Meiri sveigjanleiki í fyrirkomulagi rjúpnaveiða
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að veiðitímabil rjúpu verði frá 1. nóvember – 30. nóvember. Leyft er að veiða fimm daga í viku, frá...
Takmörkun umferðar við Hveri, Leirhnjúk og Stóra-Víti framlengd
Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur staðfest ósk Umhverfisstofnunar um framlengingu á takmörkun umferðar við þrjá vinsæla ferðamannastaði í Mývatnssveit. Staðirnir eru Hverir, Leirhnjúkur og Stóra-Víti,...
Ljóðasamkeppni Húsfreyjunnar
Húsfreyjan, tímarit Kvenfélagasambands Íslands, efnir til ljóðasamkeppni á 70 ára afmælisári. Þema keppninnar er KONA. Ljóðasamkeppnin er öllum opin. Skilafrestur er til 20. september...
Sjónvarpsþátturinn Ráðherrann – Leitað að aukaleikurum á norðurlandi
Saga Film er nú við tökur á sjónvarpsþættinum Ráðherrann með Ólaf Darra í aðalhlutverki. Teknar verða upp nokkrar senur á norðurlandinu á komandi dögum....
Kynningarfundir í Skjólbrekku í dag og í Ljósvetningabúð í kvöld vegna mögulegrar sameiningar
Í kjölfar samþykkta sveitarstjórna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar um skipan samstarfsnefndar sem kanna skal ávinning af sameiningu sveitarfélaganna í samræmi við 119. grein sveitarstjórnarlaga, er boðað til...
Kynningarfundir í Skjólbrekku og Ljósvetningabúð vegna mögulegrar sameiningar
Í kjölfar samþykkta sveitarstjórna Skútustaðahrepps og Þingeyjarsveitar um skipan samstarfsnefndar sem kanna skal ávinning af sameiningu sveitarfélaganna í samræmi við 119. grein sveitarstjórnarlaga, er boðað...
Norðurstrandarleið einn besti áfangastaður í Evrópu
Arctic Coast Way – Norðurstrandarleið var sl. þriðjudag valið á topp 10 lista yfir þá áfangastaði í Evrópu sem best er að heimsækja, að...
SUNN – Samtök um náttúruvernd endurvakin
Undanfarna mánuði hefur hópur áhugafólks um umhverfismál og náttúruvernd unnið að endurreisn Samtaka um náttúruvernd á Norðurlandi (SUNN) og var haldinn kynningarfundur um það...
Hrákjötsmálið – Bændasamtökin fara fram á þriggja ára aðlögunartíma
Lagafrumvarp sem heimilar innflutning á hráu ófrosnu kjöti, eggjum og ógerilsneyddri mjólk og mjólkurafurðum er nú til umfjöllunar á Alþingi. Bændasamtök Íslands hafa í...
Samstarf um markaðssetningu Diamond Circle
Markaðsstofa Norðurlands og Húsavíkurstofa hafa gert með sér samstarfssamning um notkun á heitinu Diamond Circle sem er í eigu Húsavíkurstofu. Í tilkynningu segir að Markaðsstofan vinni nú...
Transavia selur flugsæti til Akureyrar
Hollenska flugfélagið Transavia hefur hafið beina sölu á flugsætum til Akureyrar frá Rotterdam, í ferðir sem farnar verða í sumar og næsta vetur. Þetta...
Möguleg lækkun vaxta um 30 punkta rædd á aðalfundi Sparisjóðs Suður-Þingeyinga
Aðalfundur Sparisjóðs Suður-Þingeyinga ses var haldinn í Skjólbrekku 11. apríl sl.
Sparisjóðurinn hefur eflst á undanförnum árum og nam efnahagsreikningur í árslok 2018 8.864 milljónum....
Píslargangan gengin í 25. sinn í Mývatnssveit föstudaginn langa 19. apríl
Píslargangan umhverfis Mývatn verður gengin í 25 sinn á föstudaginn langa 19. apríl næstkomandi. Píslargangan hefst á því að presturinn sr. Örnólfur Ólafsson á...
Aukasýning á Skjaldmeyjum hafsins á Skírdag
Skjaldmeyjar hafsins, sem Leikhópurinn Artik sýnir nú í samstarfi við Leikfélag Akureyrar, hefur hlotið gríðar góðar viðtökur og hefur því verið ákveðið að bæta...
Umhverfis-og lýðheilsuþing Stórutjarnaskóla verður 9. apríl
Komið er að tíunda umhverfis- og lýðheilsuþingi Stórutjarnaskóla en það verður haldið þriðjudaginn 9. apríl nk. Starfsmenn og nemendur Stórutjarnaskóla standa að þinginu að...
Eyðublað í Sparisjóði Suður-Þingeyinga vegna endurkröfu á WOW
Þar sem WOW Air hefur hætt starfsemi vill Valitor taka það fram að meginreglan er sú að þeir sem greitt hafa með Visa eða...
,,Ó, leyf mér þig að leiða”
Kvennakórinn Sóldís heldur tónleika laugardaginn 30. mars 2019 í Húsavíkurkirkju kl. 15:00 og Þorgeirskirkju kl. 20:00
Söngstjóri: Helga Rós Indriðadóttir
Undirleikari: Rögnvaldur S.Valbergsson
Einsöngvarar: Ólöf Ólafsdóttir og Íris Olga Lúðvíksdóttir
Aðgangseyrir kr. 3.000