Fréttatilkynningar

Sundlaugin á Laugum lokuð á morgun föstudag

Vegna tímabundins heitavatnsskorts verður sundlaugin á Laugum lokuð í fyrramálið, föstudaginn 20. nóvember. "Við vonum að þetta verði komið í lag fyrir opnun á...

Efling millilandaflugs á landsbyggðinni

Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið, að tillögu forsætisráðherra, að fela iðnaðar- og viðskiptaráðherra að hefja undirbúning að stofnun Markaðsþróunarsjóðs og Áfangastaðasjóðs með það að markmiði...

Séra & Sáli – Kveikjur

Séra & Sáli. Dagskrá í tali og tónum. Þorgeirskirkju sunnudaginn 15. nóvember kl. 20.30. Sr. Bolli Pétur Bollason les valdar kveikjur úr samnefndri bók sinni. Hjalti Jónsson...

Karlakórinn Heimir í Skagafirði með tónleika á Breiðumýri

Karlakórinn Heimir í Skagafirði heldur tónleika á Breiðumýri í Reykjadal nk. laugardag 7. nóvember og hefjast þeir kl 20.30. Í tilkynningu segir að áheyrendur...

Um bókina Kveikjur

Það er notalegt að hafa bækur á náttborðinu sem hægt er að grípa í. Eitthvað sem ekki þarf að lesa allt í einu, eitthvað...

Ástin, drekinn og Auður djúpúðga? – Hádegisfyrirlestur Vilborgar Davíðsdóttur í Safnahúsinu

Fimmtudaginn 29. október kl. 12:05 heldur Vilborg Davíðsdóttir rithöfundar hádegisfyrirlestur í Safnahúsinu undir yfirskriftinni Ástin, drekinn og Auður Djúpúðga. ,,Þykjast menn varla dæmi til vita...

Framsýn kallar eftir skoðun á áhrifum þess að tollar af landbúnaðarvörum verði felldir niður

Eftirfarandi ályktun var samþykkt samhljóða á fundi stjórnar og trúnaðarmannaráðs Framsýnar, stéttarfélags í kvöld. Í ályktuninni kallar Framsýn eftir úttekt stjórnvalda á áhrifum þess...

Kynningarfundur á starfsemi Seiglu – miðstöð sköpunar

Þriðjudaginn 27. október kl. 20:30 verður haldinn kynningafundur á þeirri starfsemi sem hafin er í fyrrum húsnæði Litlulaugaskóla sem lið í mótvægisaðgerðum sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar....

Hestamannafélagið Grani býður til málþings um samstarf

Hestamannafélagið Grani býður félagsmönnum sínum, félagsmönnum Feykis og félagsmönnum Þjálfa, til málþings um samstarf. Í tilkynningu sem 641.is hefur borist frá stjórn hestamannafélagsins Grana segir...

Bændafundur með landbúnaðarráðherra

Bændafundur verður haldinn miðvikudagskvöldið 21. október klukkan 20:00 á Breiðumýri í Reykjadal. Gestir fundarins eru Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra og Erna Bjarnadóttir aðstoðarframkvæmdastjóri BÍ.   Í...

Komdu í kvöld – Hausttónleikar Kokteilpinnanna

Anna Sæunn Ólafsdóttir, Karl Pálsson og Vallý Sigurðardóttir skipta um ham úr Frostpinnum og verða Kokteilpinnar, þann 17. Október í Kiðagili í Bárðardal. Þar mun...

Viðurkenningar á Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi

Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi var haldin fimmtudaginn 8. október síðastliðinn. Hátíðin var að þessu sinni haldin í Þingeyjarsveit og Húsavík og tóku um 90...

Straumlaust í Reykjadal sunnan Lauga á morgun

Straumlaust verður frá Laugum að Vallholti í Reykjadal, miðvikudaginn 14. október frá 10:00 til 12:30 vegna vinnu við Dreifikerfið. Sjá kort hér fyrir neðan. Nánari...

Fiskeldið í Haukamýri og OH skrifa undir vatnssölusamning

Í dag skrifuðu Fannar Þorvaldsson framkvæmdastjóri Fiskeldisins í Haukamýri og Gunnlaugur Aðalbjarnarson framkvæmdastjóri Orkuveitu Húsavíkur undir nýjan vatnssölu- og nýtingarsamning á heitu og köldu...

Beint flug á milli London og Egilsstaða næsta sumar

Í dag var tilkynnt um beint flug á milli London (Gatwick) og Egilsstaða sem hefst næsta sumar. Flogið verður tvisvar í viku á milli áfangastaðanna...

Fjöregg – Fundur um sambýli ferðamanna og heimamanna

Fundur um sambýli ferðamanna og heimamanna var haldinn á Sel-hótel í Mývatnssveit 26. september síðastliðinn. Fjöregg, félag um náttúruvernd og heilbrigt umhverfi í Mývatnssveit...

Samgönguráðstefna Norðurhjara í Skúlagarði

Norðurhjari ferðamálasamtök boða til ráðstefnu um samgöngur og ferðamál sem haldin verður þriðjudaginn 29. september nk. í Skúlagarði í Kelduhverfi og hefst kl.13:00. Samgöngur hafa mikil...

VEGASJÁ

FÆRÐ

VINSÆLAST Á 641.IS