Fréttir

Fréttatilkynning frá Markaðsstofu Norðurlands

Í framhaldi af ánægjulegum bókunum erlendra ferðamanna til Norðurlands í vetur hefur Markaðsstofa Norðurlands ákveðið að boða til súpufunda um ferðamál á Norðurlandi í...

Sjálfboðastarf og hinn sanni „ungmennafélagsandi“ björgunarsveitanna er afar mikilvægt samfélagsverðmæti

Á sunnudagskvöldi 9.september 2012 byrjaði veður að versna víða um norðanvert landið.   Í hásveitum og á fjallvegum mokaði niður snjó. Þegar kom fram á aðfaranótt...

Vantar aukaleikara úr Mývatnssveit

Kvikmyndafyrirtækið Pegasus þarf að útvega hátt í 70 íslenska aukaleikara fyrir tökur á sjónvarsþáttunum Game of Thrones sem fara fram í Mývantssveit í næsta...

Aukning á flugi til Húsavíkur

Flugfélagið Ernir hefur ákveðið að bæta við flugum til Húsavíkur og fljúga sex daga vikunnar samtals 10 flug í viku. Bætt verður við morgun- og...

Flytja út lappir og tittlinga

Sífellt meira er nýtt af íslensku sauðkindinni, eins og Snæfríður Ingadóttir, fréttamaður Ríkissjónvarpsins sagði frá í skemmtilegrifrétt í gærkvöld. Norðlenska flytur nú í fyrsta...

Fyrirlestur í kvöld

Fyrirlesturinn um íþróttastarf barna og unglinga, sem vera átti s.l. mánudagskvöld, verður í kvöld mánudagskvöldið 8. október kl. 20:00 í Stórutjarnaskóla. Fyrirlesari er Viðar Sigurjónsson starfsmaður...

Hrútar boðnir upp á Raufarhöfn

Hinn landsþekkti Hrútadagur  var haldinn hátíðlegur á Raufarhöfn nýlega. Að venju lagði fjöldi fólks leið sína til Raufarhafnar til að skoða og jafnvel kaupa verðlaunahrúta....

Fálkasetur í Ásbyrgi

Fimmtudagskvöldið 11. október verður ný vefsíða Fálkaseturs Íslands formlega opnuð í Gljúfrastofu í Ásbyrgi.  Af því tilefni er boðað til fræðslufundar um þemu Fálkasetursins:         1....

Nýjar veðurstöðvar á Staðarhóli og Grímsstöðum

Nýlega var sett upp sjálfvirk veðurstöð á Staðarhóli í Þingeyjarsýslu. Stöðin mælir hita, vind og vindátt en fyrir er mönnuð úrkomustöð á staðnum. Á úrkomustöðinni er...

0,4 gráðu hækkun meðalhita á áratug á Staðarhóli

Tæplega 40 manns hlýddu á erindi Einars Sveinbjörnssonar veðurfræðings í Dalakofanum á Laugum í gærkvöld, en erindi Einars hét "Sérkenni veðurfars í S-Þing -...

Nýr búnaðarlagasamningur og búvörusamningar framlengdir

Í nýjum búnaðarlagasamningi eru staðfest framlög til leiðbeiningaþjónustu í landbúnaði, til búffjárræktar og jarðræktar, til lífrænnar ræktunar og Framleiðnisjóðs sem má segja að sé...

Sérkenni veðurfars í S-Þing

Miklar andstæður frá fjöru til fjalla. Áður auglýstur fyrirlestur Einars Sveinbjörnssonar um veðurfar í Þingeyjarsýslu sem vera átti þann 11. september s.l. verður í Dalakofanum...

Enn fleira fé finnst á lífi

Björgunarsveitarmenn frá Dagrenningu á Hvolsvelli aðstoðuðu bændur og aðra björgunarsveitarmenn við að leita að, moka upp og smala fé sem fennti fyrir 20 dögum síðan...

Fyrirlestur frestast

Fyrirlestri Viðars Sigurjónssonar sem vera átti í kvöld í Stórutjarnaskóla um íþróttastarf barna og unglinga, frestast um viku vegna veikinda. Hann verður því mánudagskvöldið 8. október...

Enn finnst fé á lífi

Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa um helgina verið aðstoðað bændur á Norður- og Norðausturlandi. Störfin felast að mestu leiti í smalamennsku og leit að sauðfé....

Húsavíkurstofa skorar á ráðherranefndina að ýta Grímsstaðarverkefninu úr vör

Stjórn Húsavíkurstofu hefur ritað ályktun varðandi kaup sveitarfélaga á Norðausturlandi á jörðinni Grímsstöðum á Fjöllum. Í henni segir m.a. að þessi fjárfesting, ef af henni...

8 milljóna króna stuðningur til frekari björgunaraðgerða

Von á 80 björgunarsveitarmönnum. Að tillögu forsætisráðherra samþykkti ríkisstjórnin á fundi sínum í dag að verja 8 milljónum króna til björgunarstarfa í kjölfar óveðursins á...

VEGASJÁ
FÆRÐ


VINSÆLAST Á 641.IS