Fréttatilkynningar

Skólahaldi aflýst í Þingeyjarskóla og Stórutjarnaskóla á morgun þriðjudag

Búið er að aflýsa skólahaldi á morgun, þriðjudaginn 8.desember, í Þingeyjarskóla og Stórutjarnaskóla, þar sem útlit er fyrir leiðindaveður fram yfir hádegi á morgun. Nemendur...

Opnu húsi eldri borgara frestað til fimmtudags

Opið hús eldri borgara í Þingeyjarsveit, sem ætti að vera á morgun í Stórutjarnaskóla, hefur verið frestað til fimmtudagsins 10. desember vegna slæmrar veðurspár.   Eldri borgarar...

Óvissustig vegna óveðurs

Ríkislögreglustjóri hefur ákveðið að lýsa yfir óvissustigi á landinu vegna óveðurs, í samráði við alla lögreglustjóra landsins. Óvissustig einkennist af atburðarás sem er hafin og...

Jarðarför frestað vegna veðurútlits

Áður auglýst jarðarför Bjargar Arnþórsdóttur á Breiðumýri sem fara átti fram í Einarsstaðakirkju laugardaginn 5. desember, hefur verið frestað vegna veðurútlits til mánudagsins 7....

Aðventukvöld í Þorgeirskirkju

Sameiginlegt aðventukvöld fyrir Hálssókn, Ljósavatnssókn og Lundarbrekkusókn verður haldið í Þorgeirskirkju föstudagskvöldið 4. desember kl. 20.30. Kirkjukórar sóknanna syngja aðventulög undir stjórn Dagnýjar Pétursdóttur organista....

Hafsteinn Viktorsson og Jökull Gunnarsson hafa verið ráðnir til PCC BakkiSilicon hf. á Húsavík

Hafsteinn Viktorsson hefur verið ráðinn sem forstjóri PCC BakkiSilicon frá og með mars 2017. Hafsteinn mun þó koma til starfa fyrr og starfa sem...

Gefa út dagatal í tilefni 100 ára kosningaréttar kvenna

Soroptimistakonur á Húsavík hafa í tilefni 100 ára kosningaréttar kvenna látið gera dagatal fyrir árið 2016.  Á dagatalinu minnumst við formæðra okkar sem af...

Kertaljósatónleikar í þorgeirskirkju á föstudagskvöld

Föstudagskvöldið 20. nóvember kl. 20:00 munu Jaan Alavere og Pétur Ingólfsson halda kertaljósatónleika í Þorgeirskirkju og flytja tónlist úr ýmsum áttum.     Aðgangseyrir er 2000 kr. Vinsamlegast...

Sundlaugin á Laugum lokuð á morgun föstudag

Vegna tímabundins heitavatnsskorts verður sundlaugin á Laugum lokuð í fyrramálið, föstudaginn 20. nóvember. "Við vonum að þetta verði komið í lag fyrir opnun á...

Efling millilandaflugs á landsbyggðinni

Ríkisstjórn Íslands hefur ákveðið, að tillögu forsætisráðherra, að fela iðnaðar- og viðskiptaráðherra að hefja undirbúning að stofnun Markaðsþróunarsjóðs og Áfangastaðasjóðs með það að markmiði...

Séra & Sáli – Kveikjur

Séra & Sáli. Dagskrá í tali og tónum. Þorgeirskirkju sunnudaginn 15. nóvember kl. 20.30. Sr. Bolli Pétur Bollason les valdar kveikjur úr samnefndri bók sinni. Hjalti Jónsson...

Karlakórinn Heimir í Skagafirði með tónleika á Breiðumýri

Karlakórinn Heimir í Skagafirði heldur tónleika á Breiðumýri í Reykjadal nk. laugardag 7. nóvember og hefjast þeir kl 20.30. Í tilkynningu segir að áheyrendur...

Um bókina Kveikjur

Það er notalegt að hafa bækur á náttborðinu sem hægt er að grípa í. Eitthvað sem ekki þarf að lesa allt í einu, eitthvað...

Ástin, drekinn og Auður djúpúðga? – Hádegisfyrirlestur Vilborgar Davíðsdóttur í Safnahúsinu

Fimmtudaginn 29. október kl. 12:05 heldur Vilborg Davíðsdóttir rithöfundar hádegisfyrirlestur í Safnahúsinu undir yfirskriftinni Ástin, drekinn og Auður Djúpúðga. ,,Þykjast menn varla dæmi til vita...

Framsýn kallar eftir skoðun á áhrifum þess að tollar af landbúnaðarvörum verði felldir niður

Eftirfarandi ályktun var samþykkt samhljóða á fundi stjórnar og trúnaðarmannaráðs Framsýnar, stéttarfélags í kvöld. Í ályktuninni kallar Framsýn eftir úttekt stjórnvalda á áhrifum þess...

Kynningarfundur á starfsemi Seiglu – miðstöð sköpunar

Þriðjudaginn 27. október kl. 20:30 verður haldinn kynningafundur á þeirri starfsemi sem hafin er í fyrrum húsnæði Litlulaugaskóla sem lið í mótvægisaðgerðum sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar....

Hestamannafélagið Grani býður til málþings um samstarf

Hestamannafélagið Grani býður félagsmönnum sínum, félagsmönnum Feykis og félagsmönnum Þjálfa, til málþings um samstarf. Í tilkynningu sem 641.is hefur borist frá stjórn hestamannafélagsins Grana segir...

VEGASJÁ
FÆRÐ


VINSÆLAST Á 641.IS