Fréttir

Nýjar veðurstöðvar á Staðarhóli og Grímsstöðum

Nýlega var sett upp sjálfvirk veðurstöð á Staðarhóli í Þingeyjarsýslu. Stöðin mælir hita, vind og vindátt en fyrir er mönnuð úrkomustöð á staðnum. Á úrkomustöðinni er...

0,4 gráðu hækkun meðalhita á áratug á Staðarhóli

Tæplega 40 manns hlýddu á erindi Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings í Dalakofanum á Laugum í gærkvöld, en erindi Einars hét "Sérkenni veðurfars í S-Þing -...

Nýr búnaðarlagasamningur og búvörusamningar framlengdir

Í nýjum búnaðarlagasamningi eru staðfest framlög til leiðbeiningaþjónustu í landbúnaði, til búffjárræktar og jarðræktar, til lífrænnar ræktunar og Framleiðnisjóðs sem má segja að sé...

Sérkenni veðurfars í S-Þing

Miklar andstæður frá fjöru til fjalla. Áður auglýstur fyrirlestur Einars Sveinbjörnssonar um veðurfar í Þingeyjarsýslu sem vera átti þann 11. september s.l. verður í Dalakofanum...

Enn fleira fé finnst á lífi

Björgunarsveitarmenn frá Dagrenningu á Hvolsvelli aðstoðuðu bændur og aðra björgunarsveitarmenn við að leita að, moka upp og smala fé sem fennti fyrir 20 dögum síðan...

Fyrirlestur frestast

Fyrirlestri Viðars Sigurjónssonar sem vera átti í kvöld í Stórutjarnaskóla um íþróttastarf barna og unglinga, frestast um viku vegna veikinda. Hann verður því mánudagskvöldið 8. október...

Enn finnst fé á lífi

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa um helgina verið aðstoðað bændur á Norður- og Norðausturlandi. Störfin felast að mestu leiti í smalamennsku og leit að sauðfé....

Húsavíkurstofa skorar á ráðherranefndina að ýta Grímsstaðarverkefninu úr vör

Stjórn Húsavíkurstofu hefur ritað ályktun varðandi kaup sveitarfélaga á Norðausturlandi á jörðinni Grímsstöðum á Fjöllum. Í henni segir m.a. að þessi fjárfesting, ef af henni...

8 milljóna króna stuðningur til frekari björgunaraðgerða

Von á 80 björgunarsveitarmönnum. Að tillögu forsætisráðherra samþykkti ríkisstjórnin á fundi sínum í dag að verja 8 milljónum króna til björgunarstarfa í kjölfar óveðursins á...

Langar þig að prófa eitthvað nýtt og skemmtilegt ?

Helgina 5.-7. október ætlar ungmennaráð UMFÍ og 0% ("núll-prósent") að hittast og eyða saman helginni á Laugum í Sælingsdal.  Öll ungmenni á aldrinum 16-30...

Búið að vera ansi erfitt

"Þetta er búið að vera ansi erfitt" sagði Friðrika Sigurgeirsdóttir bóndi á Bjarnastöðum í Bárðardal, við tíðindamann 641.is í dag. 10 kindur hafa fundist...

Tilkynning frá samráðshópi um áfallahjálp

Viðrunarfundir með bændum og björgunaraðilum.   Viðrunarfundir með bændum og björgunaraðilum sem tóku þátt í fjárleitum tengt hamfaraveðri eru fyrirhugaðir á tímabilinu 1-12 október og eru...

Aukaflug á laugardaginn

Flugfélagið Ernir hefur vegna mikillar eftirspurnar bætt við aukaflugi nk laugardag 29. September.         Flogið verður frá Reykjavík 12:00 og frá Húsavík 13:20. Bent er á...

Hreyfivika 1-5 okt

Frá Stórutjarnaskóla. Vikan 1. – 5. október nk. er hin svo kallaða hreyfivika en henni  er ætlað að efla hreyfingu sem hluta af heilbrigðum lífsstíl. ...

Heybirgðir í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum

Til bænda á norðausturlandi. Í ljósi stöðunnar hér hjá okkur á norðausturlandi eftir heldur kalt vor, þurrkasumar og hamfaraveður að hausti teljum við mikilvægt að...

Athöfn í tilefni af viðurkenningu fræðsluaðila

Þekkingarnet Þingeyinga hlaut formlega viðurkenningu fræðsluaðila frá mennta- og menningarmálaráðuneyti þann 20. september.  Af þessu tilefni kom mennta- og menningarmálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir, í Þekkingarsetrið...

Vel á fjórða þúsund lítrum af mjólk var hellt niður

Nokkrir kúabændur í Mývatnssveit neyddust til þess að hella vel á fjórða þúsund lítrum af mjólk niður, vegna rafmagnsleysis á dögunum, að sögn Kristjáns...

VEGASJÁ
FÆRÐ


VINSÆLAST Á 641.IS