Fréttir

Lamb finnst á lífi eftir 40 daga í fönn

Lambhrútur frá bænum Litlu-Reykjum í Reykjahverfi fannst á lífi í dag eftir 40 daga vist í fönn. það var Tryggvi Óskarsson bóndi á Þverá...

47% kjörsókn

47 % kjörsókn var í bæði í Þingeyjarsveit og Skútustaðahrepp í ráðgefndi þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá, sem fram fór í dag. Kjörstöðum í báðum...

Fræsöfnunarverkefni – Samskipti við Wales

Síðustu ár hefur Skógræktarfélag Íslands unnið að því að koma á verkefni meðal áhugasamra skóla og gengur það út á að skólabörn rækti upp...

Niðurstöður könnunar um tillögur stjórnlagaráðs

Á morgun fer fram ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá. Skoðanakönnun hefur verið í gangi meðal lesenda 641.is að undanförnu. 50% vilja að...

Frá Markaðsstofu Norðurlands

Síðan árið 2005 hefur ferðaþjónustufólk á starfssvæði Markaðsstofu Norðurlands komið saman til Uppskeruhátíðar að loknu sumri. Þá er einum degi varið til þess að...

Stefnir staðfastur á 1. sætið

Höskuldur Þórhallsson Alþingsmaður sagðist í viðtali við 641.is í gær, stefna staðfastur á 1. sæti á framboðslista Framsóknarflokksins í norðausturkjördæmi fyrir Alþingskosningarnar næsta vor.                       Höskuldur...

Kirkjuskóli í Þorgeirskirkju og Lundarbrekkukirkju

Fréttatilkynning. Laugardaginn 20. Október verða Kirkjuskólar í Þorgeirskirkju kl. 11.00 og Lundarbrekkukirkju kl. 14.00.  Þetta er tilvalið tækifæri fyrir fjölskylduna að eiga góða stund saman...

Grunnatriði verkefnastjórnunar og leiðtogahæfni

Á námskeiðinu Grunnatriði verkefnastjórnunar og leiðtogahæfni - er farið í grunnatriði verkefnastjórnunar og persónulega færni nemenda, skilvirkt verklag, skipulag og forgangsröðun verkefna. Námskeiðið verður haldið...

Gengið ótrúlega vel

Halldór Sigurðsson, réttarstjóri Norðlenska á Húsavík og bóndi á Syðri-Sandhóli á Tjörnesi, segir sláturtíðina hafa gengið ótrúlega vel. Hann segir fé vænt í ár...

Hafralækjarskóli 40 ára

Haldið var uppá Fjörutíu ára afmæli Hafralækjarskóla í gær. Hátíðardagskrá var í skólanum frá kl 14-16 þar sem fluttar voru ræður ásamt skemmtiatriðum frá tónlistardeild...

Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Norðausturkjördæmi

Á fjölmennu kjördæmisþingi Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, sem haldið var í Mývatnssveit um nýliðna helgi, var ákveðið að efna til prófkjörs við val frambjóðenda á...

Kýr fara inn

Gott veður undanfarna daga hefur orðið til þess að sumir bændur hafa haft kýr sínar úti þar sem enn er til grænfóður eða önnur...

Opið hús í Torfunesi og mörg námskeið framundan.

Laugardaginn 13.október var opið hús í Torfunesi frá kl. 13:00 til 17:00. Þar var starfsemi ræktunarbúsins kynnt, og  folöld, tryppi og söluhross til sýnis. Fólki...

Bændur bara brattir

Bændur eru ekki af baki dottnir í Þingeyjarsýslu. Þó nokkur gripahús eru í smíðum á svæðinu sem 641.is er kunnugt um. Byggingarnar eru þó...

Átta í framboði Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi

Í gær rann út frestur til framboðs í sex efstu sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi. Átta einstaklingar hafa boðið sig fram en valið fer...

Bruni á Lækjamóti

Eldur kom upp á bænum Lækjamóti í Kinn á fimmtudagskvöld. Eldur varð laus í feiti í potti sem var á eldavélinni. Eldurinn varð ekki...

Lamb finnst á lífi eftir mánuð í fönn

Jón Ferdinand Sigurðsson frá Draflastöðum í Fnjóskadal fann í gær, lamb á lífi eftir mánaðarvist í fönn í fjallinu, nokkuð norðan og ofan við...