Fréttatilkynningar

Viðurkenningar á Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi var haldin fimmtudaginn 8. október síðastliðinn. Hátíðin var að þessu sinni haldin í Þingeyjarsveit og Húsavík og tóku um 90...

Straumlaust í Reykjadal sunnan Lauga á morgun

Straumlaust verður frá Laugum að Vallholti í Reykjadal, miðvikudaginn 14. október frá 10:00 til 12:30 vegna vinnu við Dreifikerfið. Sjá kort hér fyrir neðan. Nánari...

Fiskeldið í Haukamýri og OH skrifa undir vatnssölusamning

Í dag skrifuðu Fannar Þorvaldsson framkvæmdastjóri Fiskeldisins í Haukamýri og Gunnlaugur Aðalbjarnarson framkvæmdastjóri Orkuveitu Húsavíkur undir nýjan vatnssölu- og nýtingarsamning á heitu og köldu...

Beint flug á milli London og Egilsstaða næsta sumar

Í dag var tilkynnt um beint flug á milli London (Gatwick) og Egilsstaða sem hefst næsta sumar. Flogið verður tvisvar í viku á milli áfangastaðanna...

Fjöregg – Fundur um sambýli ferðamanna og heimamanna

Fundur um sambýli ferðamanna og heimamanna var haldinn á Sel-hótel í Mývatnssveit 26. september síðastliðinn. Fjöregg, félag um náttúruvernd og heilbrigt umhverfi í Mývatnssveit...

Samgönguráðstefna Norðurhjara í Skúlagarði

Norðurhjari ferðamálasamtök boða til ráðstefnu um samgöngur og ferðamál sem haldin verður þriðjudaginn 29. september nk. í Skúlagarði í Kelduhverfi og hefst kl.13:00. Samgöngur hafa mikil...

Heimsóknarvinir Rauða krossins.

Einsemd er alvarlegt vandamál í íslensku samfélagi. Bæði aðstæður og upplag fólks getur orðið til þess að það missir samband við aðra og einangrast. Félagsleg...

Ágúst Torfi Hauksson ráðinn framkvæmdastjóri Norðlenska

Ágúst Torfi Hauksson, verkfræðingur hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri Norðlenska. Hann mun taka við starfinu af Sigmundi E. Ófeigssyni sem lætur nú af störfum...

Kynningarfundur vegna fyrirhugaðrar Svartárvirkjunar á mánudaginn

Skipulags- og umhverfisnefnd Þingeyjarsveitar boðar til almenns kynningarfundar í Kiðagili í Bárðardal mánudaginn 21.september kl. 16:30. Kynntar verða tillögur að breytingu á Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2010-2022...

Beinar rútuferðir milli Keflavíkurflugvallar og Akureyrar næsta vor

Ferðaþjónustufyrirtækið Gray Line hefur ákveðið að hefja beinar áætlunarferðir milli Akureyrar og Keflavíkurflugvallar næsta vor. Í apríl og maí verður ekið þrisvar í viku...

Opnunarhátíð PCC Bakki Silicon hf.

Fimmtudaginn 17. september fer fram formleg opnunarhátíð PCC Bakki Silicon hf. vegna upphafs framkvæmda á  Kísilmálmverksmiðu á Bakka við Húsavík. Dagskráin hefst kl 11:00...

Viðvera verkefnastjóra mótvægisaðgerða á Laugum

Starfstöð verkefnastjóra mótvægisaðgerða hefur tekið til starfa í húsnæði Litlulaugaskóla á Laugum. Viðvera verkefnisstjóra mótvægisaðgerða verður öllu jöfnu virka daga fyrir hádegi. Fastur viðtalstími...

Skólasetning Framhaldsskólans á Laugum

Framhaldsskólinn á Laugum verður settur sunnudaginn 30. ágúst 2015 kl. 18.00. Athöfnin verður í íþróttahúsi skólans. Heimavistir verða opnaðar sama dag, 30. ágúst kl. 13.00 og...

Þingeyjarskóli verður settur miðvikudaginn 26. ágúst

Þingeyjarskóli verður settur miðvikudaginn 26. ágúst kl.17:00. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá fimmtudaginn 27. ágúst.     Hlökkum til að sjá ykkur. Starfsfólk Þingeyjarskóla