Fréttir

Afmælisveislu Ásgríms á Lækjavöllum frestað

Vinur okkar allra,  Ásgrímur Sigurðarson  boccia-meistari og sérstakur vegamálastjóri Bárðdælinga, var búinn að bjóða til afmælisfagnaðar í Kiðagili nú um helgina, en vegna slæms veðurútlits,...

Innanlandsflugi Ernis verður haldið áfram

Flugfélagið Ernir mun næstu mánuði halda áfram óskertri vetraráætlun sinni  innanlands eins og verið hefur undanfarin ár en í gær stefndi í að hætta...

Styrktartónleikum frestað

Styrktartónleikum sem vera áttu í Skjólbrekku í Mývatnssveit laugardaginn 3. nóvember er frestað  vegna veðurs og veðurútlits. Kristján Jóhannsson söngvari hafði frumkvæði að skipulagningu tónleikanna...

Hæsta meðalvigt í sögu Norðlenska

Sláturtíð lauk í lok síðustu viku á Húsavík og er Sigmundur Hreiðarsson vinnslustjóri Norðlenska þar á bæ ánægður með hvernig til tókst. Meðalþyngd í...

Veðurstofna varar við vonsku veðri

Veðurstofan varar við norðan vonskuveðri á öllu landinu næstu tvo sólarhringa. Búast má við norðanstormi með vindhraða á bilinu 20 til 28 metrum á...

Bleika boðinu frestað

Bleika boðinu sem vera átti á Húsavík í kvöld er frestað vegna veðurs. Krabbameinsfélag Suður Þingeyinga

IAAF heiðranir á uppskeruhátíð

Í tilefni 100 ára afmælis IAAF var FRÍ falið að úthluta viðurkenningum til 30 einstaklinga hér á landi fyrir framlag þeirra til íþróttarinnar. Afhending...

Skóli fellur niður fimmtudaginn 1. nóvember

Vegna slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að kennsla falli niður í Stórutjarnaskóla fimmtudaginn 1. nóvember.  

Hagstofan birtir landbúnaðartölfræði í fyrsta sinn

Hagstofan hefur nú í fyrsta sinn birt landbúnaðartölfræði sem byggir á tölum frá 2010. Þar kemur m.a. fram að býli í landinu voru 2.592...

Ályktun frá Kótelettufélagi Íslands vegna sýningar RÚV á mynd Herdísar Þorvaldsdóttur

Það rennur félagsmönnum mjög til rifja sá grimmi og nánast grímulausi áróður sem fram kom í mynd Herdísar Þorvaldsdóttur, sem sýnd var á Rúv...

Samþykkt að sameina leiðbeiningaþjónustu bænda í eitt félag

Auka búnaðarþing 2012 samþykkti nú fyrir skömmu að stofna skuli félag um leiðbeiningaþjónustu bænda. Mikil samstaða var um stofnun félagsins en alls voru 41...

Prófkjör Sjálfstæðisflokksins 26 janúar

Ákveðið hefur verið að prófkjör um val frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 2013 fari fram þann 26. janúar. Framboðsfrestur rennur út þann 7....

Forval hjá VG í Norðausturkjördæmi

Kjördæmisráð Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Norðausturkjördæmi hefur samþykkt að efna til forvals fyrir alþingiskosningarnar 2013. Kosið verður póstkosningu í 6 efstu sætin þann 10. desember...

Öll viðbótarsýnin neikvæð

Eins og fram hefur komið, greindist á dögunum mótefni gegn smitandi barkabólgu í talsverðum fjölda gripa á búinu að Egilsstöðum á Völlum og í...

Íbúafundir vegna skjálftavirkni á Norðurlandi

Sýslumaðurinn á Húsavík, almannavarnanefnd Þingeyinga, Viðlagatrygging Íslands, Veðurstofa Íslands og almannavarnadeild ríkislögreglustjórans boða til íbúafunda vegna skjálftavirkni á Norðurlandi. Fundirnir verða þriðjudaginn 30. október. Á Húsavík...

50 km af landgræðslugirðingum skemmdar

"Við fyrstu skoðun gætu þetta verið um 50 km langar girðingar samtals" sagði Daði Lange Friðriksson hérðasfulltrúin landgræðslu Ríkisins í samtali við 641.is í...

Ræktun berja – ónýtt tækifæri

Fræðslufundur um möguleika í ræktun berja í atvinnuskyni verður haldinn í sal stéttarfélaganna í Þingeyjarsýslum, Garðarsbraut 26 á Húsavík miðvikudaginn 7. nóvember kl. 15:30...