Fréttir

Bændur bara brattir

Bændur eru ekki af baki dottnir í Þingeyjarsýslu. Þó nokkur gripahús eru í smíðum á svæðinu sem 641.is er kunnugt um. Byggingarnar eru þó...

Átta í framboði Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi

Í gær rann út frestur til framboðs í sex efstu sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi. Átta einstaklingar hafa boðið sig fram en valið fer...

Bruni á Lækjamóti

Eldur kom upp á bænum Lækjamóti í Kinn á fimmtudagskvöld. Eldur varð laus í feiti í potti sem var á eldavélinni. Eldurinn varð ekki...

Lamb finnst á lífi eftir mánuð í fönn

Jón Ferdinand Sigurðsson frá Draflastöðum í Fnjóskadal fann í gær, lamb á lífi eftir mánaðarvist í fönn í fjallinu, nokkuð norðan og ofan við...

Framlag til fæðingardeildar FSA

Á dögunum heimsóttu fulltrúar frá Kvenfélagasambandi Suður Þingeyinga fæðingardeild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri og færðu deildinni fjármuni sem kvenfélögin á sambandssvæðinu og sambandið ákváðu að...

Ályktun frá sveitarstjórn Skútustaðahrepps vegna umræðu um framkvæmdir í Bjarnarflagi

Sveitarstjórn Skútustaðahrepps fagnar því að eftir 40 ára undirbúnings- og rannsóknarvinnu  séu  framkvæmdir  hafnar við landmótun á stöðvarhússlóð í Bjarnarflagi. Að baki er langt...

Fjársöfnun til stuðnings bændum

Ákveðið hefur verið að efna til fjársöfnunar til að styðja við bakið á bændum á þeim svæðum sem urðu fyrir áföllum í óveðrinu, sem...

Sláturtíð skiptir samfélagið miklu máli

Sláturtíð er fyrst og fremst  tímabil þar sem bændur uppskera eftir mikla vinnu og skiptir þá að sjálfsögðu öllu máli hvernig til tekst. Það...

Þjóðaratkvæðagreiðsla. Kjörstaður er í Ljósvetningabúð

Kjörstaður í Þingeyjarsveit er Ljósvetningabúð. Kjörfundur hefst kl. 10:00 og stendur a.m.k. til kl. 18:00. Samkvæmt 89. gr. laga nr. 24/2000 má ekki slíta atkvæðagreiðslu...

Héraðsmót HSÞ í sundi 13. okt

Héraðsmót Sunddeildar Völsungs / Sundnefndar HSÞ verður haldið í sundlauginni á Laugum laugardaginn 13. október. Upphitun byrjar kl.10:00 - en sjálft sundmótið hefst um kl....

Staða mála varðandi smitandi barkabólgu í nautgripum

Landssamband kúabænda hefur óskað eftir samstarfi við Matvælastofnun um að farið verði í sýnatöku á öllum kúabúum landsins vegna sjúkdómsins smitandi barkabólgu sem greindist...

Fréttatilkynning frá Markaðsstofu Norðurlands

Í framhaldi af ánægjulegum bókunum erlendra ferðamanna til Norðurlands í vetur hefur Markaðsstofa Norðurlands ákveðið að boða til súpufunda um ferðamál á Norðurlandi í...

Sjálfboðastarf og hinn sanni „ungmennafélagsandi“ björgunarsveitanna er afar mikilvægt samfélagsverðmæti

Á sunnudagskvöldi 9.september 2012 byrjaði veður að versna víða um norðanvert landið.   Í hásveitum og á fjallvegum mokaði niður snjó. Þegar kom fram á aðfaranótt...

Vantar aukaleikara úr Mývatnssveit

Kvikmyndafyrirtækið Pegasus þarf að útvega hátt í 70 íslenska aukaleikara fyrir tökur á sjónvarsþáttunum Game of Thrones sem fara fram í Mývantssveit í næsta...

Aukning á flugi til Húsavíkur

Flugfélagið Ernir hefur ákveðið að bæta við flugum til Húsavíkur og fljúga sex daga vikunnar samtals 10 flug í viku. Bætt verður við morgun- og...

Flytja út lappir og tittlinga

Sífellt meira er nýtt af íslensku sauðkindinni, eins og Snæfríður Ingadóttir, fréttamaður Ríkissjónvarpsins sagði frá í skemmtilegrifrétt í gærkvöld. Norðlenska flytur nú í fyrsta...

Fyrirlestur í kvöld

Fyrirlesturinn um íþróttastarf barna og unglinga, sem vera átti s.l. mánudagskvöld, verður í kvöld mánudagskvöldið 8. október kl. 20:00 í Stórutjarnaskóla. Fyrirlesari er Viðar Sigurjónsson starfsmaður...

VEGASJÁ

FÆRÐ

VINSÆLAST Á 641.IS