Super Break lendir á Akureyri með nýju flugfélagi
Í dag lentu fyrstu ferðamenn vetrarins á Akureyrarflugvelli, sem koma til Norðurlands á vegum bresku ferðaskrifstofunnar Super Break. Flugferðirnar verða alls 29 í vetur...
Karlakórinn Hreimur í Glerárkirkju
Laugardaginn 17. nóvember kl. 15:00 verður Karlakórinn Hreimur með tónleika í Glerárkirkju á Akureyri. Á efnisskránni eru hefðbundinn karlakórslög, íslensk ástarlög, baráttusöngvar, hrossapopp o.fl.
Einsöngvarar...
Yfirlýsing frá fjórum formönnum stéttarfélaga vegna vinnubragða Sjómannafélags Íslands
Undirritaðir formenn VR, Eflingar stéttarfélags, Framsýnar stéttarfélags og Verkalýðsfélags Akraness fordæma ólýðræðisleg vinnubrögð trúnaðarmannaráðs Sjómannafélags Íslands og brottrekstur Heiðveigar Maríu Einarsdóttur úr félaginu.
Stéttarfélög eru...
Haustgleði Þingeyjarskóla
Haustgleði grunnskóla- og tónlistardeildar Þingeyjarskóla verður haldin að Ýdölum föstudaginn 2. nóvember og hefst klukkan 20:00. Sett verður upp leikritið Fólkið í blokkinni eftir...
Framsýn – Ályktun um málefni leigjenda á Íslandi
Framsýn stéttarfélag samþykkti að senda frá sér svohljóðandi ályktun um húsnæðismál í dag.
Ályktun um málefni leigjenda á Íslandi
„Stjórn og trúnaðarráð Framsýnar skorar á ríki,...
Alvarlegt vinnuslys hjá PCC BakkaSilikon
Eins og fram hefur komið í fréttum varð vinnuslys hér hjá PCC BakkiSiliconuppúr klukkan 15 í gær. Framleiðsla kísilmálms fer fram í ljósbogaofni og þarf...
Ásýndir lands í Safnahúsinu á Húsavík
Laugardaginn 15. september klukkan 15, opnar sýningin Ásýndir lands í Safnahúsinu á Húsavík. Verkin á sýningunni eru úr safneign Myndlistarsafns Þingeyinga. Verkin fást við ósnortið landslag,...
Rannveig ráðin í starf lögfræðings hjá Sparisjóði Suður-Þingeyinga
Rannveig Ólafsdóttir hefur verið ráðin í starf lögfræðings hjá Sparisjóði Suður-Þingeyinga ses og mun hefja störf þann 17. september n.k. Í tilkynningu segir að...
Rokkað gegn sjálfsvígum í Húsavíkurkirkju 10. september
Rokkað verður gegn sjálfsvígum í tilefni af alþjóðlegum degi sjálfsvígsforvarna í Húsavíkurkirkju mándudagskvöldið 10. september nk. kl. 20:00.
Heiðursgestur verður Magni Ásgeirsson
Í tilkynningu segir að...
Vetraropnun sundlaugarinnar á Laugum
Vetraropnun sundlaugarinnar á Laugum er sem hér segir:
Mánudagar-fimmtudagar: 07:30-9:30 og 16:00-22:00
Föstudagar: 07:30-9:30
Laugardagar: 14-17
Sunnudagar: lokað
Landbúnaðarráðherra boðar til almennra funda með sauðfjárbændum
Sauðfjárbændur hafa með skömmum fyrirvara verið boðaðir til almennra funda með Kristjáni Þór Júlíussyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Landbúnaðarráðherra verður með fund fyrir sauðfjárbændur í Þingeyjarsýslu...
Sundlaugin á Laugum lokuð vegna þrifa
Sundlaugin á Laugum er lokuð vegna þrifa daganna 19.-26. ágúst. Opnum aftur mánudagsmorguninn 27.ágúst og þá hefst vetraropnun.
Opnunartíminn í vetur er:
Mánudagar-fimmtudagar 07:30-09:30 og 16:00-21:30
Föstudagar...
Skólasetning Þingeyjarskóla á morgun kl. 16:30
Skólasetning tónlistar- og grunnskóladeildar Þingeyjarskóla verður á morgun, miðvikudaginn 22. ágúst kl. 16:30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Skólastjóri.
Messudagur í Laufásprestakalli – Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir og fjölskylda boðin velkomin
Sunnudaginn 26. ágúst verður messudagur í Laufásprestkalli. Messað verður í Svalbarðskirkju kl. 11.00, Grenivíkurkirkju kl. 14.00 og Þorgeirskirkju kl. 20.00 (ath. að messan í...
Húsvíkingar fá hraðhleðslustöð
Orka náttúrunnar hefur tekið í notkun nýja hlöðu með hraðhleðslu fyrir rafbíla á lóð Orkunnar á Húsavík. Það var Árni Sigurbjarnarson, einn af stofnendum...
Opið hús í Ramý 26. júlí kl. 15 – 17
Fimmtudaginn 26. júlí verður opið hús í Ramý – klukkan þrjú til fimm, í húsi Náttúrurannsóknastöðvarinnar við Mývatn á Skútustöðum. Vísindamenn Ramý kynna rannsóknir sínar á lífríki...
Þönglabakkamessa 2018
Messað verður á Þönglabakka í Þorgeirsfirði 29. júli kl. 14.00. Sr. Kristján Valur Ingólfsson og sr. Bolli Pétur Bollason þjóna. Húni siglir og hægt...