,,Ó, leyf mér þig að leiða”
Kvennakórinn Sóldís heldur tónleika laugardaginn 30. mars 2019 í Húsavíkurkirkju kl. 15:00 og Þorgeirskirkju kl. 20:00
Söngstjóri: Helga Rós Indriðadóttir
Undirleikari: Rögnvaldur S.Valbergsson
Einsöngvarar: Ólöf Ólafsdóttir og Íris Olga Lúðvíksdóttir
Aðgangseyrir kr. 3.000
Vorgleði Þingeyjarskóla
Vorgleði grunn- og tónlistardeildar Þingeyjarskóla verður haldin að Ýdölum fimmtudaginn 28. mars og hefst klukkan 20:00.
Sýnt verður leikritið Annie eftir Charles Strouse, Martin Charnin og...
Vaðlaheiðargöng – Næturlokun vegna vinnu í göngunum í vikunni
Vegna vinnu í Vaðlaheiðargöngum verður næturlokun fyrir almenna umferð í vikunni. Göngin verða lokuð frá kl. 22:00 til 06:00.
Vinnan hefst í kvöld, mánudag og...
Frásagnir sjómannskvenna í forgrunni nýs leikverks á Akureyri
Leikhópurinn Artik stendur nú að uppsetningu á nýja leikverkinu Skjaldmeyjar hafsins, sem frumsýnt verður í Samkomuhúsinu í lok mars. Verkið er sannsögulegt leikverk um...
Íbúafundur um almannavarnir í Þingeyjarsveit
Íbúafundur um málefni almannavarna á svæðinu verður haldinn miðvikudagskvöldið 13. mars kl. 19:30 í Ljósvetningabúð
Dagskrá fundarins
19.30 Lögreglan / Almannavarnir
20.00 Veðurstofa Íslands
21.00 Umræður
22.30 ...
Íbúafundur í Stórutjarnarskóla 6. mars – Málefni slökkviliðs og sjúkaflutninga á dagskrá
Íbúafundur verður haldinn í Stórutjarnaskóla að kvöldi 6. mars nk. Kl. 20:00. Málefni fundarins eru breytingar á neyðarþjónustu slökkviliðs vegna tilkomu Vaðlaheiðarganga og breytinga...
Framsýn ályktar – Matvælaöryggi og lýðheilsa fólks í hættu í boði stórkaupmanna
Miklar og heitar umræður urðu á stjórnarfundi Framsýnar sem lauk rétt í þessu vegna frumvarps sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra þess efnis að heimilaður verði innflutningur á...
Skora á stjórnvöld að tryggja fjármagn til að þjónusta Dettifossveg allt árið
Á stjórnarfundi Markaðsstofu Norðurlands í dag var eftifarandi ályktun um snjómokstur á Dettifossvegi:
Dettifossvegur hefur ekki verið mokaður að vetrarlagi nema tvisvar sinnum á ári,...
Samstaða á félagsfundi Framsýnar
Framsýn stéttarfélag stóð fyrir félagsfundi um kjaramál í dag. Fyrir fundinum lá tillaga um að félagið afturkallaði samningsumboðið frá Starfsgreinasambandi Íslands og vísaði deilunni...
Stofnfundur Miðflokksdeildar Þingeyinga á laugardag
Stofnfundur Miðflokksdeildar Þingeyinga verður haldinn laugardaginn 16. febrúar kl 14:00 í Framsýnarsalnum á Húsavík.
Í tilkynningu segir að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson verður gestur fundarins og...
Framsýn – Kalla eftir endurskoðaðri kröfugerð í ljósi ofurhækkana til bankastjóra Landsbankans
Það var þungt hljóð í fundarmönnum á aðalfundi Deildar verslunar- og skrifstofufólks Framsýnar sem fram fór í gærkvöldi vegna frétta um sturlaðar hækkanir til...
Friðrik Sigurðsson selur Víkurblaðið
Tímamót urðu í rekstri Víkurblaðsins í gær fimmtudag en þá urðu breytingar á eignarhaldi fyrirtækisins.
Víkurblaðið ehf. sem í...
Reykdælingar á listamannalaunum
Leikhópurinn Artik,
með Jennýju Láru Arnórsdóttur í broddi fylkingar, vinnur nú að uppsetningu
leikverksins Skjaldmeyjar hafsins, sem frumsýnt verður í Samkomuhúsinu á
Akureyri 28. mars...
Framsýn – Samþykkt að afturkalla samningsumboðið verði ekki kominn skriður á samningaviðræður í byrjun...
Á baráttufundi sem Framsýn boðaði til í dag með stjórn félagsins, trúnaðarráði, samninganefnd, trúnaðarmönnum og stjórn Framsýnar-ung var samþykkt að félagið sendi frá sér...
Vaðlaheiðargöng opna 12. janúar – Stakt fargjald kostar 1500 kr – Ódýrasta fargjaldið kostar...
Formleg opnun Vaðlaheiðarganga verður 12. janúar 2019. Umferð um göngin verður gjaldskyld og verða veggjöld innheimt rafrænt en ekki í gjaldskýli. Mögulega verður unnt...
Super Break lendir á Akureyri með nýju flugfélagi
Í dag lentu fyrstu ferðamenn vetrarins á Akureyrarflugvelli, sem koma til Norðurlands á vegum bresku ferðaskrifstofunnar Super Break. Flugferðirnar verða alls 29 í vetur...
Karlakórinn Hreimur í Glerárkirkju
Laugardaginn 17. nóvember kl. 15:00 verður Karlakórinn Hreimur með tónleika í Glerárkirkju á Akureyri. Á efnisskránni eru hefðbundinn karlakórslög, íslensk ástarlög, baráttusöngvar, hrossapopp o.fl.
Einsöngvarar...