Fréttatilkynningar

Landbúnaðarráðherra boðar til almennra funda með sauðfjárbændum

Sauðfjárbændur hafa með skömmum fyrirvara verið boðaðir til almennra funda með Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.   Landbúnaðarráðherra verður með fund fyrir sauðfjárbændur í Þingeyjarsýslu...

Sundlaugin á Laugum lokuð vegna þrifa

Sundlaugin á Laugum er lokuð vegna þrifa daganna 19.-26. ágúst. Opnum aftur mánudagsmorguninn 27.ágúst og þá hefst vetraropnun. Opnunartíminn í vetur er: Mánudagar-fimmtudagar 07:30-09:30 og 16:00-21:30 Föstudagar...

Skólasetning Þingeyjarskóla á morgun kl. 16:30

Skólasetning tónlistar- og grunnskóladeildar Þingeyjarskóla verður á morgun, miðvikudaginn 22. ágúst kl. 16:30. Allir hjartanlega velkomnir. Skólastjóri.  

Messudagur í Laufásprestakalli – Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir og fjölskylda boðin velkomin

Sunnudaginn 26. ágúst verður messudagur í Laufásprestkalli. Messað verður í Svalbarðskirkju kl. 11.00, Grenivíkurkirkju kl. 14.00 og Þorgeirskirkju kl. 20.00 (ath. að messan í...

Húsvíkingar fá hraðhleðslustöð

Orka náttúrunnar hefur tekið í notkun nýja hlöðu með hraðhleðslu fyrir rafbíla á lóð Orkunnar á Húsavík. Það var Árni Sigurbjarnarson, einn af stofnendum...

Opið hús í Ramý 26. júlí kl. 15 – 17

Fimmtudaginn 26. júlí verður opið hús í Ramý – klukkan þrjú til fimm, í húsi Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn á Skútustöðum. Vísindamenn Ramý kynna rannsóknir sínar á lífríki...

Þönglabakkamessa 2018

Messað verður á Þönglabakka í Þorgeirsfirði 29. júli kl. 14.00.  Sr. Kristján Valur Ingólfsson og sr. Bolli Pétur Bollason þjóna. Húni siglir og hægt...

Frítt námskeið í ljósmyndun í Seiglu á morgun 5. júlí

Boðið verður upp á frítt námskeið í ljósmyndun í Seiglu í Reykjadal á morgun frá kl 13.00-18:00. Námskeiðið er fyrir alla sem vilja læra...

Framsýn fordæmir afskipti forstjóra Hvals hf. af stéttarfélagsaðild starfsmanna fyrirtækisins

Framsýn stéttarfélag samþykkti í morgun að senda frá sér svohljóðandi yfirlýsingu vegna ákvörðunar forstjóra Hvals hf. að meina starfsmönnum að vera í Verkalýðsfélagi Akraness. Framsýn...

Fersk og öflug stjórn hjá Framsókn

Á aðalfundi Framsóknarfélags Þingeyinga sem haldinn var á Húsavík í gærkvöld var kjörin ný stjórn í félaginu. Konur eru þar í meirihluta en stjórnina...

Eyjardalsvirkjun – Kynningarfundur 18. júní í Kiðagili

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar og forsvarsmenn Eyjardalsvirkjunar ehf. boða hér með til almenns kynningarfundar í Kiðagili mánudaginn 18. júní n.k. kl. 16:30 þar sem kynntar verða...

Hulda – Hver á sér fegra föðurland

Tónlistardagskrá í tali og tónum um líf skáldkonunnar Huldu. Hamrar, Menningarhúsið Hof, Akureyri þriðjudaginn 19. júní kl 20. Safnahúsið á Húsavík miðvikudaginn 20. júní...

Skólaslit þingeyjarskóla 1. júní

Skólaslit Þingeyjarskóla verða föstudaginn 1. júní kl. 16:30. Allir velkomnir. Skólastjóri  

Gistihúsið Fosshóll til sölu

Gisti­húsið Foss­hóll, sem stend­ur á gil­barmi Skjálf­andafljóts um 500 metr­um frá Goðafossi, hef­ur verið sett á sölu. Þar hafa verið rek­in veit­inga­sala og gisti­hús frá...

Nýr vefur Sjálfbærniverkefnisins á Norðausturlandi

Sjálfbærniverkefni á Norðausturlandi var formlega ýtt úr vör í dag á Fosshótel Húsavík þegar Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar hleypti vefnum gaumur.is í loftið. Sjálfbærniverkefnið á Norðausturlandi er...

Framhaldsskólinn á Laugum – Brautskráning 2018

Næstkomandi laugardag, þann 19. maí, útskrifar Framhaldskólinn á Laugum stúdenta í 26. skipti. Athöfnin fer fram með pompi og prakt í Íþróttahúsinu á Laugum...

Fjármál við starfslok

Íslandsbanki og stéttarfélagið Framsýn bjóða íbúum Þingeyjarsýslu á fræðslufund um það sem mikilvægast er að hafa í huga þegar styttist í starfslok. Rætt verður um: —...

VEGASJÁ

FÆRÐ

VINSÆLAST Á 641.IS