiðsla. Kjörstaður er í Ljósvetningabúð

Kjörstaður í Þingeyjarsveit er Ljósvetningabúð. Kjörfundur hefst kl. 10:00 og stendur a.m.k. til kl. 18:00. Samkvæmt 89. gr. laga nr. 24/2000 má ekki slíta atkvæðagreiðslu...

Héraðsmót HSÞ í sundi 13. okt

Héraðsmót Sunddeildar Völsungs / Sundnefndar HSÞ verður haldið í sundlauginni á Laugum laugardaginn 13. október. Upphitun byrjar kl.10:00 - en sjálft sundmótið hefst um kl....

Staða mála varðandi smitandi barkabólgu í nautgripum

Landssamband kúabænda hefur óskað eftir samstarfi við Matvælastofnun um að farið verði í sýnatöku á öllum kúabúum landsins vegna sjúkdómsins smitandi barkabólgu sem greindist...